EM í götuhjólreiðum - U23 keppni dagsins
13 September kl: 20:55Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu
18.08 2024 23:32
|
Í dag fór fram Íslandsmótið í Criterium 2024 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði við Álfhellu. Mótið var haldið af Bjarti.
Íslandsmeistarar 2024 voru þau Bríet Kristý Gunnarsdóttir (Tindur) og Kristinn Jónsson (HFR).
Úrslit dagsins voru þessi:
A-flokkur Konur
1. Bríet Kristý Gunnarsdóttir - Tindur
2. Silja Jóhannesdóttir - HFA
3. Sara Árnadóttir - Ægir 3
A- flokkur Karla
1. Kristinn Jónsson - HFR
2. Davíð Jónsson - HFR
3. Þorsteinn Bárðason - Tindur
Önnur úrslit dagins:
U23 KVK
1. Bergdís Eva Sveinsdóttir - HFR
2. Fanney Rún Ólafsdóttir - HFR
3. Katrín Marey Magnúsdóttir - HFR
U23 KK
1. Davíð Jónsson- HFR
2. Breki Gunnarsson - HFR
3. Daníel Freyr Steinarsson - HFR
Junior KVK
1. Sigríður Dóra Guðmundsdóttir - HFR
Junior KK
1. Róbert Ægir Friðbertsson - Bjartur
2. Baldur Þorkelsson
U17 KVK
1. Eyrún Birna Bragadóttir - HFR
U17 KK
1. Einar Valur Bjarnason
2. Sólon Kári Sölvason
U15 KVK
1. Friðrika Rún Þorsteinsdóttir - Tindur
U15 KK
1. Kristján Þór Jóhannsson - Afturelding
B-flokkur KVK
1. Júlía Oddsdóttir - Breiðablik
2. Valgerður Dröfn Ólafsdóttir - Tindur
3. Kristrún Lilja Daðadóttir - Breiðablik
B-flokkur KK
1. Magnús Björnsson - Breiðablik
2. Valdemar Valdemarsson - Víkingi
3. Martin M. Marinov - Tindur
Sjá má úrslitin á timataka.net
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 18. August 2024 kl: 23:38 af Björgvin Jónsson
Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu
Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.
Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o
Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu
Íslenski landsliðshópurinn kom til Belgíu í gær. Eftir akstur til Maastricht þar sem liðið ásamt f
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um va
Í dag fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Úlfarsfellshlíð í Reykjavík. M&oacu
Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Flæmingjalands í Belgíu&
Í dag fór fram Íslandsmótið í Criterium 2024 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði
Laugardaginn seinasta fór fram Íslandsmótið í Enduro 2024 á Ísafirði. Um var að ræða sa
Norðurlandamótið í Fjallabruni var haldið í Ruka í Finnlandi um helgina. Fyrir hönd Íslands kepptu þ
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Skagafirð. Keppnin hófst í Sau&
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í gær á Hólum í Hjaltadal. Mótið
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Öskjuhlíði
Á morgun laugardag fer fram fyrsta Íslandsmótið í hjólreiðum á þessu ári.