Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2024

30.06 2024 22:44 | ummæli

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2024

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Skagafirð. Keppnin hófst í Sauðárkróki og endaði svo uppi á Skíðasvæði Tindastóls. Mótið í dag var haldið í samstarfi Breiðabliks, Hjólreiðafélagi Drangeyjar og Akureyrardætrum.

Sigurvegarar í Elíte flokkum voru þau Hafdís Sigurðardóttir og Kristinn Jónsson. Var þetta þriðji titill Hafdísar í röð en sá fyrsti hjá Kristni en hann var í öðru sæti í fyrra.

Í öðru sæti í flokki kvenna var Silja Jóhannesdóttir og í þriðja Ágústa Edda Björnsdóttir. Í karla flokki var Hafsteinn Ægir Geirsson í öðru sæti og í því þriðja var Davíð Jónsson.

Úrslit dagins voru þessi:

A-flokkur Konur

1. Hafdís Sigurðardóttir - HFA
2. Silja Jóhannesdóttir - HFA
3. Ágústa Edda Björnsdóttir - Tindur

A-flokkur Karlar

1. Kristinn Jónsson - HFR
2. Hafsteinn Ægir Geirsson - Tindur
3. Davíð Jónsson - HFR 

Úrslit í yngri flokkum voru þessi :

U23 KVK

1. Bergdís Eva Sveinsdóttir - HFR
2. Fanney Rún Ólafsdóttir - HFR

U23 KK

1. Davíð Jónsson - HFR
2. Breki Gunnarsson - HFR
3. Björgvin Haukur Bjarnason - HFR

Junior KVK

1 Sigríður Dóra Guðmundsdóttir - HFR

Junior KK

1. Brynjar Logi Friðriksson - HFR

U17 KVK

1. Hekla Henningsdóttir - HFR
2. Margrét Blöndahl Magnúsdóttir - HFR

U17 KK

1. Einar Valur Bjarnason -  HFR
2. Sólon Kári Sölvason - BFH 


U15 KVK

1. Friðrika Rún Þorsteinsdóttir - Tindur

U15 KK

1. Þorvaldur Atli Björgvinsson - HFR
2. Birkir Gauti Bergmann - HFR
3. Ísak Hrafn Freysson - HFR

Önnur úrslit:

B Flokkur KVK

1. Valgerður Dröfn Ólafsdóttir - Tindur
2. Júlía Oddsdóttir - Breiðablik
3. Harpa Mjöll Hermannsd - HFA

B Flokkur KK

1. Jón Heiðar Ingólfsson - Tindur
2. Sveinn Ottó Sigurðsson - HFR
3. Magnús Kári Jónsson - Víkingi

Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 2. July 2024 kl: 00:18 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Opinn formannafundur - miðvikudaginn 9. október

8 October kl: 10:56

Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn

Heimsmeistaramót í Malarhjólreiðum 2024

5 October kl: 13:03

Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep

Norðurlandamótið í Fjallahjólreiðum 2024

4 October kl: 12:42

Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska li

EM í götuhjólreiðum - Elite Flokkur karla

15 September kl: 20:21

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér

EM í götuhjólreiðum - Elite Kvenna

14 September kl: 20:24

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé

EM í götuhjólreiðum - U23 keppni dagsins

13 September kl: 20:55

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu

EM í götuhjólreiðum - U23 flokkur

13 September kl: 07:47

Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.

EM í götuhjólreiðum - Keppni í Tímatöku

11 September kl: 17:41

Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o

EM í götuhjólreiðum - dagur tvö

10 September kl: 12:49

Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu

EM í götuhjólreiðum 2024 - fyrsti dagur

9 September kl: 19:27

Íslenski landsliðshópurinn kom til Belgíu í gær. Eftir akstur til Maastricht þar sem liðið ásamt f

Íslandsmót í Maraþon fjallahjólreiðum 2024

31 August kl: 20:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um va

Íslandsmót í Fjallabruni Úlfarsfellshlíð 2024

25 August kl: 23:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Úlfarsfellshlíð í Reykjavík. M&oacu

Úrtak á EM í götuhjólreiðum 2024

21 August kl: 08:48

Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Flæmingjalands í Belgíu&

Íslandsmót í Criterium 2024

18 August kl: 23:32

Í dag fór fram Íslandsmótið í Criterium 2024 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði

Íslandsmótið í Enduro 2024

14 August kl: 16:39

Laugardaginn seinasta fór fram Íslandsmótið í Enduro 2024 á Ísafirði. Um var að ræða sa