Jarðvinna fyrir Fossvogsbrú að hefjast
19 March kl: 13:25Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
20.06 2021 00:00
|
Ingvar Ómarsson og Silja Jóhannesdóttir eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2021.
Íslandsmótið í götuhjólreiðum fór fram á Þingvöllum laungardaginn 19. júní s.l. Einnig fór fram Íslandsmót í yngri flokkum
Samhliða mótinu fór fram almenningskeppni en mótið var haldið af hjólreiðafélaginu Tindi.
Úrslit í Íslandsmótinu urðu þessi:
Elite-flokkur kvenna (117 km):
Silja Jóhannesdóttir, HFA.
Hafdís Sigurðardóttir, HFA.
Elín Björg Björnsdóttir, Tindi.
Elite-flokkur karla (134 km):
Ingvar Ómarsson, Breiðabliki.
Óskar Ómarsson, Tindi
Eyjólfur Guðgeirsson, Tindi.
U-23 flokkur kvenna (117 km):
Elín Kolfinna Árnadóttir, Breiðablik.
Bergdís Eva Sveinsdíttur, HFR.
Friðmey Rut Hessing Ingadóttir, HFR.
U-23 flokkur karla (134 km):
Kristinn Jónsson, HFR.
Mattías Schou Matthíasson, Tindi.
Davíð Jónsson, HFR.
Juníor kvenna (68 km):
Natalía Erla Cassata, Breiðablik
Juníor karla (101 km):
Kristmundur Ómar Ingvason, HFR
U-17 flokkur kvenna (68 km):
Stella Jónsdóttir, Utan félags
U-17 flokkur karla (68 km):
Brynjar Logi Friðriksson, HFR.
U-15 flokkur karla (34 km):
Ísak Gunnlaugsson, HFR.
U-13 flokkur karla (17 km):
Hrafnkell Steinarr Ingvason, HFR.
Mikael Dario Nunez Waage, HFR.
Í almenningsflokki var keppt í tveimur vegalengdum, 101 km og 68 km. Úrslitin urðu þessi:
Almenningsflokkur kvenna, 68 km:
Berglind Jónasardóttir, HFA.
Berglind Heiða Árnadóttir, Breiðablik.
Kristrún Lilja Daðadóttir, Breiðablik.
Almenningsflokkur karla, 101 km:
Kristinn Kristjánsson, Tindi.
Eyþór Eiríksson, Aftureldingu.
Kristján Guðbjartsson, Víkingi.
Heildarúrslit má sjá hér.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 27. June 2021 kl: 23:04 af Björgvin Jónsson
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia
Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að
Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú
Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til
Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið