Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025
5 July kl: 20:19Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
5.07 2025 20:19
|
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akureyri. Mótið var haldið af Hjólreiðafélagi Reykjavíkur í samvinnu við Hjólreiðafélag Akureyrar
Sigurvegarar í Elíte flokkum voru þau Kristín Edda Sveinsdóttir og Davíð Jónsson bæði úr HFR. Var þetta fimmti Íslandsmeistaratitill Kristínar í hjólreiðum og annað árið í röð í XCO. Davíð var að vinna þessa keppni í fyrsta sinn, eftir að hafa verið í 3. sæti seinustu tvö árin.
Í öðru sæti í flokki kvenna var Björg Hákonardóttir og í þriðja Hafdís Sigurðardóttir. Í karla flokki var Kristinn Jónssoní öðru sæti og í því þriðja var Ingvar Ómarsson. En þetta var 14 árið í röð sem Ingvar er á verðlaunapalli, þar af hefur hann verið í 10. skipti á efsta palli.
Úrslit dagins voru þessi:
A-flokkur Konur
1. Kristín Edda Sveinsdóttir - HFR
2. Björg Hákonardóttir - Breiðablik
3. Hafdís Sigurðardóttir - HFA
A-flokkur Karlar
1. Davíð Jónsson - HFR
2. Kristinn Jónsson - HFR
3. Ingvar Ómarsson - Breiðablik
Úrslit í yngri flokkum voru þessi :
Junior KK
1. Baldur Þorkelsson - HFR
U17 KVK
1. Eyrún Birna Bragadóttir - HFR
U17 KK
1. Hrafnkell Steinarr Ingvason - HFR
U15 KVK
1. Áslaug Yngvadóttir - HFR
U15 KK
1. Kristján Þór Jóhannsson - Afturelding
2. Nói Kristínarson - HFR
3. Kristófer Sölvi Friðriksson - Breiðablik
U13 KK
1. Bjarki Freyr Fannarsson - Breiðablik
U11 KK
1. Aron Breki Haraldsson - HFA
2. Benóný Þór Jónasson - HFA
Önnur úrslit:
B Flokkur KK
1. Fannar Gíslason - Breiðablik
2. Sveinn Ottó Sigurðsson - HFR
3. Helgi Björnsson - HFR
Master 35+ KVK
1. Berglind Heiða Árnadóttir - Breiðablik
Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 5. July 2025 kl: 20:44 af Björgvin Jónsson
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et
Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst
Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f
Þá er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár á enda kominn. Í dag fór fram keppn
Morgundagurinn er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár. Þá fer keppni í götuhj&o
Í dag fór fram keppni í Ólympískum fjallahjólreiðum á Smáþjóðaleikunum í
Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna er lokið hjá okkar fólki í Andorra. Í dag fór fram
Smáþjóðaleikarnir fara fram í Andorra dagana 26. til 31. maí. Hjólreiðar eru meðal keppnisgreina í
Á morgun er sameiginlegur ferðadagur íslenska íþróttafólksins sem enn er ekki búið að koma s&eacu
Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.
Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís
Dagana 19. til 21. apríl n.k fer fram í norður Danmörku þrjár götuhjólakeppnir sem saman kallast - 3 dage i N
Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd