Hjólreiðamaður í bráðabirgðabann frá æfingum og keppni
22 October kl: 16:39Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e
30.06 2024 22:44
|
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Skagafirð. Keppnin hófst í Sauðárkróki og endaði svo uppi á Skíðasvæði Tindastóls. Mótið í dag var haldið í samstarfi Breiðabliks, Hjólreiðafélagi Drangeyjar og Akureyrardætrum.
Sigurvegarar í Elíte flokkum voru þau Hafdís Sigurðardóttir og Kristinn Jónsson. Var þetta þriðji titill Hafdísar í röð en sá fyrsti hjá Kristni en hann var í öðru sæti í fyrra.
Í öðru sæti í flokki kvenna var Silja Jóhannesdóttir og í þriðja Ágústa Edda Björnsdóttir. Í karla flokki var Hafsteinn Ægir Geirsson í öðru sæti og í því þriðja var Davíð Jónsson.
Úrslit dagins voru þessi:
A-flokkur Konur
1. Hafdís Sigurðardóttir - HFA
2. Silja Jóhannesdóttir - HFA
3. Ágústa Edda Björnsdóttir - Tindur
A-flokkur Karlar
1. Kristinn Jónsson - HFR
2. Hafsteinn Ægir Geirsson - Tindur
3. Davíð Jónsson - HFR
Úrslit í yngri flokkum voru þessi :
U23 KVK
1. Bergdís Eva Sveinsdóttir - HFR
2. Fanney Rún Ólafsdóttir - HFR
U23 KK
1. Davíð Jónsson - HFR
2. Breki Gunnarsson - HFR
3. Björgvin Haukur Bjarnason - HFR
Junior KVK
1 Sigríður Dóra Guðmundsdóttir - HFR
Junior KK
1. Brynjar Logi Friðriksson - HFR
U17 KVK
1. Hekla Henningsdóttir - HFR
2. Margrét Blöndahl Magnúsdóttir - HFR
U17 KK
1. Einar Valur Bjarnason - HFR
2. Sólon Kári Sölvason - BFH
U15 KVK
1. Friðrika Rún Þorsteinsdóttir - Tindur
U15 KK
1. Þorvaldur Atli Björgvinsson - HFR
2. Birkir Gauti Bergmann - HFR
3. Ísak Hrafn Freysson - HFR
Önnur úrslit:
B Flokkur KVK
1. Valgerður Dröfn Ólafsdóttir - Tindur
2. Júlía Oddsdóttir - Breiðablik
3. Harpa Mjöll Hermannsd - HFA
B Flokkur KK
1. Jón Heiðar Ingólfsson - Tindur
2. Sveinn Ottó Sigurðsson - HFR
3. Magnús Kári Jónsson - Víkingi
Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 2. July 2024 kl: 00:18 af Björgvin Jónsson
Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e
Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.
Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok
Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h
Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu
Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.
Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v