Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum 18. til 26. september

17.09 2021 10:44 | ummæli

Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum 18. til 26. september

Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum fer fram í ár í norður Belgíu (Flandern) dagana 18. til 26. september.
Í ár fara samtals 5 keppendur ytra til að taka þátt fyrir okkar hönd. Fyrstur til að taka þátt verðu Rúnar Örn Ágústsson, núverandi Íslandsmeistari í tímatöku. En hann rúllar niður rampinn í Knokke-Heist þar sem heimsmeistaramótið í tímatöku fer fram n.k. sunnudag. Daginn eftir er komið að konunum í sömu keppni. Þar eigum við tvo keppendur þær Ágústu Eddu Björnsdóttur núverandi Íslendsmeistara í tímatöku og Bríet Kristý Gunnardóttur.

Föstudaginn 24. september tekur Kristinn Jónsson þátt í götuhjólakeppninni (U-23) þar sem hjólað verður frá Antwerpen til borgarinnar Leuven þar sem hjólaðir verða 4 hringir. Samtals 160 km. með rúmlega 1.000 metra hækkun.
Daginn eftir er komið að götuhjólakeppni kvenna þar sem hjóluð verður sama leið og U-23 keppnin. Þar taka þátt fyrir Íslands hönd þær Ágústa Edda Björnsdóttir, Bríet Kristý Gunnardóttir og Elín Björg Björnsdóttir.

Hér á að neðan má sjá dagsetningar og rástíma í viðkomandi keppnum.

 

Dagsetning Keppni Tími (staðartími) Keppendur
19.September Men Elite Individual Time Trial [Knokke-Heist-Bruges] 14:30-16:55 Rúnar
20.September Women Elite Individual Time Trial [Knokke-Heist-Bruges] 14:40-16:40 Bríet og Ágústa
24.September Men Under 23 Road Race [Antwerp-Leuven] 13:25-17:40 Kristinn
25.September Women Elite Road Race [Antwerp-Leuven] 12:20-16.45 Bríet, Ágústa og Elín

 

Frekari upplýsingar keppninnar er að finna á heimasíðu hennar.

 

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 17. September 2021 kl: 21:24 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Mótaskrá sumarsins 2022

10 May kl: 12:20

Mótaskrá HRÍ fyrir sumarið 2022 er aðgengileg

Samstarfssamningur við Ingvar

5 May kl: 16:31

Í gær var undirritaður samstarfssamningur milli Hjólreiðasambands Íslands, Ingvars Ómarssonar og Breiðabliks.

Keppnisreglur HRÍ 2022

4 May kl: 22:28

Uppfærðar keppnisreglur hafa verið gefnar út. Skjalið má finna á undirsíðunni "Keppnisreglur HRÍ

Æfingabúðir í Anadia

29 April kl: 12:26

Þessa dagana (26. apríl til 3. maí) er hópur efnilegra hjólara og þjálfarar þeirra staddir í &ael

3 Dage i Nord

18 April kl: 13:26

Afrekshópur HRÍ keppti dagana 16.–18. apríl í 3 Dage i Nord í Danmörku.

Flokkakerfi 2022

28 March kl: 23:58

Samkvæmt ályktun á Hjólreiðaþingi var tillaga stjórnar um 3. kafla keppnisreglna (flokkakerfi) sem kynnt var me&e

Hjólreiðaþing 2022

6 March kl: 21:59

Hjólreiðaþing 2022 fór fram laugardaginn 26. febrúar síðastliðinn í sal Ármanna Grafarvogi. Fundu

Tillaga Nordic Cycling vegna stöðunnar í Úkraínu

6 March kl: 21:14

Á þingi Nordic Cycling í gær var samþykkt tillaga þess efnis að hvetja Evrópska hjólreiðasam

Nýtt flokkakerfi fyrir tímabilið 2022

11 February kl: 00:00

Stjórn HRÍ kynnir hér með tillögur að nýjum 3. kafla í keppnisreglum HRÍ. 3. Kafli er sá

Uppfærðar sóttvarnarreglur. Gilda frá 29. janúar 2022

29 January kl: 23:55

Hér

Uppfærðar sóttvarnarreglur. Gilda frá 15. janúar 2022

15 January kl: 00:00

Hér

Mótaskrá 2022

23 December kl: 00:00

Hjálögð er mótaskrá fyrir árið 2022. Þetta eru fyrstu drög og einhverjar tilfæringar g&aeli

Hæfileikabúðir í UCI WCC

5 December kl: 14:05

Þrjú ungmenni á leið í Road Talent Identification Camp í Sviss.

Æfing með ungmennum BFH

20 November kl: 21:30

Æfingardagur með ungliðahóp Brettafélags Hafnarfjarðar.

Lokahóf HRÍ

1 November kl: 00:47

Lokahóf Hjólreiðasambandsins var haldið á Engjavegi laugardagskvöldið 30.október s.l. Allir bikarmeistarar