Fjölgun þjálfara - UCI þjálfaranámskeiðin
13 January kl: 14:20Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
25.08 2024 23:02
|
Í dag fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Úlfarsfellshlíð í Reykjavík. Mótið var haldið af Hjólreiðafélagi Reykjavíkur (HFR).
Íslandsmeistarar 2024 og með besta tíma dagsins voru þau Sól Snorradóttir (HFR) og Jóhann Arnór Elíasson (Afturelding). Er þetta þeirra fyrsti Íslandsmeistaratitill. Hjólreiðasambandið óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn.
Úrslit dagsins voru þessi:
A-Flokkur KK (Elite)
1. Jóhann Arnór Elíasson - Afturelding
2. Grétar Örn Guðmundsson - BFH
3. Þórir Bjarni Traustason - Tindur
A-Flokkur KVK (Elite)
1. Sól Snorradóttir (HFR)
2. Margrét Blöndahl Magnúsdóttir - HFR
3. Þórdís Einarsdóttir - HFR
Junior KK
1. Björn Andri Sigfússon - HFA
2. Brynjar Logi Friðriksson - HFR
3. Hilmar Páll Andrason - HFR
U17 KK
1. Hlynur Snær Elmarsson - HFA
2. Veigar Bjarni Sigurðarson - BFH
3. Gunnar Erik Cevers - BFH
U15 KK
1. Ísak Hrafn Freysson - HFR
2. Kjartan Jökull Blöndahl Magnússon - HFR
3. Leó Geirsson - HFR
U13 KK
1. Sigursteinn Gísli Kristófersson - HFA
2. Atli Rafn Gíslason - BFH
Master 35+ KK
1. Steini Sævar Sævarsson - HFR
2. Ragnar Þór Ragnarsson - Tindur
3. Kristinn Magússon - HFA
Master 35+ KVK
1. Steinunn Erla Thorlacius - Tindur
2. Aðalheiður Birgisdóttir - Tindur
B-flokkur KK
1. Elias Eliasson - Utan félags
2. Stefán Ottó Kristinsson - Utan félags
3. Gunnar Birgir Sandholt - HFR
C-flokkur KK
1. Þorgeir Freyr Gíslason - Utan félags
2. Örvar Örlygsson - Utan félags
3. Arturs Puckovskis - Utan félags
Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 26. August 2024 kl: 08:54 af Mikael Schou
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til
Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið
Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar
Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa
Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í höfuðstöðvar Al
Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et
Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn
Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep