Íslandsmót í Fjallabruni Úlfarsfellshlíð 2024

25.08 2024 23:02 | ummæli

Íslandsmót í Fjallabruni Úlfarsfellshlíð 2024

Í dag fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Úlfarsfellshlíð í Reykjavík. Mótið var haldið af Hjólreiðafélagi Reykjavíkur (HFR).

Íslandsmeistarar 2024 og með besta tíma dagsins voru þau Sól Snorradóttir (HFR) og Jóhann Arnór Elíasson (Afturelding). Er þetta þeirra fyrsti Íslandsmeistaratitill. Hjólreiðasambandið óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn.
 

Úrslit dagsins voru þessi:

A-Flokkur KK (Elite)
1. Jóhann Arnór Elíasson - Afturelding
2. Grétar Örn Guðmundsson - BFH
3. Þórir Bjarni Traustason - Tindur

A-Flokkur KVK (Elite)
1. Sól Snorradóttir (HFR)
2. Margrét Blöndahl Magnúsdóttir - HFR
3. Þórdís Einarsdóttir - HFR

Junior KK
1. Björn Andri Sigfússon - HFA
2. Brynjar Logi Friðriksson - HFR
3. Hilmar Páll Andrason - HFR

U17 KK
1. Hlynur Snær Elmarsson - HFA
2. Veigar Bjarni Sigurðarson - BFH
3. Gunnar Erik Cevers - BFH

U15 KK
1. Ísak Hrafn Freysson - HFR
2. Kjartan Jökull Blöndahl Magnússon - HFR
3. Leó Geirsson - HFR

U13 KK
1. Sigursteinn Gísli Kristófersson - HFA
2. Atli Rafn Gíslason - BFH

Master 35+ KK
1. Steini Sævar Sævarsson - HFR
2. Ragnar Þór Ragnarsson - Tindur
3. Kristinn Magússon - HFA

Master 35+ KVK
1. Steinunn Erla Thorlacius - Tindur
2. Aðalheiður Birgisdóttir - Tindur

B-flokkur KK

1. Elias Eliasson - Utan félags
2. Stefán Ottó Kristinsson - Utan félags
3. Gunnar Birgir Sandholt - HFR


C-flokkur KK

1. Þorgeir Freyr Gíslason -     Utan félags
2. Örvar Örlygsson - Utan félags
3. Arturs Puckovskis - Utan félags

Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 26. August 2024 kl: 08:54 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó