Íslandsmót í Fjallabrun Akureyri 2022

18.07 2022 13:57 | ummæli

Íslandsmót í Fjallabrun Akureyri 2022

Í gær fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Hlíðarfjalli Akureyri. Mótið var haldið af Hjólreiðafélagi Akureyrar.

Sigurvegarar í Elíte flokkum voru þau Helga Lísa Kvaran og Bjarki Sigurðsson. Í öðru sæti í flokki karla var Jónas Stefánsson og í þriðja sæti varð svo Jökull Þór Kristjánsson.

Úrslit dagsins voru þessi:

A-flokkur Karlar

1. Bjarki Sigurðsson - HFA
2. Jónas Stefánsson - HFA
3. Jökull Þór Kristjánsson - BFH

A-flokkur Konur

1.  Helga Lísa Kvaran - HFR

JUNIOR KK

1. Elís Hugi Dagsson - BFH
2. Tómas Kári Björgvinsson Rist - BFH
3. Benedikt Björgvinsson - HFR

U17 KK

1. Anton Sigurðarson - BFH
2. Skírnir Daði Arnarsson - HFA
3. Björn Andri Sigfússon - HFA

U17 KVK

1. Júlíetta Iðunn Tómasdóttir - HFA
2. Elísa Magnúsdóttir

U15 KK

1. Hlynur Snær Elmarsson - HFA
2. Tómas Rafn Harðarson - HFA
3. Einar Valur Bjarnason - HFR

U15 KVK

1. Linda Mjöll Guðmundsdóttir - HFR

U13 KK

1. Anton Ingi Davíðsson - HFA
2. Birkir Gauti Bergmann - Tindur
3. Friðþjófur Arnar Helgason - BFH

U13 KVK

1. Sylvía Mörk Kristinsdóttir - HFA
2. Ásta Ninna Reynisdóttir - HFA
3. Harpa Kristín Guðnadóttir - HFA

U11 KK

1. Elvar Magni Þorvaldsson - HFA
2. Eldar Ásþórsson - HFA

Master 35+ flokkur KK

1. Sigurður Ólasson - BFH
2. Helgi Berg Friðþjófsson - BFH
3. Kristinn Magnússon - HFA

Master 35+ flokkur KVK

1. Heiðrún Guðbjörnsdóttir - Tindur
2.Greta Huld Mellado - HFA
3.Þórdís Einarsdóttir - HFR

Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 18. July 2022 kl: 23:26 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands 25.–27. apríl 2024

22 April kl: 14:07

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun

15 April kl: 17:51

Rannsóknin er hluti af samstarfsverkefni 28 aðila víðs vegar um Evrópu. Markið verkefnisins er að finna öruggar og

Norðurlandamótið 2024 í Gravel - Eistlandi og Litháen.

8 April kl: 13:36

Norðurlandamótið 2024 í Gravel fer fram í Eistlandi og Litháen þann 8. júní n.k.

Evrópusambandið horfir til hjólreiða sem framtíðar ferðamáta

4 April kl: 12:18

Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Me

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.

Fræðslukvöld HRÍ - fimmtudaginn 7. mars kl. 18.30

27 February kl: 23:04

Hjólreiðasamband Íslands boðar til áhugaverðs fræðslufundar þann 7. mars n.k. í fundarsal Í&th

Nýjir Íslandsmeistarar í e-hjólreiðum

25 February kl: 23:45

Laugardaginn 24. febrúar s.l. fór fram fyrsta formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum í Zwift heimum.

Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum 2024

21 February kl: 12:36

Næstkomandi laugardag fer fram fyrsta formlega Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum.

Mótaskrá 2024 - uppfært

24 January kl: 17:22

Hér eru svo önnur drög að mótaskrá sumarsins 2024 frá Mótanefnd HRÍ komin. Aftur með fyrirva

Þolprófsmælingar Úrvalshóps HRÍ

13 January kl: 20:37

Í dag fóru fram þolprófsmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands &ia

Styrktar- og liðleiksmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands

12 January kl: 14:42

Í dag fóru fram yfirgripsmiklar styrktar- og liðleiksmælingar í rannsóknarsetri íþrótta- og heilsuv

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands

3 January kl: 14:42

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands fór fram í fundarsal Íþ

Afreksbúðir úrvalshóps HRÍ í janúar 2024

25 December kl: 22:30

Í byrjun janúar mun Hjólreiðasambandi Íslands (HRÍ) í samvinnu við rannsóknarstofu Menntavísi

Dagur sjálfboðaliðans 5. desember

30 November kl: 08:35

Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember n.k. munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboð