Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum

20.07 2021 16:06 | ummæli

Smávægilegar hafa verið gerðar er varða Íslandsmót í ólympískum fjallahjólreiðum sem fram fer í Kjarnaskógi þann 28. og 31. júlí.

Hjá Junior, B-flokk og Master 35+ verður notast við tímaviðmið, frekar en fyrirfram ákveðinn fjölda hringja.

Eftir fyrsta hring hjá fremsta keppanda í hverjum flokk verður tíminn reiknaður upp og fjöldi hringja fyrir flokkinn ákveðinn. Keppendum verður svo tilkynnt þegar þeir koma framhjá rásmarki eftir annan hring hversu margir hringir eru eftir.

Þetta fyrirkomulag er þekkt úr keppnum erlendis.

Elite+U23 flokkar fara ennþá 7 hringi (karlar) og 6 hringi (konur)

Nánari upplýsingar má finna á:

https://www.hfa.is/xco2021

Skráning er opin til og með fimmtudags 29. júlí:

https://netskraning.is/hjolreidahatid2021/

Ekki hika við að hafa samband við Árna, formann HFA ef eitthvað er óljóst.

formadur@hfa.is - 8654195

Árni F. Sigurðsson

Síðast breytt þann 20. July 2021 kl: 16:07 af Árni F. Sigurðsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Uppfærðar sóttvarnarreglur gilda frá 25 júlí

26 July kl: 13:21

Hérna eru uppfærðar sóttvarnarreglur.

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum

20 July kl: 16:06

Smávægilegar hafa verið gerðar er varða Íslandsmót í ólympískum fjallahjólreiðum

Staðan í Stigamótum sumarsins

15 July kl: 00:00

Í Götuhjólreiða flokknum hafa 3 mót farið fram það sem af er sumri. Í tímatökunni hafa aðe

U6 Cycle tour Postnord í Svíþjóð

12 July kl: 21:02

Afrekshópur íslenskra hjólara hélt af stað í gær, sunnudag, í keppnisferð þar sem hópuri

Smávægilegar breytingar á mótaskrá

1 July kl: 00:00

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á Mótaskrá HRÍ og hér liggur því fyrir 6. &uac

Íslandsmóti í fjallahjólamaraþoni slegið af

30 June kl: 00:00

Til stóð að halda Íslandsmótið í fjallahjólamaraþoni laugardaginn 3. júlí í fjallle

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2021

20 June kl: 00:00

Ingvar Ómarsson og Silja Jóhannesdóttir eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2021. Ís

Íslandsmót í tímatöku - Þorlákshöfn 2021

18 June kl: 12:00

Þriðjudaginn 15. júní var haldið Íslandsmótið í tímatöku á Suðurstrandaveginum vi

Nýr starfsmaður HRÍ

18 June kl: 09:40

Hjólreiðasamband Íslands hefur ráðið Björgvin Jónsson í tímabundið hlutastarf á sk

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda frá 15. júní

15 June kl: 15:39

Uppfærðar sóttvarnarreglur gilda frá 15 júní

Uppfærðar reglur um fylgdarbíla

11 June kl: 00:00

Eftir ábendingar um misræmi milli keppnisregla og sérskjals um fylgdarbíla var farið í það að yfirfæ

Breyting á keppnisreglum

3 June kl: 23:17

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á keppnisreglum HRÍ eftir að breytingatillögur bárust frá

Starfsmaður óskast í hlutastarf

3 June kl: 15:13

Góðan dag, Hjólreiðasamband Íslands auglýsir eftir starfsmanni á skrifstofu í hlutastarf (25%) &iac

Uppfærð Mótaskrá - 5. útgáfa

30 May kl: 00:00

Hjálögð er uppfærð mótaskrá HRÍ. Breytingar og viðbætur má finna í appels&iacu

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda frá 25. maí

26 May kl: 14:15

Nýjar og uppfærðar sóttvarnarreglur sem giilda frá 25. maí