Íslandsmót í Hjólreiðum - sumarið 2024

21.06 2024 22:08 | ummæli

Íslandsmót í Hjólreiðum - sumarið 2024

Á morgun laugardag fer fram fyrsta Íslandsmótið í hjólreiðum á þessu ári.

En þá verður keppt í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) í Öskjuhlíðinni í Reykjavík.
Keppnishaldari er Hjólreiðafélag Reykjavíkur.
Fyrsti hópur leggur af stað klukkan 11.00, og svo koll af kolli.

Öllum er velkomið að koma við og kíkja á keppnina. 
Hjólaðir verða nokkrir hringir um skóginn í Öskjuhlíðinni og er viðburðurinn því mjög áhorfendavænn. Best er að leggja hjá Perlunni og ganga niður og finna sér góðann stað til að fylgjast með.

Nánari upplýsingar um keppnina er að finna á Viðburðar síðu Hjólreiðasambands Íslands.
 


Helgina eftir er svo strax komið að næstu Íslandsmótum.
En dagana 28. júní og 30. júní verður keppt til Íslandsmeistara í Tímatöku og í Götuhjólreiðum í Skagafirðinum.  
Sjá nánar hér.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 23. June 2024 kl: 10:22 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Cyclo-cross æfingabúðir UCI 2024

16 October kl: 13:38

Þessa dagana eru 4 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðum í  höfuðstöðvum Alþj&oac

Íslandsmótið í Cyclocross 2024 - 2025

13 October kl: 18:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et

Opinn formannafundur - miðvikudaginn 9. október

8 October kl: 10:56

Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn

Heimsmeistaramót í Malarhjólreiðum 2024

5 October kl: 13:03

Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep

Norðurlandamótið í Fjallahjólreiðum 2024

4 October kl: 12:42

Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska li

EM í götuhjólreiðum - Elite Flokkur karla

15 September kl: 20:21

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér

EM í götuhjólreiðum - Elite Kvenna

14 September kl: 20:24

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé

EM í götuhjólreiðum - U23 keppni dagsins

13 September kl: 20:55

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu

EM í götuhjólreiðum - U23 flokkur

13 September kl: 07:47

Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.

EM í götuhjólreiðum - Keppni í Tímatöku

11 September kl: 17:41

Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o

EM í götuhjólreiðum - dagur tvö

10 September kl: 12:49

Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu

EM í götuhjólreiðum 2024 - fyrsti dagur

9 September kl: 19:27

Íslenski landsliðshópurinn kom til Belgíu í gær. Eftir akstur til Maastricht þar sem liðið ásamt f

Íslandsmót í Maraþon fjallahjólreiðum 2024

31 August kl: 20:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um va

Íslandsmót í Fjallabruni Úlfarsfellshlíð 2024

25 August kl: 23:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Úlfarsfellshlíð í Reykjavík. M&oacu

Úrtak á EM í götuhjólreiðum 2024

21 August kl: 08:48

Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Flæmingjalands í Belgíu&