Hjólreiðafólk ársins 2023 og Lokahóf

5.11 2023 00:01 | ummæli

Hjólreiðafólk ársins 2023 og Lokahóf

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Vonarsal SÁÁ í dag. Allir bikarmeistarar ársins voru heiðraðir, einnig voru viðurkenningar í B- flokkum veittar og tilkynnt um val á hjólreiðafólki ársins.

Hjólreiðafólk ársins 2023 eru þau Hafdís Sigurðardóttir - HFA og Kristinn Jónsson - HFR. Efnilegasta hjólreiðafólk ársins eru þau Margrét Blöndahl Magnúsdóttir- HFR og Anton Sigurðarson - BFH. Þess má geta að Ingvar var búinn að vera kjörinn hjólreiðamaður ársins seinustu 9 ár, eða frá því hann var fyrst kjörinn 2013.

Nöfn allra bikarmeistara og þeirra sem fengu viðurkenningar fyrir flest stig í B-flokki og Masters 35+ flokki má sjá í töflu hér að neðan.

Götuhjólreiðar 2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Ingvar Ómarsson Breiðablik
A-Flokkur (Elite) - Konur Silja Jóhannesdóttir HFA
Junior (17-18 ára - Konur Sigríður Dóra Guðmundsdóttir HFR
Junior (17-18 ára) - Karlar Daníel Freyr Steinarsson HFR
U17 - Konur Margrét Blöndahl Magnúsdóttir HFR
U15 - Karlar Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR
     
Viðurkenning - flest stig B flokki Félag
B-flokkur Karlar Helgi Björnsson HFR
B-flokkur Konur Harpa Mjöll Hermannsdóttir HFA
     
Criterium 2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Davíð Jónsson HFR
A-Flokkur (Elite) - Konur Silja Jóhannesdóttir HFA
Junior (17-18 ára) - Karlar Daníel Freyr Steinarsson HFR
Junior (17-18 ára) - Konur Sigríður Dóra Guðmundsdóttir HFR
U17 - Karlar Anton Sigurðarson BFH
U17 - Konur Margrét Blöndahl Magnúsdóttir HFR
U15 - Karlar Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR
     
Viðurkenning - flest stig B flokki Félag
B-flokkur Karlar Guðfinnur Hilmarsson Tindur
B-flokkur Konur Fanney Rún Ólafsdóttir HFR
     
Tímataka 2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Konur Hafdís Sigurðardóttir HFA
U17 - Konur Margrét Blöndahl Magnúsdóttir HFR
U15 - Karlar Þorvaldur Atli Björgvinsson HFR
     
Viðurkenning - flest stig B flokki Félag
B Flokkur - Karlar Jón Arnar Sigurjónsson Tindur
     
Enduro og Ungduro 2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Börkur Smári Kristinsson Tindur
A-Flokkur (Elite) - Konur Dagbjört Ásta Jónsdóttir Tindur
Junior (17-18 ára) - Karlar Ísak Steinn Davíðsson BFH
U17 - Karlar Sólon Kári Sölvason BFH
U17 - Konur - Ungduro Hekla Henningsdóttir HFR
U15 - Karlar - Ungduro Ísak Hrafn Freysson HFR
U15 - Konur - Ungduro Linda Mjöll Guðmundsdóttir HFR
U13 - Karlar - Ungduro Atli Rafn Gíslason BFH
     
Viðurkenning - flest stig B flokki og aldursflokki Félag
B-flokkur - Karla Simbi Sævarsson BFH
Master 35+ - Karlar Jökull Guðmundsson Tindur
Master 35+ - Konur Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir Tindur
     
Fjallahjólreiðar 2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Bjarki Bjarnason HFR
A-Flokkur (Elite) - Konur Björg Hákonardóttir Breiðablik
Junior (17-18 ára) - Karlar Tómas Kári Björgvinsson Rist BFH
U17 - Karlar Anton Sigurðarson BFH
U17 - Konur Margrét Blöndahl Magnúsdóttir HFR
U15 - Karlar Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR
U13 - Konur Áslaug Yngvadótir HFR
     
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki Félag
Master 35+ - Karlar Henning Úlfarsson HFR
     
Fjallabrun - 2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Jökull Þór Kristjánsson Afturelding
A-Flokkur (Elite) - Konur Þórdís Einarsdóttir HFR
Junior (17-18 ára) - Karlar Björn Andri Sigfússon HFA
Junior (17-18 ára) - Konur Sól Snorradóttir HFR
U17 - Karlar Hlynur Snær Elmarsson HFA
U17 - Kona Hekla Henningsdóttir HFR
U15 - Karlar Veigar Bjarni Sigurðsson BFH
U15 - Konur Sylvía Mörk Kristinsdóttir HFA
U13 - Karl Óli Bjarni Ólason HFA
     
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki Félag
Master 35+ - Karlar Sigurður Ólason BFH
     
Cyclocross 2022-2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Dennis van Eijk Tindur
A-Flokkur (Elite) - Konur Björg Hákonardóttir Breiðablik
Junior (17-18 ára) - Karlar Tómas Kári Björgvinsson Rist BFH
U17 - Karlar Sólon Kári Sölvason BFH
U15 - Karlar Hrafnkell Steinar Ingvason HFR
U17 - Kona Hekla Henningsdóttir HFR

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 30. November 2023 kl: 14:26 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó