Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum

20.07 2021 16:06 | ummæli

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar er varða Íslandsmót í ólympískum fjallahjólreiðum sem fram fer í Kjarnaskógi þann 28. og 31. júlí.

Hjá Junior, B-flokk og Master 35+ verður notast við tímaviðmið, frekar en fyrirfram ákveðinn fjölda hringja.

Eftir fyrsta hring hjá fremsta keppanda í hverjum flokk verður tíminn reiknaður upp og fjöldi hringja fyrir flokkinn ákveðinn. Keppendum verður svo tilkynnt þegar þeir koma framhjá rásmarki eftir annan hring hversu margir hringir eru eftir.

Þetta fyrirkomulag er þekkt úr keppnum erlendis.

Elite+U23 flokkar fara ennþá 7 hringi (karlar) og 6 hringi (konur)

Nánari upplýsingar má finna á:

https://www.hfa.is/xco2021

Skráning er opin til og með fimmtudags 29. júlí:

https://netskraning.is/hjolreidahatid2021/

Ekki hika við að hafa samband við Árna, formann HFA ef eitthvað er óljóst.

formadur@hfa.is - 8654195

Árni F. Sigurðsson

Síðast breytt þann 3. August 2021 kl: 08:20 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Fjölgun þjálfara - UCI þjálfaranámskeiðin

13 January kl: 14:20

Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið

Mótaskrá fyrir 2025 - önnur drög

9 January kl: 14:29

Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu

Íþróttafólk ársins 2024 verðlaunað

7 January kl: 10:22

Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ

Sjálfboðaliði ársins 2024

4 January kl: 15:57

Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E

Tilkynning um úrslit Gullhjálmsins

2 January kl: 13:14

Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til

Kosning Gullhjálmsins 2024

22 December kl: 18:10

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Gullhjálmurinn 2024

12 December kl: 17:09

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Dagur Sjálfboðaliðans. Kosning Íþróttaeldhuga ársins

3 December kl: 13:17

Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið

Drög að mótaskrá fyrir 2025

29 November kl: 14:24

Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar

Hjólreiðafólk ársins 2024 og lokahóf

18 November kl: 14:54

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa

Lokahóf HRÍ 2024

1 November kl: 17:16

Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Cyclo-cross æfingabúðir UCI 2024

16 October kl: 13:38

Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í  höfuðstöðvar Al

Íslandsmótið í Cyclocross 2024 - 2025

13 October kl: 18:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et

Opinn formannafundur - miðvikudaginn 9. október

8 October kl: 10:56

Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn

Heimsmeistaramót í Malarhjólreiðum 2024

5 October kl: 13:03

Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep