Lokadagur EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite karla
24 September kl: 23:24Á lokadegi EM í Drenthe í dag fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki karla. Hjólað var frá
27.08 2023 18:08
|
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um var að ræða sömu braut og notuð hefur verið seinustu tvö árin. Mótið var haldið af Tindi. Sigurvegarar í Elíte flokkum voru þau Bríet Kristý Gunnarsdóttir og Kristinn Jónsson. Í öðru sæti í flokki kvenna var Ágústa Edda Björnsdóttir og í þriðja Björg Hákonardóttir. Í karla flokki var Ingvar Ómarsson í öðru sæti og í því þriðja var Eyjólfur Guðgeirsson.
Úrslit dagins voru þessi:
A-flokkur Karla
1. Kristinn Jónsson - HFR
2. Ingvar Ómarsson - Breiðablik
3. Eyjólfur Guðgeirsson- Tindur
A-flokkur Konur
1. Bríet Kristý Gunnarsdóttir - Tindur
2. Ágústa Edda Björnsdóttir - Tindur
3. Björg Hákonardóttir - Breiðablik
U23-flokkur KK
1. Breki Gunnarsson - HFR
2. Tómas Kári Björgvinsson Rist - BFH
Masters 35+ flokkur KK
1. Steinar Þorbjörnsson - Breiðablik
2. Gísli Hreinn Halldórsson - Höfrungur
3. Rúnar Pálmason - Breiðablik
Masters 35+ flokkur KVK
1. Oddný Kristinsdóttir - Tindur
2. Laufey Ásgrímsdóttir - Tindur
3. Elsa Gunnarsdóttir - HFR
B-flokkur KVK
1. Katrín Lilja Sigurðardóttir - Tindur
B-flokkur KK
1. Magnús Valgeir Gíslason - Breiðablik
2. Þórarinn Gunnar Birgisson - Tindur
3. Gunnar Birgir Sandholt - HFR
Unglingaflokkur 15-18 ára KK
1. Brynjar Logi Friðriksson - HFR
2. Óskar Óli Valgeirsson - HFR
Unglingaflokkur 15-18 ára KVK
1. Eyrún Birna Bragadóttir - HFR
Almenningsflokkur - KK
1. Valgeir Smári Óskarsson - HFR
2. Bjarni Sv. Guðmundsson
Almenningsflokkur - KVK
1. Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir
2. Hlin Magnusdottir
3. Eryk Julian Majorowski
Öll úrslit dagsins í öllum flokkum má sjá á Tímataka.net
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 27. August 2023 kl: 18:18 af Björgvin Jónsson
Á lokadegi EM í Drenthe í dag fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki karla. Hjólað var frá
Í dag á EM í Drenthe fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki kvenna. Þær Kristín Edda Svei
Í dag á EM í Drenthe fóru fram götuhjólakeppnir í U23 flokkum karla og kvenna. Þar áttu
Á Evrópumótinu í Götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í dag fór fram tímatö
Landslið Íslands í Götuhjólreiðum mætti til Drenthe í Hollandi í gær. Tíminn hefur v
Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Drenthe &iacut
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni.
Í gær fór fram Íslandsmótið í Criterium á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði
Þá er Evrópumeistaramótinu í fjallabruni lokið en mótið fór fram í Les Menuires í fr&ou
Dagana 18. til 20. ágúst fer fram í Les Menuires í Frakklandi Evrópumeistaramótið í fjallabruni. Vi
Seinasti dagurinn á heimsmeistaramótinu í hjólreiðum var í dag. Þær Silja Jóhannesdóttir (HF
Kristinn Jónsson (HFR) tók í dag þátt í Ólympískum fjallahjólreiðum (XCO) í Elite fl
Í dag fór fram götuhjólakeppnin Para-cycling þar sem Arna Sigríður Albertsdóttir (HFR) hjólaði 1
Á HM í hjólreiðum í Skotlandi í dag tóku þrír íslendingar þátt.
Á Heimsmeistaramótinu í hjólreiðum í Skotlandi í dag tóku tveir Íslendingar þátt &ia