Íslandsmeistarmótið í tímakeppni

3.08 2013 13:00 | ummæli

3SH heldur Íslandsmeistaramót í tímakeppni laugardaginn 10. ágúst 2013 kl. 17:00.

Keppnisleiðin er hefðbundinn 20 km braut, keppnin verður haldin á Krísuvíkurmalbikinu. Rásmark er við afleggjara upp í Bláfjöll á Krísuvíkurveginum (sjá kort).

 Íslandsmeistarar í opnum flokki karla og kvenna verða krýndir. Örninn gefur aðalverðlaun í opnum flokkum og Nói Siríus gefur íslandsmeisturum gómsæt verðlaun.

Skráning opin til kl 23:59 fimmtudaginn 8. ágúst. Skráningargjald er 2.500 kr. Ekki verður hægt verður að skrá sig á staðnum. Þátttakendur þurfa að vera skráðir í hjólreiðafélag eða íþróttafélag innan ÍSÍ með hjólreiðadeild til að geta tekið þátt.
Skráningarhlekk má nálgast hér
Bankaupplýsingar:
Kt.: 640269-2789
Banki: 0372-13-304029
Vinsamlega sendið greiðslukvittun úr heimabanka á tri@sh.is
Keppandi fær ekki keppnisnúmer nema að keppnisgjaldið hafi verið greitt.

Keppnislisti verður birtur á föstudagskvöld. Afhending númera fyrir keppni fer fram í Ásvallalaug á milli klukkan 15:30 – 16:30, salur 2. hæð. Eftir keppni verður boðið uppá léttar veitingar í sal Ásvallalaugar í boði Nóa-Siríus og velgjörðarvina 3SH. Verðlaunaafhending fer fram í sama sal kl. 18:45.

Keppendur eru á eigin ábyrgð í keppninni og verða að virða umferðarreglur. Hjálmaskylda er í keppninni.

Síðast breytt þann 8. August 2013 kl: 11:01 af

Ummæli

Aðrar fréttir

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands 25.–27. apríl 2024

22 April kl: 14:07

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun

15 April kl: 17:51

Rannsóknin er hluti af samstarfsverkefni 28 aðila víðs vegar um Evrópu. Markið verkefnisins er að finna öruggar og

Norðurlandamótið 2024 í Gravel - Eistlandi og Litháen.

8 April kl: 13:36

Norðurlandamótið 2024 í Gravel fer fram í Eistlandi og Litháen þann 8. júní n.k.

Evrópusambandið horfir til hjólreiða sem framtíðar ferðamáta

4 April kl: 12:18

Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Me

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.

Fræðslukvöld HRÍ - fimmtudaginn 7. mars kl. 18.30

27 February kl: 23:04

Hjólreiðasamband Íslands boðar til áhugaverðs fræðslufundar þann 7. mars n.k. í fundarsal Í&th

Nýjir Íslandsmeistarar í e-hjólreiðum

25 February kl: 23:45

Laugardaginn 24. febrúar s.l. fór fram fyrsta formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum í Zwift heimum.

Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum 2024

21 February kl: 12:36

Næstkomandi laugardag fer fram fyrsta formlega Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum.

Mótaskrá 2024 - uppfært

24 January kl: 17:22

Hér eru svo önnur drög að mótaskrá sumarsins 2024 frá Mótanefnd HRÍ komin. Aftur með fyrirva

Þolprófsmælingar Úrvalshóps HRÍ

13 January kl: 20:37

Í dag fóru fram þolprófsmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands &ia

Styrktar- og liðleiksmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands

12 January kl: 14:42

Í dag fóru fram yfirgripsmiklar styrktar- og liðleiksmælingar í rannsóknarsetri íþrótta- og heilsuv

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands

3 January kl: 14:42

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands fór fram í fundarsal Íþ

Afreksbúðir úrvalshóps HRÍ í janúar 2024

25 December kl: 22:30

Í byrjun janúar mun Hjólreiðasambandi Íslands (HRÍ) í samvinnu við rannsóknarstofu Menntavísi

Dagur sjálfboðaliðans 5. desember

30 November kl: 08:35

Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember n.k. munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboð