Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum 18. til 26. september

17.09 2021 10:44 | ummæli

Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum 18. til 26. september

Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum fer fram í ár í norður Belgíu (Flandern) dagana 18. til 26. september.
Í ár fara samtals 5 keppendur ytra til að taka þátt fyrir okkar hönd. Fyrstur til að taka þátt verðu Rúnar Örn Ágústsson, núverandi Íslandsmeistari í tímatöku. En hann rúllar niður rampinn í Knokke-Heist þar sem heimsmeistaramótið í tímatöku fer fram n.k. sunnudag. Daginn eftir er komið að konunum í sömu keppni. Þar eigum við tvo keppendur þær Ágústu Eddu Björnsdóttur núverandi Íslendsmeistara í tímatöku og Bríet Kristý Gunnardóttur.

Föstudaginn 24. september tekur Kristinn Jónsson þátt í götuhjólakeppninni (U-23) þar sem hjólað verður frá Antwerpen til borgarinnar Leuven þar sem hjólaðir verða 4 hringir. Samtals 160 km. með rúmlega 1.000 metra hækkun.
Daginn eftir er komið að götuhjólakeppni kvenna þar sem hjóluð verður sama leið og U-23 keppnin. Þar taka þátt fyrir Íslands hönd þær Ágústa Edda Björnsdóttir, Bríet Kristý Gunnardóttir og Elín Björg Björnsdóttir.

Hér á að neðan má sjá dagsetningar og rástíma í viðkomandi keppnum.

 

Dagsetning Keppni Tími (staðartími) Keppendur
19.September Men Elite Individual Time Trial [Knokke-Heist-Bruges] 14:30-16:55 Rúnar
20.September Women Elite Individual Time Trial [Knokke-Heist-Bruges] 14:40-16:40 Bríet og Ágústa
24.September Men Under 23 Road Race [Antwerp-Leuven] 13:25-17:40 Kristinn
25.September Women Elite Road Race [Antwerp-Leuven] 12:20-16.45 Bríet, Ágústa og Elín

 

Frekari upplýsingar keppninnar er að finna á heimasíðu hennar.

 

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 17. September 2021 kl: 21:24 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Kosning Gullhjálmsins 2024

22 December kl: 18:10

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Gullhjálmurinn 2024

12 December kl: 17:09

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Dagur Sjálfboðaliðans. Kosning Íþróttaeldhuga ársins

3 December kl: 13:17

Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið

Drög að mótaskrá fyrir 2025

29 November kl: 14:24

Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar

Hjólreiðafólk ársins 2024 og lokahóf

18 November kl: 14:54

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa

Lokahóf HRÍ 2024

1 November kl: 17:16

Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Cyclo-cross æfingabúðir UCI 2024

16 October kl: 13:38

Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í  höfuðstöðvar Al

Íslandsmótið í Cyclocross 2024 - 2025

13 October kl: 18:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et

Opinn formannafundur - miðvikudaginn 9. október

8 October kl: 10:56

Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn

Heimsmeistaramót í Malarhjólreiðum 2024

5 October kl: 13:03

Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep

Norðurlandamótið í Fjallahjólreiðum 2024

4 October kl: 12:42

Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska li

EM í götuhjólreiðum - Elite Flokkur karla

15 September kl: 20:21

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér

EM í götuhjólreiðum - Elite Kvenna

14 September kl: 20:24

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé

EM í götuhjólreiðum - U23 keppni dagsins

13 September kl: 20:55

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu

EM í götuhjólreiðum - U23 flokkur

13 September kl: 07:47

Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.