Dagur Sjálfboðaliðans. Kosning Íþróttaeldhuga ársins
3 December kl: 13:17Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið
21.06 2024 22:08
|
Á morgun laugardag fer fram fyrsta Íslandsmótið í hjólreiðum á þessu ári.
En þá verður keppt í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) í Öskjuhlíðinni í Reykjavík.
Keppnishaldari er Hjólreiðafélag Reykjavíkur.
Fyrsti hópur leggur af stað klukkan 11.00, og svo koll af kolli.
Öllum er velkomið að koma við og kíkja á keppnina.
Hjólaðir verða nokkrir hringir um skóginn í Öskjuhlíðinni og er viðburðurinn því mjög áhorfendavænn. Best er að leggja hjá Perlunni og ganga niður og finna sér góðann stað til að fylgjast með.
Nánari upplýsingar um keppnina er að finna á Viðburðar síðu Hjólreiðasambands Íslands.
Helgina eftir er svo strax komið að næstu Íslandsmótum.
En dagana 28. júní og 30. júní verður keppt til Íslandsmeistara í Tímatöku og í Götuhjólreiðum í Skagafirðinum.
Sjá nánar hér.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 23. June 2024 kl: 10:22 af Björgvin Jónsson
Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið
Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar
Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa
Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í höfuðstöðvar Al
Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et
Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn
Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep
Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska li
Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér
Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé
Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu
Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.
Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o
Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu