Hjólreiðafólk ársins 2023 og Lokahóf

5.11 2023 00:01 | ummæli

Hjólreiðafólk ársins 2023 og Lokahóf

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Vonarsal SÁÁ í dag. Allir bikarmeistarar ársins voru heiðraðir, einnig voru viðurkenningar í B- flokkum veittar og tilkynnt um val á hjólreiðafólki ársins.

Hjólreiðafólk ársins 2023 eru þau Hafdís Sigurðardóttir - HFA og Kristinn Jónsson - HFR. Efnilegasta hjólreiðafólk ársins eru þau Margrét Blöndahl Magnúsdóttir- HFR og Anton Sigurðarson - BFH. Þess má geta að Ingvar var búinn að vera kjörinn hjólreiðamaður ársins seinustu 9 ár, eða frá því hann var fyrst kjörinn 2013.

Nöfn allra bikarmeistara og þeirra sem fengu viðurkenningar fyrir flest stig í B-flokki og Masters 35+ flokki má sjá í töflu hér að neðan.

Götuhjólreiðar 2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Ingvar Ómarsson Breiðablik
A-Flokkur (Elite) - Konur Silja Jóhannesdóttir HFA
Junior (17-18 ára - Konur Sigríður Dóra Guðmundsdóttir HFR
Junior (17-18 ára) - Karlar Daníel Freyr Steinarsson HFR
U17 - Konur Margrét Blöndahl Magnúsdóttir HFR
U15 - Karlar Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR
     
Viðurkenning - flest stig B flokki Félag
B-flokkur Karlar Helgi Björnsson HFR
B-flokkur Konur Harpa Mjöll Hermannsdóttir HFA
     
Criterium 2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Davíð Jónsson HFR
A-Flokkur (Elite) - Konur Silja Jóhannesdóttir HFA
Junior (17-18 ára) - Karlar Daníel Freyr Steinarsson HFR
Junior (17-18 ára) - Konur Sigríður Dóra Guðmundsdóttir HFR
U17 - Karlar Anton Sigurðarson BFH
U17 - Konur Margrét Blöndahl Magnúsdóttir HFR
U15 - Karlar Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR
     
Viðurkenning - flest stig B flokki Félag
B-flokkur Karlar Guðfinnur Hilmarsson Tindur
B-flokkur Konur Fanney Rún Ólafsdóttir HFR
     
Tímataka 2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Konur Hafdís Sigurðardóttir HFA
U17 - Konur Margrét Blöndahl Magnúsdóttir HFR
U15 - Karlar Þorvaldur Atli Björgvinsson HFR
     
Viðurkenning - flest stig B flokki Félag
B Flokkur - Karlar Jón Arnar Sigurjónsson Tindur
     
Enduro og Ungduro 2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Börkur Smári Kristinsson Tindur
A-Flokkur (Elite) - Konur Dagbjört Ásta Jónsdóttir Tindur
Junior (17-18 ára) - Karlar Ísak Steinn Davíðsson BFH
U17 - Karlar Sólon Kári Sölvason BFH
U17 - Konur - Ungduro Hekla Henningsdóttir HFR
U15 - Karlar - Ungduro Ísak Hrafn Freysson HFR
U15 - Konur - Ungduro Linda Mjöll Guðmundsdóttir HFR
U13 - Karlar - Ungduro Atli Rafn Gíslason BFH
     
Viðurkenning - flest stig B flokki og aldursflokki Félag
B-flokkur - Karla Simbi Sævarsson BFH
Master 35+ - Karlar Jökull Guðmundsson Tindur
Master 35+ - Konur Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir Tindur
     
Fjallahjólreiðar 2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Bjarki Bjarnason HFR
A-Flokkur (Elite) - Konur Björg Hákonardóttir Breiðablik
Junior (17-18 ára) - Karlar Tómas Kári Björgvinsson Rist BFH
U17 - Karlar Anton Sigurðarson BFH
U17 - Konur Margrét Blöndahl Magnúsdóttir HFR
U15 - Karlar Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR
U13 - Konur Áslaug Yngvadótir HFR
     
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki Félag
Master 35+ - Karlar Henning Úlfarsson HFR
     
Fjallabrun - 2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Jökull Þór Kristjánsson Afturelding
A-Flokkur (Elite) - Konur Þórdís Einarsdóttir HFR
Junior (17-18 ára) - Karlar Björn Andri Sigfússon HFA
Junior (17-18 ára) - Konur Sól Snorradóttir HFR
U17 - Karlar Hlynur Snær Elmarsson HFA
U17 - Kona Hekla Henningsdóttir HFR
U15 - Karlar Veigar Bjarni Sigurðsson BFH
U15 - Konur Sylvía Mörk Kristinsdóttir HFA
U13 - Karl Óli Bjarni Ólason HFA
     
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki Félag
Master 35+ - Karlar Sigurður Ólason BFH
     
Cyclocross 2022-2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Dennis van Eijk Tindur
A-Flokkur (Elite) - Konur Björg Hákonardóttir Breiðablik
Junior (17-18 ára) - Karlar Tómas Kári Björgvinsson Rist BFH
U17 - Karlar Sólon Kári Sölvason BFH
U15 - Karlar Hrafnkell Steinar Ingvason HFR
U17 - Kona Hekla Henningsdóttir HFR

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 30. November 2023 kl: 14:26 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Dagur sjálfboðaliðans 5. desember

30 November kl: 08:35

Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember n.k. munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboð

Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands 2023

5 November kl: 15:24

Í gær var Pálmari Kristmundssyni veitt Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands. Pálmar er menntaður arki

Hjólreiðafólk ársins 2023 og Lokahóf

5 November kl: 00:01

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Vonarsal SÁÁ í dag. Allir bikarmeistar

Lokahóf HRÍ 2023

3 November kl: 11:44

Á morgun í Vonarsal SÁÁ sem staðsett er í Efstaleiti 7, verður lokahóf Hjólreiðasambands Í

Cyclo-cross æfingabúðir UCI

11 October kl: 12:19

Þessa dagana eru 4 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðum í  höfuðstöðvum Alþj&oac

Heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum 2023

10 October kl: 13:08

Um seinustu helgi fór fram annað heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum í Veneto héraði norður &I

Íslandsmótið í Cyclocross (CX) 2023/2024

7 October kl: 20:47

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross í Elliðaárdalnum í Reykjavík. Mótið

Lokadagur EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite karla

24 September kl: 23:24

Á lokadegi EM í Drenthe í dag fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki karla. Hjólað var frá

EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite kvenna keppnin

23 September kl: 17:44

Í dag á EM í Drenthe fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki kvenna. Þær Kristín Edda Svei

EM í götuhjólreiðum 2023 - U23 keppnin

22 September kl: 16:59

Í dag á EM í Drenthe fóru fram götuhjólakeppnir í U23 flokkum karla og kvenna. Þar áttu

EM í Tímatöku 2023

20 September kl: 23:07

Á Evrópumótinu í Götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í dag fór fram tímatö

Landsliðið í götuhjólreiðum mætt til Drenthe í Hollandi

18 September kl: 22:59

Landslið Íslands í Götuhjólreiðum mætti til Drenthe í Hollandi í gær. Tíminn hefur v

Landslið Íslands í götuhjólreiðum á Evrópumeistaramótinu í Drenthe, Hollandi 2023

31 August kl: 16:36

Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Drenthe &iacut

Íslandsmeistarar í Maraþon fjallahjólreiðum 2023

27 August kl: 18:08

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni.

Íslandsmót í Criterium 2023

21 August kl: 22:39

Í gær fór fram Íslandsmótið í Criterium á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði