Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2021

20.06 2021 00:00 | ummæli

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2021

Ingvar Ómarsson og Silja Jóhannesdóttir eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2021.

Íslandsmótið í götuhjólreiðum fór fram á Þingvöllum laungardaginn 19. júní s.l. Einnig fór fram Íslandsmót í yngri flokkum 
Samhliða mótinu fór fram almenningskeppni en mótið var haldið af hjólreiðafélaginu Tindi.

Úrslit í Íslandsmótinu urðu þessi:

Elite-flokkur kvenna (117 km):

Silja Jóhannesdóttir, HFA.
Hafdís Sigurðardóttir, HFA.
Elín Björg Björnsdóttir, Tindi.

Elite-flokkur karla (134 km):

Ingvar Ómarsson, Breiðabliki.
Óskar Ómarsson, Tindi
Eyjólfur Guðgeirsson, Tindi.

U-23 flokkur kvenna (117 km):

Elín Kolfinna Árnadóttir, Breiðablik.
Bergdís Eva Sveinsdíttur, HFR.
Friðmey Rut Hessing Ingadóttir, HFR.

U-23 flokkur karla (134 km):

Kristinn Jónsson, HFR.
Mattías Schou Matthíasson, Tindi.
Davíð Jónsson, HFR.

Juníor kvenna (68 km):

Natalía Erla Cassata, Breiðablik

Juníor karla (101 km):

Kristmundur Ómar Ingvason, HFR

U-17 flokkur kvenna (68 km):

Stella Jónsdóttir, Utan félags

U-17 flokkur karla (68 km):

Brynjar Logi Friðriksson, HFR.

U-15 flokkur karla (34 km):

Ísak Gunnlaugsson, HFR.

U-13 flokkur karla (17 km):

Hrafnkell Steinarr Ingvason, HFR.
Mikael Dario Nunez Waage, HFR.

Í almenningsflokki var keppt í tveimur vegalengdum, 101 km og 68 km. Úrslitin urðu þessi:

Almenningsflokkur kvenna, 68 km:

Berglind Jónasardóttir, HFA.
Berglind Heiða Árnadóttir, Breiðablik.
Kristrún Lilja Daðadóttir, Breiðablik.

Almenningsflokkur karla, 101 km:

Kristinn Kristjánsson, Tindi.
Eyþór Eiríksson, Aftureldingu.
Kristján Guðbjartsson, Víkingi.

Heildarúrslit má sjá hér

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 27. June 2021 kl: 23:04 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Uppfærðar sóttvarnarreglur gilda frá 25 júlí

26 July kl: 13:21

Hérna eru uppfærðar sóttvarnarreglur.

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum

20 July kl: 16:06

Smávægilegar hafa verið gerðar er varða Íslandsmót í ólympískum fjallahjólreiðum

Staðan í Stigamótum sumarsins

15 July kl: 00:00

Í Götuhjólreiða flokknum hafa 3 mót farið fram það sem af er sumri. Í tímatökunni hafa aðe

U6 Cycle tour Postnord í Svíþjóð

12 July kl: 21:02

Afrekshópur íslenskra hjólara hélt af stað í gær, sunnudag, í keppnisferð þar sem hópuri

Smávægilegar breytingar á mótaskrá

1 July kl: 00:00

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á Mótaskrá HRÍ og hér liggur því fyrir 6. &uac

Íslandsmóti í fjallahjólamaraþoni slegið af

30 June kl: 00:00

Til stóð að halda Íslandsmótið í fjallahjólamaraþoni laugardaginn 3. júlí í fjallle

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2021

20 June kl: 00:00

Ingvar Ómarsson og Silja Jóhannesdóttir eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2021. Ís

Íslandsmót í tímatöku - Þorlákshöfn 2021

18 June kl: 12:00

Þriðjudaginn 15. júní var haldið Íslandsmótið í tímatöku á Suðurstrandaveginum vi

Nýr starfsmaður HRÍ

18 June kl: 09:40

Hjólreiðasamband Íslands hefur ráðið Björgvin Jónsson í tímabundið hlutastarf á sk

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda frá 15. júní

15 June kl: 15:39

Uppfærðar sóttvarnarreglur gilda frá 15 júní

Uppfærðar reglur um fylgdarbíla

11 June kl: 00:00

Eftir ábendingar um misræmi milli keppnisregla og sérskjals um fylgdarbíla var farið í það að yfirfæ

Breyting á keppnisreglum

3 June kl: 23:17

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á keppnisreglum HRÍ eftir að breytingatillögur bárust frá

Starfsmaður óskast í hlutastarf

3 June kl: 15:13

Góðan dag, Hjólreiðasamband Íslands auglýsir eftir starfsmanni á skrifstofu í hlutastarf (25%) &iac

Uppfærð Mótaskrá - 5. útgáfa

30 May kl: 00:00

Hjálögð er uppfærð mótaskrá HRÍ. Breytingar og viðbætur má finna í appels&iacu

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda frá 25. maí

26 May kl: 14:15

Nýjar og uppfærðar sóttvarnarreglur sem giilda frá 25. maí