Íslandsmóti í fjallahjólamaraþoni slegið af

30.06 2021 00:00 | ummæli

Íslandsmóti í fjallahjólamaraþoni slegið af

Til stóð að halda Íslandsmótið í fjallahjólamaraþoni laugardaginn 3. júlí í fjalllendi ofan Laugarvatns.

Mótanefnd Tinds hafði staðið í undirbúningi um alllangt skeið og ráðfært sig við staðkunnuga og vegagerðina í undirbúningsferlinu. Væntingar stóðu til að búið væri að opna Hlöðuvallaveg á þessum árstíma, búið að keyra hann svo vegurinn yrði í keppnishæfu ástandi. En eins og flestir hafa tekið eftir hefur vorið verið kalt og er Vegagerðin enn ekki búin að opna veginn. Þar er enn að finna snjó og aurbleytu svo bílar sem fylgja keppnishaldi (Brautargæsla, undan- og eftirfara) munu ekki getað komist leiðar sinnar. Einnig var talið að hætta á að kaflar vegarins gætu skemmst verulega ef umferð yrði hleypt á auk þess sem ekki yrði hægt að tryggja öryggi keppenda með fullnægjandi hætti. Þar sem ekki var talið að öryggi og aðbúnað keppenda væri tryggt þótti Mótanefnd Tinds sig ekki eiga annarra kosta völ en að slá mótið af að sinni.

Mótanefnd Tinds fundar væntanlega um málið síðar í dag.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 30. June 2021 kl: 14:09 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe

31 March kl: 16:13

Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni

Jarðvinna fyrir Fossvogsbrú að hefjast

19 March kl: 13:25

Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð

Hjólreiðaþing 2025

2 March kl: 23:25

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia

Boðað er til Hjólreiðaþings 2025

28 February kl: 10:29

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00

Íslandsmót í e-hjólreiðum 2025

27 February kl: 16:06

Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &

UCI Level 2 þjálfunarnámskeið

24 February kl: 21:32

Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að

Bikar- og Íslandsmeistaramót á Zwift 2025

10 February kl: 11:17

Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú

Ráðning Landsliðsþjálfara

6 February kl: 17:36

Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá

Fjölgun þjálfara - UCI þjálfaranámskeiðin

13 January kl: 14:20

Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið

Mótaskrá fyrir 2025 - önnur drög

9 January kl: 14:29

Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu

Íþróttafólk ársins 2024 verðlaunað

7 January kl: 10:22

Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ

Sjálfboðaliði ársins 2024

4 January kl: 15:57

Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E

Tilkynning um úrslit Gullhjálmsins

2 January kl: 13:14

Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til

Kosning Gullhjálmsins 2024

22 December kl: 18:10

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Gullhjálmurinn 2024

12 December kl: 17:09

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h