Hjólað í vinnuna hefst 7. maí
5 May kl: 15:27Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.
5.05 2025 15:27
|
Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.
HRÍ hvetur alla til að skrá sig til leiks og að við í hjólreiðasamfélaginu nýtum þetta tækifæri og séum leiðandi og hvetjandi í okkar umhverfi og á okkar vinnustöðum til að fá sem flesta til að taka þátt í þessum viðburði.
Í ár er viðburðurinn haldinn í 23 skiptið síðan hann fór fyrst fram árið 2003. Má með sanni segja að hér hafi verið um þarfa vitundarvakningin á kostum reiðhjólsins og möguleikum þess að ferðast til og frá vinnu.
Við hjá HRÍ gerum okkur grein fyrir því hve mikilvægt það er fyrir sportið okkar sem heild að almenningur komi í meira mæli að því að hjóla
og fái þannig ríkari tilfinningu af hjólreiðum og þeim kostum sem það hefur fyrir alla, ekki bara sem fararmáti, æfingatæki, útvera með börnunum heldur sem lykil breitu í átt að heilbrigðari lífsstíl.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 5. May 2025 kl: 15:36 af Björgvin Jónsson
Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.
Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís
Dagana 19. til 21. apríl n.k fer fram í norður Danmörku þrjár götuhjólakeppnir sem saman kallast - 3 dage i N
Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f
Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia
Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að
Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú
Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu