Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum
1 September kl: 13:37Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais
30.06 2021 00:00
|
Til stóð að halda Íslandsmótið í fjallahjólamaraþoni laugardaginn 3. júlí í fjalllendi ofan Laugarvatns.
Mótanefnd Tinds hafði staðið í undirbúningi um alllangt skeið og ráðfært sig við staðkunnuga og vegagerðina í undirbúningsferlinu. Væntingar stóðu til að búið væri að opna Hlöðuvallaveg á þessum árstíma, búið að keyra hann svo vegurinn yrði í keppnishæfu ástandi. En eins og flestir hafa tekið eftir hefur vorið verið kalt og er Vegagerðin enn ekki búin að opna veginn. Þar er enn að finna snjó og aurbleytu svo bílar sem fylgja keppnishaldi (Brautargæsla, undan- og eftirfara) munu ekki getað komist leiðar sinnar. Einnig var talið að hætta á að kaflar vegarins gætu skemmst verulega ef umferð yrði hleypt á auk þess sem ekki yrði hægt að tryggja öryggi keppenda með fullnægjandi hætti. Þar sem ekki var talið að öryggi og aðbúnað keppenda væri tryggt þótti Mótanefnd Tinds sig ekki eiga annarra kosta völ en að slá mótið af að sinni.
Mótanefnd Tinds fundar væntanlega um málið síðar í dag.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 30. June 2021 kl: 14:09 af Björgvin Jónsson
Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið
Lyfjaeftirlits Íslands kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró
Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et