Íslandsmót í ólympískum fjallahjólreiðum, XCO

5.08 2021 11:33 | ummæli

Íslandsmót í ólympískum fjallahjólreiðum, XCO

Um síðustu helgi lauk Hjólreiðahátið Greifans á Akureyri með Íslandsmótinu í ólympískum fjallahjólreiðum, XCO.

Sigurvegarar í Elite flokkum og því Íslandsmeistarar voru Ingvar Ómarsson í flokki karla og María Örn Guðmundsdóttir í flokki kvenna.

Í öðru sæti í karla flokki var Kristinn Jónsson og þriðji var Hafsteinn Ægir Geirsson. Í kvenna flokki var Elín Björg Björnsdóttir í öðru sæti,og í þriðja sæti varð Þórdís Björk Georgsdóttir.

Önnur úrslit Íslandsmótsins urðu þessi:

Masters flokkur karla:

Guðmundur B Friðriksson - HFR.
Arnþór Gústavsson - Tindur.
Jón Gunnar Kristinsson - HFR.

Masters flokkur kvenna:

Berglind Árnadóttir - Breiðablik.
María Sæmundsdóttir - Breiðablik.

U23 kvenna:

Hjördís Birna Ingvadóttir - HFR.

Junior flokkur karla (17-18 ára)

Breki Gunnarsson - HFR.
Davíð Jónsson - HFR.
Kristmundur Ómar Ingvason - HFR.

Junior flokkur kvenna (17-18 ára)

Bergdís Eva Sveinsdóttir - HFR.
Natalía Erla Cassata - Breiðablik.
Helga Lísa Kvaran - BFH.

Karlar 15-16 ára

Tómast Kári Björgvinsson Rist - BFH.
Brynjar Logi Friðriksson - HFR.

Karlar 13-14 ára

Ísak Gunnlaugsson - HFR.
Þorsteinn Ingi Kárason - Drangey
Anton Þorri Axelsson - HFR

Blandaður flokkur 11-12 ára

Hrafnkell Ingvason - HFR.
Mikael Darri Eiríksson - HFA
Friðþjófur Arnar Helgason - BFH

Blandaður flokkur 9-10 ára

Eldar Ástþórsson - HFA
Elvar Magni Þorvaldsson - HFA
Björgvin Jóhann Eggertsson - HFA

Blandaður flokkur 6-8 ára

Svavar Steinn Helgason - BFH
Dagur Þór Björnsson Rist
Hafþór Andri Þorvaldsson - HFA
 

 

Myndir tók Armann Hinrik - fleiri myndir má finna hér.
Öll úrslit af Hjólreiðahátíð Greifans er að finna á Tímataka.net

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 5. August 2021 kl: 13:53 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó

Íslandsmót í Tímatöku 2025

27 June kl: 23:50

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et