Hæfileikabúðir HRÍ 2025 Ísafirði
9 September kl: 11:30Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h
20.06 2021 00:00
|
Ingvar Ómarsson og Silja Jóhannesdóttir eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2021.
Íslandsmótið í götuhjólreiðum fór fram á Þingvöllum laungardaginn 19. júní s.l. Einnig fór fram Íslandsmót í yngri flokkum
Samhliða mótinu fór fram almenningskeppni en mótið var haldið af hjólreiðafélaginu Tindi.
Úrslit í Íslandsmótinu urðu þessi:
Elite-flokkur kvenna (117 km):
Silja Jóhannesdóttir, HFA.
Hafdís Sigurðardóttir, HFA.
Elín Björg Björnsdóttir, Tindi.
Elite-flokkur karla (134 km):
Ingvar Ómarsson, Breiðabliki.
Óskar Ómarsson, Tindi
Eyjólfur Guðgeirsson, Tindi.
U-23 flokkur kvenna (117 km):
Elín Kolfinna Árnadóttir, Breiðablik.
Bergdís Eva Sveinsdíttur, HFR.
Friðmey Rut Hessing Ingadóttir, HFR.
U-23 flokkur karla (134 km):
Kristinn Jónsson, HFR.
Mattías Schou Matthíasson, Tindi.
Davíð Jónsson, HFR.
Juníor kvenna (68 km):
Natalía Erla Cassata, Breiðablik
Juníor karla (101 km):
Kristmundur Ómar Ingvason, HFR
U-17 flokkur kvenna (68 km):
Stella Jónsdóttir, Utan félags
U-17 flokkur karla (68 km):
Brynjar Logi Friðriksson, HFR.
U-15 flokkur karla (34 km):
Ísak Gunnlaugsson, HFR.
U-13 flokkur karla (17 km):
Hrafnkell Steinarr Ingvason, HFR.
Mikael Dario Nunez Waage, HFR.
Í almenningsflokki var keppt í tveimur vegalengdum, 101 km og 68 km. Úrslitin urðu þessi:
Almenningsflokkur kvenna, 68 km:
Berglind Jónasardóttir, HFA.
Berglind Heiða Árnadóttir, Breiðablik.
Kristrún Lilja Daðadóttir, Breiðablik.
Almenningsflokkur karla, 101 km:
Kristinn Kristjánsson, Tindi.
Eyþór Eiríksson, Aftureldingu.
Kristján Guðbjartsson, Víkingi.
Heildarúrslit má sjá hér.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 27. June 2021 kl: 23:04 af Björgvin Jónsson
Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h
Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu
Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.
Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið
Lyfjaeftirlits Íslands kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró
Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy