Íslandsmót í götuhjólreiðum

2.07 2018 00:00 | ummæli

Íslandsmót í götuhjólreiðum

Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.

Íslandsmót í götuhjólreiðum fór fram var haldið 24. júní 2018. Einnig fór fram Íslandsmót í yngri flokkum. Samhliða mótinu fór fram almenningskeppni en mótið var haldið af UMFG, Bjarti og Víkingi.

Úrslit í Íslandsmótinu urðu þessi:

Elite-flokkur kvenna (113 km):

  1. Ágústa Edda Björnsdóttir, Tindi.
  2. Bríet Kristý Gunnarsdóttir, Tindi.
  3.  Kristrún Lilja Júlíusdóttir, Tindi.

Elite-flokkur karla (141 km):

  1. Ingvar Ómarsson, Breiðabliki.
  2. Hafsteinn Ægir Geirsson, HFR
  3. Birkir Snær Ingvason, Tindi.

U-23 flokkur kvenna (113 km):

  1. Kristín Edda Sveinsdóttir, HFR.

U-23 flokkur karla (141 km):

  1. Gústaf Darrason, Tindi.
  2. Guðni Freyr Arnarsson, HFR.

U-18 flokkur karla (113 km):

  1. Kristinn Jónsson, HFR.
  2. Sæmundur Guðmundsson, HFR.
  1. Sólon Nói Sindrason, HFR.

U-17 flokkur kvenna (46 km):

  1. Natalía Erla Cassata, HFR.
  2. Inga Birna Benediktsdóttir, HFR.
  3. Bergdís Eva Sveinsdóttir, HFR.

U-17 flokkur karla (46 km):

  1. Matthías Schou Matthíasson, HFR.
  2. Jóhann Dagur Bjarnason, UMFG.
  3. Steinar Þór Smári, HFR.

U-15 flokkur karla (46 km):

  1. Fannar Freyr Atlason, Tindi.
  2. Davíð Jónsson, HFR.
  3. Eyþór Bjarki Benediktsson, HFR.

Í almenningsflokki var keppt í tveimur vegalengdum, 76 km og 46 km. Úrlist í urðu þessi:

Almenningsflokkur kvenna, 76 km:

  1. Rakel Logadóttir, HFR.
  2. Agnes Linnet, Bjarti.
  3. Silja Úlfarsdóttir, utan félags.

Almenningsflokkur karla, 76 km:

  1. Sævar Birgisson, Aftureldingu.
  2. Friðgeir Ingi Eiríksson, utan félags.
  3. Steinar Hugi Sigurðarson, utan félags.

Almenningsflokkur kvenna, 46 km:

  1. Elsa María Davíðsdóttir, Breiðabliki.
  2. Jóhanna Sigurðardóttir, utan félags.
  3. Tanja Rut Ásgeirsdóttir, utan félags.

Almenningsflokkur karla, 46 km:

  1. Ragnar Þórisson, utan félags.
  2. Gunnlaugur Sigurðsson, Bjarti.
  3. Jón Arnar Sigurjónsson, Tindi.

Heildarúrslit má sjá á tímataka.net.

Halldóra Kristinsdóttir

Síðast breytt þann 2. July 2018 kl: 21:56 af Halldóra Kristinsdóttir

Ummæli

Aðrar fréttir

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó

Íslandsmót í Tímatöku 2025

27 June kl: 23:50

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et

Norðurlandamótið í Malarhjólreiðum

13 June kl: 15:19

Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst

Mótaskrá fyrir 2025 - uppfært 23.júní

10 June kl: 00:00

Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f

Smáþjóðaleikarnir - Keppni í Götuhjólreiðum

31 May kl: 19:59

Þá er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár á enda kominn. Í dag fór fram keppn

Götuhjólakeppnin á Smáþjóðaleikunum

30 May kl: 15:43

Morgundagurinn er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár. Þá fer keppni í götuhj&o

Dagur tvö á Smáþjóðaleikunum - XCO Keppnirnar

29 May kl: 15:41

Í dag fór fram keppni í Ólympískum fjallahjólreiðum á Smáþjóðaleikunum í