Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025
5 July kl: 20:19Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
20.06 2021 00:00
|
Ingvar Ómarsson og Silja Jóhannesdóttir eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2021.
Íslandsmótið í götuhjólreiðum fór fram á Þingvöllum laungardaginn 19. júní s.l. Einnig fór fram Íslandsmót í yngri flokkum
Samhliða mótinu fór fram almenningskeppni en mótið var haldið af hjólreiðafélaginu Tindi.
Úrslit í Íslandsmótinu urðu þessi:
Elite-flokkur kvenna (117 km):
Silja Jóhannesdóttir, HFA.
Hafdís Sigurðardóttir, HFA.
Elín Björg Björnsdóttir, Tindi.
Elite-flokkur karla (134 km):
Ingvar Ómarsson, Breiðabliki.
Óskar Ómarsson, Tindi
Eyjólfur Guðgeirsson, Tindi.
U-23 flokkur kvenna (117 km):
Elín Kolfinna Árnadóttir, Breiðablik.
Bergdís Eva Sveinsdíttur, HFR.
Friðmey Rut Hessing Ingadóttir, HFR.
U-23 flokkur karla (134 km):
Kristinn Jónsson, HFR.
Mattías Schou Matthíasson, Tindi.
Davíð Jónsson, HFR.
Juníor kvenna (68 km):
Natalía Erla Cassata, Breiðablik
Juníor karla (101 km):
Kristmundur Ómar Ingvason, HFR
U-17 flokkur kvenna (68 km):
Stella Jónsdóttir, Utan félags
U-17 flokkur karla (68 km):
Brynjar Logi Friðriksson, HFR.
U-15 flokkur karla (34 km):
Ísak Gunnlaugsson, HFR.
U-13 flokkur karla (17 km):
Hrafnkell Steinarr Ingvason, HFR.
Mikael Dario Nunez Waage, HFR.
Í almenningsflokki var keppt í tveimur vegalengdum, 101 km og 68 km. Úrslitin urðu þessi:
Almenningsflokkur kvenna, 68 km:
Berglind Jónasardóttir, HFA.
Berglind Heiða Árnadóttir, Breiðablik.
Kristrún Lilja Daðadóttir, Breiðablik.
Almenningsflokkur karla, 101 km:
Kristinn Kristjánsson, Tindi.
Eyþór Eiríksson, Aftureldingu.
Kristján Guðbjartsson, Víkingi.
Heildarúrslit má sjá hér.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 27. June 2021 kl: 23:04 af Björgvin Jónsson
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et
Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst
Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f
Þá er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár á enda kominn. Í dag fór fram keppn
Morgundagurinn er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár. Þá fer keppni í götuhj&o
Í dag fór fram keppni í Ólympískum fjallahjólreiðum á Smáþjóðaleikunum í
Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna er lokið hjá okkar fólki í Andorra. Í dag fór fram
Smáþjóðaleikarnir fara fram í Andorra dagana 26. til 31. maí. Hjólreiðar eru meðal keppnisgreina í
Á morgun er sameiginlegur ferðadagur íslenska íþróttafólksins sem enn er ekki búið að koma s&eacu
Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.
Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís
Dagana 19. til 21. apríl n.k fer fram í norður Danmörku þrjár götuhjólakeppnir sem saman kallast - 3 dage i N
Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd