Íslandsmót í Fjallabruni Úlfarsfellshlíð 2024

25.08 2024 23:02 | ummæli

Íslandsmót í Fjallabruni Úlfarsfellshlíð 2024

Í dag fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Úlfarsfellshlíð í Reykjavík. Mótið var haldið af Hjólreiðafélagi Reykjavíkur (HFR).

Íslandsmeistarar 2024 og með besta tíma dagsins voru þau Sól Snorradóttir (HFR) og Jóhann Arnór Elíasson (Afturelding). Er þetta þeirra fyrsti Íslandsmeistaratitill. Hjólreiðasambandið óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn.
 

Úrslit dagsins voru þessi:

A-Flokkur KK (Elite)
1. Jóhann Arnór Elíasson - Afturelding
2. Grétar Örn Guðmundsson - BFH
3. Þórir Bjarni Traustason - Tindur

A-Flokkur KVK (Elite)
1. Sól Snorradóttir (HFR)
2. Margrét Blöndahl Magnúsdóttir - HFR
3. Þórdís Einarsdóttir - HFR

Junior KK
1. Björn Andri Sigfússon - HFA
2. Brynjar Logi Friðriksson - HFR
3. Hilmar Páll Andrason - HFR

U17 KK
1. Hlynur Snær Elmarsson - HFA
2. Veigar Bjarni Sigurðarson - BFH
3. Gunnar Erik Cevers - BFH

U15 KK
1. Ísak Hrafn Freysson - HFR
2. Kjartan Jökull Blöndahl Magnússon - HFR
3. Leó Geirsson - HFR

U13 KK
1. Sigursteinn Gísli Kristófersson - HFA
2. Atli Rafn Gíslason - BFH

Master 35+ KK
1. Steini Sævar Sævarsson - HFR
2. Ragnar Þór Ragnarsson - Tindur
3. Kristinn Magússon - HFA

Master 35+ KVK
1. Steinunn Erla Thorlacius - Tindur
2. Aðalheiður Birgisdóttir - Tindur

B-flokkur KK

1. Elias Eliasson - Utan félags
2. Stefán Ottó Kristinsson - Utan félags
3. Gunnar Birgir Sandholt - HFR


C-flokkur KK

1. Þorgeir Freyr Gíslason -     Utan félags
2. Örvar Örlygsson - Utan félags
3. Arturs Puckovskis - Utan félags

Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 26. August 2024 kl: 08:54 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

EM í götuhjólreiðum - U23 keppni dagsins

13 September kl: 20:55

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu

EM í götuhjólreiðum - U23 flokkur

13 September kl: 07:47

Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.

EM í götuhjólreiðum - Keppni í Tímatöku

11 September kl: 17:41

Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o

EM í götuhjólreiðum - dagur tvö

10 September kl: 12:49

Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu

EM í götuhjólreiðum 2024 - fyrsti dagur

9 September kl: 19:27

Íslenski landsliðshópurinn kom til Belgíu í gær. Eftir akstur til Maastricht þar sem liðið ásamt f

Íslandsmót í Maraþon fjallahjólreiðum 2024

31 August kl: 20:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um va

Íslandsmót í Fjallabruni Úlfarsfellshlíð 2024

25 August kl: 23:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Úlfarsfellshlíð í Reykjavík. M&oacu

Úrtak á EM í götuhjólreiðum 2024

21 August kl: 08:48

Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Flæmingjalands í Belgíu&

Íslandsmót í Criterium 2024

18 August kl: 23:32

Í dag fór fram Íslandsmótið í Criterium 2024 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði

Íslandsmótið í Enduro 2024

14 August kl: 16:39

Laugardaginn seinasta fór fram Íslandsmótið í Enduro 2024 á Ísafirði. Um var að ræða sa

Norðurlandamótið í Fjallabruni - Ruka Finnlandi

28 July kl: 22:14

Norðurlandamótið í Fjallabruni var haldið í Ruka í Finnlandi um helgina. Fyrir hönd Íslands kepptu þ

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2024

30 June kl: 22:44

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Skagafirð. Keppnin hófst í Sau&

Íslandsmót í Tímatöku 2024

29 June kl: 11:30

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í gær á Hólum í Hjaltadal. Mótið

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum 2024

22 June kl: 22:44

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Öskjuhlíði

Íslandsmót í Hjólreiðum - sumarið 2024

21 June kl: 22:08

Á morgun laugardag fer fram fyrsta Íslandsmótið í hjólreiðum á þessu ári.