Íslandsmóti í fjallahjólamaraþoni slegið af

30.06 2021 00:00 | ummæli

Íslandsmóti í fjallahjólamaraþoni slegið af

Til stóð að halda Íslandsmótið í fjallahjólamaraþoni laugardaginn 3. júlí í fjalllendi ofan Laugarvatns.

Mótanefnd Tinds hafði staðið í undirbúningi um alllangt skeið og ráðfært sig við staðkunnuga og vegagerðina í undirbúningsferlinu. Væntingar stóðu til að búið væri að opna Hlöðuvallaveg á þessum árstíma, búið að keyra hann svo vegurinn yrði í keppnishæfu ástandi. En eins og flestir hafa tekið eftir hefur vorið verið kalt og er Vegagerðin enn ekki búin að opna veginn. Þar er enn að finna snjó og aurbleytu svo bílar sem fylgja keppnishaldi (Brautargæsla, undan- og eftirfara) munu ekki getað komist leiðar sinnar. Einnig var talið að hætta á að kaflar vegarins gætu skemmst verulega ef umferð yrði hleypt á auk þess sem ekki yrði hægt að tryggja öryggi keppenda með fullnægjandi hætti. Þar sem ekki var talið að öryggi og aðbúnað keppenda væri tryggt þótti Mótanefnd Tinds sig ekki eiga annarra kosta völ en að slá mótið af að sinni.

Mótanefnd Tinds fundar væntanlega um málið síðar í dag.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 30. June 2021 kl: 14:09 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Hjólreiðafólk ársins 2024 og lokahóf

18 November kl: 14:54

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa

Lokahóf HRÍ 2024

1 November kl: 17:16

Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Cyclo-cross æfingabúðir UCI 2024

16 October kl: 13:38

Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í  höfuðstöðvar Al

Íslandsmótið í Cyclocross 2024 - 2025

13 October kl: 18:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et

Opinn formannafundur - miðvikudaginn 9. október

8 October kl: 10:56

Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn

Heimsmeistaramót í Malarhjólreiðum 2024

5 October kl: 13:03

Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep

Norðurlandamótið í Fjallahjólreiðum 2024

4 October kl: 12:42

Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska li

EM í götuhjólreiðum - Elite Flokkur karla

15 September kl: 20:21

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér

EM í götuhjólreiðum - Elite Kvenna

14 September kl: 20:24

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé

EM í götuhjólreiðum - U23 keppni dagsins

13 September kl: 20:55

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu

EM í götuhjólreiðum - U23 flokkur

13 September kl: 07:47

Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.

EM í götuhjólreiðum - Keppni í Tímatöku

11 September kl: 17:41

Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o

EM í götuhjólreiðum - dagur tvö

10 September kl: 12:49

Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu

EM í götuhjólreiðum 2024 - fyrsti dagur

9 September kl: 19:27

Íslenski landsliðshópurinn kom til Belgíu í gær. Eftir akstur til Maastricht þar sem liðið ásamt f

Íslandsmót í Maraþon fjallahjólreiðum 2024

31 August kl: 20:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um va