Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe
31 March kl: 16:13Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
5.08 2021 11:33
|
Um síðustu helgi lauk Hjólreiðahátið Greifans á Akureyri með Íslandsmótinu í ólympískum fjallahjólreiðum, XCO.
Sigurvegarar í Elite flokkum og því Íslandsmeistarar voru Ingvar Ómarsson í flokki karla og María Örn Guðmundsdóttir í flokki kvenna.
Í öðru sæti í karla flokki var Kristinn Jónsson og þriðji var Hafsteinn Ægir Geirsson. Í kvenna flokki var Elín Björg Björnsdóttir í öðru sæti,og í þriðja sæti varð Þórdís Björk Georgsdóttir.
Önnur úrslit Íslandsmótsins urðu þessi:
Masters flokkur karla:
Guðmundur B Friðriksson - HFR.
Arnþór Gústavsson - Tindur.
Jón Gunnar Kristinsson - HFR.
Masters flokkur kvenna:
Berglind Árnadóttir - Breiðablik.
María Sæmundsdóttir - Breiðablik.
U23 kvenna:
Hjördís Birna Ingvadóttir - HFR.
Junior flokkur karla (17-18 ára)
Breki Gunnarsson - HFR.
Davíð Jónsson - HFR.
Kristmundur Ómar Ingvason - HFR.
Junior flokkur kvenna (17-18 ára)
Bergdís Eva Sveinsdóttir - HFR.
Natalía Erla Cassata - Breiðablik.
Helga Lísa Kvaran - BFH.
Karlar 15-16 ára
Tómast Kári Björgvinsson Rist - BFH.
Brynjar Logi Friðriksson - HFR.
Karlar 13-14 ára
Ísak Gunnlaugsson - HFR.
Þorsteinn Ingi Kárason - Drangey
Anton Þorri Axelsson - HFR
Blandaður flokkur 11-12 ára
Hrafnkell Ingvason - HFR.
Mikael Darri Eiríksson - HFA
Friðþjófur Arnar Helgason - BFH
Blandaður flokkur 9-10 ára
Eldar Ástþórsson - HFA
Elvar Magni Þorvaldsson - HFA
Björgvin Jóhann Eggertsson - HFA
Blandaður flokkur 6-8 ára
Svavar Steinn Helgason - BFH
Dagur Þór Björnsson Rist
Hafþór Andri Þorvaldsson - HFA
Myndir tók Armann Hinrik - fleiri myndir má finna hér.
Öll úrslit af Hjólreiðahátíð Greifans er að finna á Tímataka.net
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 5. August 2021 kl: 13:53 af Björgvin Jónsson
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia
Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að
Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú
Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til