Heimsmeistaramótið í Maraþon fjallahjólreiðum

17.09 2022 17:27 | ummæli

Heimsmeistaramótið í Maraþon fjallahjólreiðum

Heimsmeistaramótið í Maraþon fjallahjólreiðum fór fram í Haderslev í Danmörku í dag. Íslandsmeistarinn Ingvar Ómarsson var á meðal þeirra 142 keppanda frá 33 löndum sem hófu keppni og startaði í 62. sæti.

Ingvar endaði keppnina í 82. sæti á tímanum 4:39:56 sem var 23 mínútum á eftir sigurvegara dagsins og heimsmeistara Samuel Gaze frá Nýja Sjálandi.

Í samtali sagði Ingvar að keppnin hafi hafist með miklum látum strax í byrjun þar sem mörgum hafi legið lífið á að komast sem fyrst fremst í keppendahópinn. Það hafi verið í takti við brautina og væntingar Ingvars þar sem mikilvægt hafi verið að komast strax á meðal fremstu manna. Þó kvaðst Ingvar fljótt hafa fundið það að hann hafi ekki haft nægilega góðar lappir í þennan æsing í startinu í dag. 

Úr varð að mjög stór hópur náði að slíta sig frá restinni og sat Ingvar eftir í minni hóp þar fyrir aftan. Í þeim hafi verið nokkuð gott samstarf og leið Ingvari vel þar en hann hafi strax áttað sig á því að þessi minni hópur væri aldrei að fara að ná að brúa bilið á stóra hópinn fyrir framan. Því hafi eina í stöðunni verið að sitja sem lengst í þessum hóp og reyna að týna upp keppendurna sem duttu úr hópnum fyrir framan.

Þegar líða fór á keppnina fór Ingvar aðeins að finna lappirnar, til marks um það þá var hann í 100. sæti eftir fyrsta hringinn. Á öðrum hring kemur hann sér upp um 7 sæti og svo á seinasta hring kemur hann sér svo upp um 11 sæti til viðbótar. Ingvar segist þakkar þetta því að hann hafi haft góða aðstoð í brautinni sem sé eitthvað sem hann sé ekki vanur. Þau Ragnheiður Eyjólfsdóttir og Hafsteinn Ægir Geirsson hafi verið Ingvari til aðstoðar í brautinni og komið til hans næringu og vatni sem hafi hjálpað mikið, sérstaklega þegar á keppnina leið þar sem næring í braut skipti svo miklu máli í svo langri keppni eins og maraþon fjallahjólreiðakeppnir eru.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 18. September 2022 kl: 11:44 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Hæfileikabúðir HRÍ - fyrsti dagur

25 April kl: 11:08

Í dag komu saman um 30 ungir hjólarar til að taka þátt í hinum árlegu Hæfileikabúðum

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands 25.–27. apríl 2024

22 April kl: 14:07

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun

15 April kl: 17:51

Rannsóknin er hluti af samstarfsverkefni 28 aðila víðs vegar um Evrópu. Markið verkefnisins er að finna öruggar og

Norðurlandamótið 2024 í Gravel - Eistlandi og Litháen.

8 April kl: 13:36

Norðurlandamótið 2024 í Gravel fer fram í Eistlandi og Litháen þann 8. júní n.k.

Evrópusambandið horfir til hjólreiða sem framtíðar ferðamáta

4 April kl: 12:18

Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Me

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.

Fræðslukvöld HRÍ - fimmtudaginn 7. mars kl. 18.30

27 February kl: 23:04

Hjólreiðasamband Íslands boðar til áhugaverðs fræðslufundar þann 7. mars n.k. í fundarsal Í&th

Nýjir Íslandsmeistarar í e-hjólreiðum

25 February kl: 23:45

Laugardaginn 24. febrúar s.l. fór fram fyrsta formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum í Zwift heimum.

Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum 2024

21 February kl: 12:36

Næstkomandi laugardag fer fram fyrsta formlega Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum.

Mótaskrá 2024 - uppfært

24 January kl: 17:22

Hér eru svo önnur drög að mótaskrá sumarsins 2024 frá Mótanefnd HRÍ komin. Aftur með fyrirva

Þolprófsmælingar Úrvalshóps HRÍ

13 January kl: 20:37

Í dag fóru fram þolprófsmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands &ia

Styrktar- og liðleiksmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands

12 January kl: 14:42

Í dag fóru fram yfirgripsmiklar styrktar- og liðleiksmælingar í rannsóknarsetri íþrótta- og heilsuv

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands

3 January kl: 14:42

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands fór fram í fundarsal Íþ

Afreksbúðir úrvalshóps HRÍ í janúar 2024

25 December kl: 22:30

Í byrjun janúar mun Hjólreiðasambandi Íslands (HRÍ) í samvinnu við rannsóknarstofu Menntavísi