Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29.06 2025 19:51 | ummæli

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hófst í við Félagsgarð við Hvalfjarðarveg og hjólaðir voru um 23. km. langir hringir um Kjós og var endað á sama stað. Mótið í ár var haldið af Hjólreiðafélagi Reykjavíkur (HFR) og þökkum við þeim fyrir mótahaldið.

Sigurvegarar í Elíte flokkum, eftir æsi spennandi keppnir voru þau Þorsteinn Bárðarson og Sara Árnadóttir. Var þetta fyrsti Íslandsmeistara titill hjá þeim báðum!

Í öðru sæti í flokki kvenna var Bríet Kristý Gunnarsdóttir og í þriðja Júlía Oddsdóttir. Í karla flokki var Davíð Jónsson í öðru sæti og í því þriðja var Hafsteinn Ægir Geirsson.

Úrslit dagins voru þessi:

A-flokkur Konur

1. Sara Árnadóttir - HFR
2. Bríet Kristý Gunnarsdóttir - Tindur
3. Júlía Oddsdóttir - Breiðablik

A-flokkur Karlar

1. Þorsteinn Bárðarson - Tindi 
2. Davíð Jónsson - HFR 
3. Hafsteinn Ægir Geirsson - Tindur


Úrslit í yngri flokkum voru þessi :

U23 KVK

1. Bergdís Eva Sveinsdóttir - HFR
2. Natalía Erla Cassata - HFR

U23 KK

1. Davíð Jónsson - HFR
2. Breki Gunnarsson - HFR
3. Daníel Freyr Steinarsson - HFR

Junior KVK

1. Hekla Henningsdóttir - HFR
2. Eyrún Birna Bragadóttir - HFR

Junior KK

1. Sólon Kári Sölvason - HFR
2. Einar Valur Bjarnason - HFR
3. Róbert Ægir Friðbertsson - HFR

U17 KVK

1. Júlía Hrönn Júlíusdóttir - Tindur

U17 KK

1. Hrafnkell Steinarr Invason - HFR
2. Þorvaldur Atli Björgvinsson - HFR

U15 KVK

1. Friðrika Rún Þorsteinsdóttir - HFR
2. Regína Diljá Rögnvaldsdóttir - HFA

U13 KVK

1. Júlía Björg Jóhannsdóttir - HFA 

Önnur úrslit:

B-Flokkur KVK

1. Ása Guðný Ásgeirsdóttir - HFR
2. Heiða Ósk Guðmundsdóttir - Breiðablik
3. Harpa Mjöll Hermannsd - HFA

B-Flokkur KK

1. Bjarki Sigurjónsson - HFR
2. Thomas Skov Jensen - Tindur
3. Rögnvaldur Már Helgason - HFA

Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 29. June 2025 kl: 21:56 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Launasjóður íþróttafólks tilkynntur

4 December kl: 09:00

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynntu s.l. mánudag Launasjóð íþróttaf

Íþróttaeldhugi ársins 2025

24 November kl: 16:03

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Lottó hvetja til tilnefninga á „Íþrótt

Yfirlýsing HRÍ vegna úrskurðar Lyfjaeftirlits Íslands

23 November kl: 22:01

Hjólreiðasamband Íslands (HRÍ) tekur úrskurð Lyfjaeftirlits Íslands mjög alvarlega. Brot gegn lyfjareglu

Hjólreiðafólk ársins 2025 og lokahóf

8 November kl: 22:05

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í dag. Allir bikarmeistarar &aa

Hjólreiðamaður í bráðabirgðabann frá æfingum og keppni

22 October kl: 16:39

Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e

Íslandsmótið í Cyclocross 2025-2026

18 October kl: 21:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.

Lokahóf Víkinni 8. nóvember

6 October kl: 12:51

Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum 2025

3 October kl: 10:58

Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok

Hæfileikabúðir HRÍ 2025 Ísafirði

9 September kl: 11:30

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h

Norðurlandameistaramóti í keppnis-BMX hjólreiðum

5 September kl: 22:41

Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir