Íslandsmót í ólympískum fjallahjólreiðum, XCO

5.08 2021 11:33 | ummæli

Íslandsmót í ólympískum fjallahjólreiðum, XCO

Um síðustu helgi lauk Hjólreiðahátið Greifans á Akureyri með Íslandsmótinu í ólympískum fjallahjólreiðum, XCO.

Sigurvegarar í Elite flokkum og því Íslandsmeistarar voru Ingvar Ómarsson í flokki karla og María Örn Guðmundsdóttir í flokki kvenna.

Í öðru sæti í karla flokki var Kristinn Jónsson og þriðji var Hafsteinn Ægir Geirsson. Í kvenna flokki var Elín Björg Björnsdóttir í öðru sæti,og í þriðja sæti varð Þórdís Björk Georgsdóttir.

Önnur úrslit Íslandsmótsins urðu þessi:

Masters flokkur karla:

Guðmundur B Friðriksson - HFR.
Arnþór Gústavsson - Tindur.
Jón Gunnar Kristinsson - HFR.

Masters flokkur kvenna:

Berglind Árnadóttir - Breiðablik.
María Sæmundsdóttir - Breiðablik.

U23 kvenna:

Hjördís Birna Ingvadóttir - HFR.

Junior flokkur karla (17-18 ára)

Breki Gunnarsson - HFR.
Davíð Jónsson - HFR.
Kristmundur Ómar Ingvason - HFR.

Junior flokkur kvenna (17-18 ára)

Bergdís Eva Sveinsdóttir - HFR.
Natalía Erla Cassata - Breiðablik.
Helga Lísa Kvaran - BFH.

Karlar 15-16 ára

Tómast Kári Björgvinsson Rist - BFH.
Brynjar Logi Friðriksson - HFR.

Karlar 13-14 ára

Ísak Gunnlaugsson - HFR.
Þorsteinn Ingi Kárason - Drangey
Anton Þorri Axelsson - HFR

Blandaður flokkur 11-12 ára

Hrafnkell Ingvason - HFR.
Mikael Darri Eiríksson - HFA
Friðþjófur Arnar Helgason - BFH

Blandaður flokkur 9-10 ára

Eldar Ástþórsson - HFA
Elvar Magni Þorvaldsson - HFA
Björgvin Jóhann Eggertsson - HFA

Blandaður flokkur 6-8 ára

Svavar Steinn Helgason - BFH
Dagur Þór Björnsson Rist
Hafþór Andri Þorvaldsson - HFA
 

 

Myndir tók Armann Hinrik - fleiri myndir má finna hér.
Öll úrslit af Hjólreiðahátíð Greifans er að finna á Tímataka.net

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 5. August 2021 kl: 13:53 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Kosning Gullhjálmsins 2024

22 December kl: 18:10

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Gullhjálmurinn 2024

12 December kl: 17:09

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Dagur Sjálfboðaliðans. Kosning Íþróttaeldhuga ársins

3 December kl: 13:17

Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið

Drög að mótaskrá fyrir 2025

29 November kl: 14:24

Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar

Hjólreiðafólk ársins 2024 og lokahóf

18 November kl: 14:54

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa

Lokahóf HRÍ 2024

1 November kl: 17:16

Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Cyclo-cross æfingabúðir UCI 2024

16 October kl: 13:38

Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í  höfuðstöðvar Al

Íslandsmótið í Cyclocross 2024 - 2025

13 October kl: 18:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et

Opinn formannafundur - miðvikudaginn 9. október

8 October kl: 10:56

Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn

Heimsmeistaramót í Malarhjólreiðum 2024

5 October kl: 13:03

Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep

Norðurlandamótið í Fjallahjólreiðum 2024

4 October kl: 12:42

Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska li

EM í götuhjólreiðum - Elite Flokkur karla

15 September kl: 20:21

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér

EM í götuhjólreiðum - Elite Kvenna

14 September kl: 20:24

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé

EM í götuhjólreiðum - U23 keppni dagsins

13 September kl: 20:55

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu

EM í götuhjólreiðum - U23 flokkur

13 September kl: 07:47

Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.