EM í götuhjólreiðum 2023 - U23 keppnin
22 September kl: 16:59Í dag á EM í Drenthe fóru fram götuhjólakeppnir í U23 flokkum karla og kvenna. Þar áttu
21.08 2022 13:34
|
Þær Silja Jóhannesdóttir og Hafdís Sigurðardóttir luku sinni keppni á Evrópumótinu í götuhjólreiðum í dag. Ekki tókst þeim að klára keppni þar sem þær voru flaggaðar út eftir að hafa hjólað u.þ.b. 70 af 128,3 km.
Keppendur vissu fyrir ræsingu að þetta yrði hröð keppni í afar tæknilegri braut og þær stöllur sýndu hetjulega baráttu og vilja til þess að klára keppni.
Þjóðir á borð við Holland og Ítalía sáu til þess að halda hraðanum ávallt uppi og var aldrei slegið af fyrir endasprettinn við Odeonsplatz í hjarta München.
Hollenska Lorena Wiebes bar svo sigur úr býtum eftir geysihraðann endasprett gegn heimsmeistaranum Elisa Balsamo frá Ítalíu.
Öll úrslit götuhjólamóta Evrópumótsins má sjá hér á heimasíðu UEC.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 21. August 2022 kl: 21:30 af Björgvin Jónsson
Í dag á EM í Drenthe fóru fram götuhjólakeppnir í U23 flokkum karla og kvenna. Þar áttu
Á Evrópumótinu í Götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í dag fór fram tímatö
Landslið Íslands í Götuhjólreiðum mætti til Drenthe í Hollandi í gær. Tíminn hefur v
Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Drenthe &iacut
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni.
Í gær fór fram Íslandsmótið í Criterium á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði
Þá er Evrópumeistaramótinu í fjallabruni lokið en mótið fór fram í Les Menuires í fr&ou
Dagana 18. til 20. ágúst fer fram í Les Menuires í Frakklandi Evrópumeistaramótið í fjallabruni. Vi
Seinasti dagurinn á heimsmeistaramótinu í hjólreiðum var í dag. Þær Silja Jóhannesdóttir (HF
Kristinn Jónsson (HFR) tók í dag þátt í Ólympískum fjallahjólreiðum (XCO) í Elite fl
Í dag fór fram götuhjólakeppnin Para-cycling þar sem Arna Sigríður Albertsdóttir (HFR) hjólaði 1
Á HM í hjólreiðum í Skotlandi í dag tóku þrír íslendingar þátt.
Á Heimsmeistaramótinu í hjólreiðum í Skotlandi í dag tóku tveir Íslendingar þátt &ia
Jón Arnar Sigurjónsson úr Tindi lauk keppni sinni á Heimsmeistaramótinu í Gran Fondo í Skotlandi í da
Í ár taka samtals átta Íslendingar þátt í Heimsmeistaramótinu í hjólreiðum