Hjólreiðafólk ársins 2023 og Lokahóf

5.11 2023 00:01 | ummæli

Hjólreiðafólk ársins 2023 og Lokahóf

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Vonarsal SÁÁ í dag. Allir bikarmeistarar ársins voru heiðraðir, einnig voru viðurkenningar í B- flokkum veittar og tilkynnt um val á hjólreiðafólki ársins.

Hjólreiðafólk ársins 2023 eru þau Hafdís Sigurðardóttir - HFA og Kristinn Jónsson - HFR. Efnilegasta hjólreiðafólk ársins eru þau Margrét Blöndahl Magnúsdóttir- HFR og Anton Sigurðarson - BFH. Þess má geta að Ingvar var búinn að vera kjörinn hjólreiðamaður ársins seinustu 9 ár, eða frá því hann var fyrst kjörinn 2013.

Nöfn allra bikarmeistara og þeirra sem fengu viðurkenningar fyrir flest stig í B-flokki og Masters 35+ flokki má sjá í töflu hér að neðan.

Götuhjólreiðar 2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Ingvar Ómarsson Breiðablik
A-Flokkur (Elite) - Konur Silja Jóhannesdóttir HFA
Junior (17-18 ára - Konur Sigríður Dóra Guðmundsdóttir HFR
Junior (17-18 ára) - Karlar Daníel Freyr Steinarsson HFR
U17 - Konur Margrét Blöndahl Magnúsdóttir HFR
U15 - Karlar Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR
     
Viðurkenning - flest stig B flokki Félag
B-flokkur Karlar Helgi Björnsson HFR
B-flokkur Konur Harpa Mjöll Hermannsdóttir HFA
     
Criterium 2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Davíð Jónsson HFR
A-Flokkur (Elite) - Konur Silja Jóhannesdóttir HFA
Junior (17-18 ára) - Karlar Daníel Freyr Steinarsson HFR
Junior (17-18 ára) - Konur Sigríður Dóra Guðmundsdóttir HFR
U17 - Karlar Anton Sigurðarson BFH
U17 - Konur Margrét Blöndahl Magnúsdóttir HFR
U15 - Karlar Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR
     
Viðurkenning - flest stig B flokki Félag
B-flokkur Karlar Guðfinnur Hilmarsson Tindur
B-flokkur Konur Fanney Rún Ólafsdóttir HFR
     
Tímataka 2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Konur Hafdís Sigurðardóttir HFA
U17 - Konur Margrét Blöndahl Magnúsdóttir HFR
U15 - Karlar Þorvaldur Atli Björgvinsson HFR
     
Viðurkenning - flest stig B flokki Félag
B Flokkur - Karlar Jón Arnar Sigurjónsson Tindur
     
Enduro og Ungduro 2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Börkur Smári Kristinsson Tindur
A-Flokkur (Elite) - Konur Dagbjört Ásta Jónsdóttir Tindur
Junior (17-18 ára) - Karlar Ísak Steinn Davíðsson BFH
U17 - Karlar Sólon Kári Sölvason BFH
U17 - Konur - Ungduro Hekla Henningsdóttir HFR
U15 - Karlar - Ungduro Ísak Hrafn Freysson HFR
U15 - Konur - Ungduro Linda Mjöll Guðmundsdóttir HFR
U13 - Karlar - Ungduro Atli Rafn Gíslason BFH
     
Viðurkenning - flest stig B flokki og aldursflokki Félag
B-flokkur - Karla Simbi Sævarsson BFH
Master 35+ - Karlar Jökull Guðmundsson Tindur
Master 35+ - Konur Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir Tindur
     
Fjallahjólreiðar 2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Bjarki Bjarnason HFR
A-Flokkur (Elite) - Konur Björg Hákonardóttir Breiðablik
Junior (17-18 ára) - Karlar Tómas Kári Björgvinsson Rist BFH
U17 - Karlar Anton Sigurðarson BFH
U17 - Konur Margrét Blöndahl Magnúsdóttir HFR
U15 - Karlar Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR
U13 - Konur Áslaug Yngvadótir HFR
     
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki Félag
Master 35+ - Karlar Henning Úlfarsson HFR
     
Fjallabrun - 2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Jökull Þór Kristjánsson Afturelding
A-Flokkur (Elite) - Konur Þórdís Einarsdóttir HFR
Junior (17-18 ára) - Karlar Björn Andri Sigfússon HFA
Junior (17-18 ára) - Konur Sól Snorradóttir HFR
U17 - Karlar Hlynur Snær Elmarsson HFA
U17 - Kona Hekla Henningsdóttir HFR
U15 - Karlar Veigar Bjarni Sigurðsson BFH
U15 - Konur Sylvía Mörk Kristinsdóttir HFA
U13 - Karl Óli Bjarni Ólason HFA
     
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki Félag
Master 35+ - Karlar Sigurður Ólason BFH
     
Cyclocross 2022-2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Dennis van Eijk Tindur
A-Flokkur (Elite) - Konur Björg Hákonardóttir Breiðablik
Junior (17-18 ára) - Karlar Tómas Kári Björgvinsson Rist BFH
U17 - Karlar Sólon Kári Sölvason BFH
U15 - Karlar Hrafnkell Steinar Ingvason HFR
U17 - Kona Hekla Henningsdóttir HFR

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 30. November 2023 kl: 14:26 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2024

30 June kl: 22:44

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Skagafirð. Keppnin hófst í Sau&

Íslandsmót í Tímatöku 2024

29 June kl: 11:30

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í gær á Hólum í Hjaltadal. Mótið

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum 2024

22 June kl: 22:44

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Öskjuhlíði

Íslandsmót í Hjólreiðum - sumarið 2024

21 June kl: 22:08

Á morgun laugardag fer fram fyrsta Íslandsmótið í hjólreiðum á þessu ári.

5c - vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun

7 June kl: 12:56

Komin er í loftið vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun eftir hugmyndafræði 5C.

Tryggjum öruggt íþrótta- og æskulýðsstarf í sumar

7 June kl: 12:21

Meðfylgjandi er upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga og samtaka sem ætlað er

Tour de Feminin 2024

22 May kl: 16:46

Dagana 23. til 26. maí fer fram 35 útgáfan af Tour de Feminin í norður Tékklandi.

Hæfileikabúðir HRÍ 2024

26 April kl: 22:40

Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Hæfileikabúðir HRÍ - fyrsti dagur

25 April kl: 11:08

Í dag komu saman um 30 ungir hjólarar til að taka þátt í hinum árlegu Hæfileikabúðum

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands 25.–27. apríl 2024

22 April kl: 14:07

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun

15 April kl: 17:51

Rannsóknin er hluti af samstarfsverkefni 28 aðila víðs vegar um Evrópu. Markið verkefnisins er að finna öruggar og

Norðurlandamótið 2024 í Gravel - Eistlandi og Litháen.

8 April kl: 13:36

Norðurlandamótið 2024 í Gravel fer fram í Eistlandi og Litháen þann 8. júní n.k.

Evrópusambandið horfir til hjólreiða sem framtíðar ferðamáta

4 April kl: 12:18

Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Me

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.