Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum

20.07 2021 16:06 | ummæli

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar er varða Íslandsmót í ólympískum fjallahjólreiðum sem fram fer í Kjarnaskógi þann 28. og 31. júlí.

Hjá Junior, B-flokk og Master 35+ verður notast við tímaviðmið, frekar en fyrirfram ákveðinn fjölda hringja.

Eftir fyrsta hring hjá fremsta keppanda í hverjum flokk verður tíminn reiknaður upp og fjöldi hringja fyrir flokkinn ákveðinn. Keppendum verður svo tilkynnt þegar þeir koma framhjá rásmarki eftir annan hring hversu margir hringir eru eftir.

Þetta fyrirkomulag er þekkt úr keppnum erlendis.

Elite+U23 flokkar fara ennþá 7 hringi (karlar) og 6 hringi (konur)

Nánari upplýsingar má finna á:

https://www.hfa.is/xco2021

Skráning er opin til og með fimmtudags 29. júlí:

https://netskraning.is/hjolreidahatid2021/

Ekki hika við að hafa samband við Árna, formann HFA ef eitthvað er óljóst.

formadur@hfa.is - 8654195

Árni F. Sigurðsson

Síðast breytt þann 3. August 2021 kl: 08:20 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum 18. til 26. september

17 September kl: 10:44

Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum fer fram í ár í norður Belgíu (Flandern) dagana 18. til

Evrópumótið í götuhjólreiðum 2021

5 September kl: 14:19

Í gær flaug hópur 12 götuhjólreiðakeppenda og 3 liðstjóra til borgarinnar Trento á norður Ít

Arna Sigríður Albertsdóttir hefur nú lokið keppni í handahjólreiðum á Paralympics í Tokyo

2 September kl: 11:17

Hjólreiðakonan Arna Sigríður Albertsdóttir hefur nú lokið keppni í handahjólreiðum á Paralym

Leiðrétt flokkaskipan í Morgunblaðshringnum XCO

29 August kl: 08:12

Vegna misstaka sem urðu á flokkaskipan í bikarmóti XCO-Morgunblaðshringurinn, hefur nú verið gefin út leið

OTSF, XCC 22.08.2021

24 August kl: 08:30

Ferðabréf frá 2. degi á Ósló Terrengsykkelfestival í Noregi, 22.08.2021 (UCI Cat 3)

Landsliðsæfing EM/HM

22 August kl: 18:15

Landsliðsæfing og upplýsingafundur vegna EM í Trentó (Ítalíu), 8.–12. sept. 2021.

OTSF, XCO 21.08.2021

21 August kl: 21:30

Ferðabréf frá 1. degi á Ósló Terrengsykkelfestival í Noregi, 21.08.2021 (UCI Cat 1)

Norðurlandamótið í XCO

18 August kl: 23:11

Á morgun - föstudaginn 19. ágúst flýgur hópur ungra fjallahjólara til Oslóar til að taka þ&aa

Íslandsmótið í fjallabruni

10 August kl: 14:31

Um síðustu helgi fór fram Íslandsmótið í fjallabruni í Skálafelli. Mótið var haldið a

EM og HM í götuhjólreiðum

9 August kl: 08:40

HRÍ hefur lokið úrtak í landslið á EM og HM í götuhjólreiðum.

Íslandsmót í ólympískum fjallahjólreiðum, XCO

5 August kl: 11:33

Um síðustu helgi lauk Hjólreiðahátið Greifans á Akureyri með Íslandsmótinu í ólymp&ia

Uppfærðar sóttvarnarreglur gilda frá 25 júlí

26 July kl: 13:21

Hérna eru uppfærðar sóttvarnarreglur.

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum

20 July kl: 16:06

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar er varða Íslandsmót í ólympískum fjallahjól

Staðan í Stigamótum sumarsins

15 July kl: 00:00

Í Götuhjólreiða flokknum hafa 3 mót farið fram það sem af er sumri. Í tímatökunni hafa aðe

PostNord U6 Cycle Tour í Svíþjóð

12 July kl: 21:02

Afrekshópur íslenskra hjólara hélt af stað í gær, sunnudag, í keppnisferð þar sem hópuri