Hjólað í vinnuna hefst 7. maí

5.05 2025 15:27 | ummæli

Hjólað í vinnuna hefst 7. maí

Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.

HRÍ hvetur alla til að skrá sig til leiks og að við í hjólreiðasamfélaginu nýtum þetta tækifæri og séum leiðandi og hvetjandi í okkar umhverfi og á okkar vinnustöðum til að fá sem flesta til að taka þátt í þessum viðburði.
Í ár er viðburðurinn haldinn í 23 skiptið síðan hann fór fyrst fram árið 2003. Má með sanni segja að hér hafi verið um þarfa vitundarvakningin á kostum reiðhjólsins og möguleikum þess að ferðast til og frá vinnu.
Við hjá HRÍ gerum okkur grein fyrir því hve mikilvægt það er fyrir sportið okkar sem heild að almenningur komi í meira mæli að því að hjóla
og fái þannig ríkari tilfinningu af hjólreiðum og þeim kostum sem það hefur fyrir alla, ekki bara sem fararmáti, æfingatæki, útvera með börnunum heldur sem lykil breitu í átt að heilbrigðari lífsstíl.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 5. May 2025 kl: 15:36 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Gullhjálmurinn 2025 - Úrslit

20 January kl: 12:00

María Sæm Bjarkardóttir hlýtur Gullhjálminn 2025.

Drög að mótaskrá fyrir 2026

9 January kl: 09:20

Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2026 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar

Íþróttafólk ársins 2025 verðlaunað

4 January kl: 17:54

Í gærkvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ

Kosning Gullhjálmurinn 2025

2 January kl: 11:43

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband Íslands hafa nú opnað fyrir

Hjólreiðafólk Ársins 2025

31 December kl: 11:58

Hjólreiðafólk Ársins 2025 Í lokahófi HRÍ sem haldið var í nóvember s.l. var kosning

Gullhjálmurinn 2025 - tilnefningar

26 December kl: 23:43

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands hafa nú opnað fyrir tilnefningar vegna Gullhjálmsins 2025. Öllum

Afrekstefna HRÍ 2024 - 2028

16 December kl: 13:40

Ný afrekstefna fyrir 2024 - 2028 hefur verið birt á síðu HRÍ

Launasjóður íþróttafólks tilkynntur

4 December kl: 09:00

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynntu s.l. mánudag Launasjóð íþróttaf

Íþróttaeldhugi ársins 2025

24 November kl: 16:03

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Lottó hvetja til tilnefninga á „Íþrótt

Yfirlýsing HRÍ vegna úrskurðar Lyfjaeftirlits Íslands

23 November kl: 22:01

Hjólreiðasamband Íslands (HRÍ) tekur úrskurð Lyfjaeftirlits Íslands mjög alvarlega. Brot gegn lyfjareglu

Hjólreiðafólk ársins 2025 og lokahóf

8 November kl: 22:05

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í dag. Allir bikarmeistarar &aa

Hjólreiðamaður í bráðabirgðabann frá æfingum og keppni

22 October kl: 16:39

Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e

Íslandsmótið í Cyclocross 2025-2026

18 October kl: 21:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.

Lokahóf Víkinni 8. nóvember

6 October kl: 12:51

Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum 2025

3 October kl: 10:58

Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok