Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe
31 March kl: 16:13Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
29.06 2024 11:30
|
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í gær á Hólum í Hjaltadal. Mótið var haldið af Breiðablik, Hjólreiðafélagi Drangey og Akureyrardætrum.
Sigurvegarar í Elíte flokkum voru þau Hafdís Sigurðardóttir og Ingvar Ómarsson. Var þetta þriðji titill Hafdísar í röð en sá fjórði hjá Ingvari þar sem sá fyrsti kom árið 2019.
Í öðru sæti í flokki kvenna var Bríet Kristý Gunnarsdóttir og í þriðja Kristín Edda Sveinsdóttir. Í karla flokki var Davíð Jónsson í öðru sæti og í því þriðja var Kristinn Jónsson.
Úrslit dagins voru þessi:
A-flokkur Konur
1. Hafdís Sigurðardóttir - HFA
2. Bríet Kristý Gunnarsdóttir - Tindur
3. Kristín Edda Sveinsdóttir - HFR
A-flokkur Karlar
1. Ingvar Ómarsson - Breiðablik
2. Davíð Jónsson - HFR
3. Kristinn Jónsson - HFR
Úrslit í yngri flokkum voru þessi :
Junior KVK
1. Sigríður Dóra Guðmundsdóttir
Junior KK
1. Róbert Ægir Friðbertsson - Bjartur
U17 KVK
1. Hekla Henningsdóttir - HFR
U17 KK
1. Sólon Kári Sölvason - BFH
2. Einar Valur Bjarnason - HFR
U15 KVK
1. Friðrika Rún Þorsteinsdóttir - Tindur
U15 KK
1. Þorvaldur Atli Björgvinsson - HFR
U11 KVK
1. Júlía Björg Jóhannsdóttir - HFA
U11 KK
1. Kristófer Atli Garðarsson - HFA
Önnur úrslit:
B Flokkur KVK
1. Júlía Oddsdóttir - Breiðablik
2. Berglind Heiða Árnadóttir - Breiðablik
3. Thelma Rut Káradóttir - HFA
B Flokkur KK
1. Rögnvaldur Már Helgason - HFA
2. Björgvin Jónsson - HFR
3. Maxon Quas - Tindur
Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 29. June 2024 kl: 12:10 af Björgvin Jónsson
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia
Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að
Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú
Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til