Norðurlandamótið í XCO í Ósló, dagana 13.–14. ágúst.
4 August kl: 12:40Þann 10. ágúst n.k. heldur hópur ungra og efnilegra fjallahjólara áleiðis á Norðurlandamóti&et
18.07 2022 13:57
|
Í gær fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Hlíðarfjalli Akureyri. Mótið var haldið af Hjólreiðafélagi Akureyrar.
Sigurvegarar í Elíte flokkum voru þau Helga Lísa Kvaran og Bjarki Sigurðsson. Í öðru sæti í flokki karla var Jónas Stefánsson og í þriðja sæti varð svo Jökull Þór Kristjánsson.
Úrslit dagsins voru þessi:
A-flokkur Karlar
1. Bjarki Sigurðsson - HFA
2. Jónas Stefánsson - HFA
3. Jökull Þór Kristjánsson - BFH
A-flokkur Konur
1. Helga Lísa Kvaran - HFR
JUNIOR KK
1. Elís Hugi Dagsson - BFH
2. Tómas Kári Björgvinsson Rist - BFH
3. Benedikt Björgvinsson - HFR
U17 KK
1. Anton Sigurðarson - BFH
2. Skírnir Daði Arnarsson - HFA
3. Björn Andri Sigfússon - HFA
U17 KVK
1. Júlíetta Iðunn Tómasdóttir - HFA
2. Elísa Magnúsdóttir
U15 KK
1. Hlynur Snær Elmarsson - HFA
2. Tómas Rafn Harðarson - HFA
3. Einar Valur Bjarnason - HFR
U15 KVK
1. Linda Mjöll Guðmundsdóttir - HFR
U13 KK
1. Anton Ingi Davíðsson - HFA
2. Birkir Gauti Bergmann - Tindur
3. Friðþjófur Arnar Helgason - BFH
U13 KVK
1. Sylvía Mörk Kristinsdóttir - HFA
2. Ásta Ninna Reynisdóttir - HFA
3. Harpa Kristín Guðnadóttir - HFA
U11 KK
1. Elvar Magni Þorvaldsson - HFA
2. Eldar Ásþórsson - HFA
Master 35+ flokkur KK
1. Sigurður Ólasson - BFH
2. Helgi Berg Friðþjófsson - BFH
3. Kristinn Magnússon - HFA
Master 35+ flokkur KVK
1. Heiðrún Guðbjörnsdóttir - Tindur
2.Greta Huld Mellado - HFA
3.Þórdís Einarsdóttir - HFR
Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 18. July 2022 kl: 23:26 af Björgvin Jónsson
Þann 10. ágúst n.k. heldur hópur ungra og efnilegra fjallahjólara áleiðis á Norðurlandamóti&et
UCI hefur formlega boðið afreksfólk HRÍ á aldrinum 16–22 ára í sérstakar æfingabúðir
Í Öskjuhlíðinni í gærkvöldi fór fram Íslandsmótið í Ólympískum fjallah
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar mun fara fram í Banská Bystrica, Slóvakíu dagana 24
Í gær fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Hlíðarfjalli Akureyri. Mótið var haldi&
Evrópumótið í götuhjólreiðum fer fram í München, Þýskalandi 14.–21. ágú
Evrópumótinu í U23 flokki karla í götuhjólreiðum var að ljúka í Anadia, Portúgal. Ey&tho
Nú rétt í þessu var Eyþór Eiríksson að koma í mark í tímatökukeppni Evróp
Evrópumótið í fjalla- og götuhjólreiðum fer fram í Anadia í Portúgal 1.–3. júl&iac
Í dag fór fram Íslandsmótið í götuhjólreiðum en ræst var við Reykjahlíð og hj&oac
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í tímatöku í Eyjafirði. Sigurvegarar voru þau Hafd&iac
Í kvöld lögðu 5 krakkar út til Maribor í Slóveníu til að taka þátt í Evrópum&
Evrópumeistaramótið í maraþon fjallahjólreiðum fór fram í dag í Tékklandi og tók
Næstkomandi sunnudag, 19. júní tekur Ingvar Ómarsson þátt í evrópumótinu í maraþon
Eftir fjölda ábendinga hefur stjórn HFA ákveðið að stytta keppnisvegalengd hjá A-Flokk karla í Ísl