Íslandsmót í Tímatöku 2024

29.06 2024 11:30 | ummæli

Íslandsmót í Tímatöku 2024

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í gær á Hólum í Hjaltadal. Mótið var haldið af Breiðablik, Hjólreiðafélagi Drangey og Akureyrardætrum.

Sigurvegarar í Elíte flokkum voru þau Hafdís Sigurðardóttir og Ingvar Ómarsson. Var þetta þriðji titill Hafdísar í röð en sá fjórði hjá Ingvari þar sem sá fyrsti kom árið 2019.

Í öðru sæti í flokki kvenna var Bríet Kristý Gunnarsdóttir og í þriðja Kristín Edda Sveinsdóttir. Í karla flokki var Davíð Jónsson í öðru sæti og í því þriðja var Kristinn Jónsson.

Úrslit dagins voru þessi:

A-flokkur Konur

1. Hafdís Sigurðardóttir - HFA
2. Bríet Kristý Gunnarsdóttir - Tindur
3. Kristín Edda Sveinsdóttir - HFR

A-flokkur Karlar

1. Ingvar Ómarsson - Breiðablik 
2. Davíð Jónsson - HFR
3. Kristinn Jónsson - HFR 

Úrslit í yngri flokkum voru þessi :

Junior KVK

1. Sigríður Dóra Guðmundsdóttir

Junior KK

1. Róbert Ægir Friðbertsson - Bjartur

U17 KVK

1. Hekla Henningsdóttir - HFR

U17 KK

1. Sólon Kári Sölvason - BFH 
2. Einar Valur Bjarnason -  HFR

U15 KVK

1. Friðrika Rún Þorsteinsdóttir - Tindur

U15 KK

1. Þorvaldur Atli Björgvinsson - HFR

U11 KVK

1. Júlía Björg Jóhannsdóttir - HFA

U11 KK

1. Kristófer Atli Garðarsson - HFA

Önnur úrslit:

B Flokkur KVK

1. Júlía Oddsdóttir - Breiðablik
2. Berglind Heiða Árnadóttir - Breiðablik
3. Thelma Rut Káradóttir - HFA

B Flokkur KK

1. Rögnvaldur Már Helgason - HFA
2. Björgvin Jónsson - HFR
3. Maxon Quas - Tindur

Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 29. June 2024 kl: 12:10 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Bikar- og Íslandsmeistaramót á Zwift 2025

10 February kl: 11:17

Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú

Ráðning Landsliðsþjálfara

6 February kl: 17:36

Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá

Fjölgun þjálfara - UCI þjálfaranámskeiðin

13 January kl: 14:20

Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið

Mótaskrá fyrir 2025 - önnur drög

9 January kl: 14:29

Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu

Íþróttafólk ársins 2024 verðlaunað

7 January kl: 10:22

Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ

Sjálfboðaliði ársins 2024

4 January kl: 15:57

Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E

Tilkynning um úrslit Gullhjálmsins

2 January kl: 13:14

Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til

Kosning Gullhjálmsins 2024

22 December kl: 18:10

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Gullhjálmurinn 2024

12 December kl: 17:09

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Dagur Sjálfboðaliðans. Kosning Íþróttaeldhuga ársins

3 December kl: 13:17

Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið

Drög að mótaskrá fyrir 2025

29 November kl: 14:24

Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar

Hjólreiðafólk ársins 2024 og lokahóf

18 November kl: 14:54

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa

Lokahóf HRÍ 2024

1 November kl: 17:16

Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Cyclo-cross æfingabúðir UCI 2024

16 October kl: 13:38

Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í  höfuðstöðvar Al

Íslandsmótið í Cyclocross 2024 - 2025

13 October kl: 18:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et