Íslandsmót í Fjallabruni Úlfarsfellshlíð 2024

25.08 2024 23:02 | ummæli

Íslandsmót í Fjallabruni Úlfarsfellshlíð 2024

Í dag fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Úlfarsfellshlíð í Reykjavík. Mótið var haldið af Hjólreiðafélagi Reykjavíkur (HFR).

Íslandsmeistarar 2024 og með besta tíma dagsins voru þau Sól Snorradóttir (HFR) og Jóhann Arnór Elíasson (Afturelding). Er þetta þeirra fyrsti Íslandsmeistaratitill. Hjólreiðasambandið óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn.
 

Úrslit dagsins voru þessi:

A-Flokkur KK (Elite)
1. Jóhann Arnór Elíasson - Afturelding
2. Grétar Örn Guðmundsson - BFH
3. Þórir Bjarni Traustason - Tindur

A-Flokkur KVK (Elite)
1. Sól Snorradóttir (HFR)
2. Margrét Blöndahl Magnúsdóttir - HFR
3. Þórdís Einarsdóttir - HFR

Junior KK
1. Björn Andri Sigfússon - HFA
2. Brynjar Logi Friðriksson - HFR
3. Hilmar Páll Andrason - HFR

U17 KK
1. Hlynur Snær Elmarsson - HFA
2. Veigar Bjarni Sigurðarson - BFH
3. Gunnar Erik Cevers - BFH

U15 KK
1. Ísak Hrafn Freysson - HFR
2. Kjartan Jökull Blöndahl Magnússon - HFR
3. Leó Geirsson - HFR

U13 KK
1. Sigursteinn Gísli Kristófersson - HFA
2. Atli Rafn Gíslason - BFH

Master 35+ KK
1. Steini Sævar Sævarsson - HFR
2. Ragnar Þór Ragnarsson - Tindur
3. Kristinn Magússon - HFA

Master 35+ KVK
1. Steinunn Erla Thorlacius - Tindur
2. Aðalheiður Birgisdóttir - Tindur

B-flokkur KK

1. Elias Eliasson - Utan félags
2. Stefán Ottó Kristinsson - Utan félags
3. Gunnar Birgir Sandholt - HFR


C-flokkur KK

1. Þorgeir Freyr Gíslason -     Utan félags
2. Örvar Örlygsson - Utan félags
3. Arturs Puckovskis - Utan félags

Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 26. August 2024 kl: 08:54 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Kosningafundur Íþróttamannanefndar 2025

4 April kl: 11:47

Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd

Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe

31 March kl: 16:13

Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni

Jarðvinna fyrir Fossvogsbrú að hefjast

19 March kl: 13:25

Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð

Hjólreiðaþing 2025

2 March kl: 23:25

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia

Boðað er til Hjólreiðaþings 2025

28 February kl: 10:29

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00

Íslandsmót í e-hjólreiðum 2025

27 February kl: 16:06

Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &

UCI Level 2 þjálfunarnámskeið

24 February kl: 21:32

Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að

Bikar- og Íslandsmeistaramót á Zwift 2025

10 February kl: 11:17

Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú

Ráðning Landsliðsþjálfara

6 February kl: 17:36

Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá

Fjölgun þjálfara - UCI þjálfaranámskeiðin

13 January kl: 14:20

Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið

Mótaskrá fyrir 2025 - önnur drög

9 January kl: 14:29

Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu

Íþróttafólk ársins 2024 verðlaunað

7 January kl: 10:22

Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ

Sjálfboðaliði ársins 2024

4 January kl: 15:57

Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E

Tilkynning um úrslit Gullhjálmsins

2 January kl: 13:14

Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til

Kosning Gullhjálmsins 2024

22 December kl: 18:10

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h