Íslandsmóti í fjallahjólamaraþoni slegið af

30.06 2021 00:00 | ummæli

Íslandsmóti í fjallahjólamaraþoni slegið af

Til stóð að halda Íslandsmótið í fjallahjólamaraþoni laugardaginn 3. júlí í fjalllendi ofan Laugarvatns.

Mótanefnd Tinds hafði staðið í undirbúningi um alllangt skeið og ráðfært sig við staðkunnuga og vegagerðina í undirbúningsferlinu. Væntingar stóðu til að búið væri að opna Hlöðuvallaveg á þessum árstíma, búið að keyra hann svo vegurinn yrði í keppnishæfu ástandi. En eins og flestir hafa tekið eftir hefur vorið verið kalt og er Vegagerðin enn ekki búin að opna veginn. Þar er enn að finna snjó og aurbleytu svo bílar sem fylgja keppnishaldi (Brautargæsla, undan- og eftirfara) munu ekki getað komist leiðar sinnar. Einnig var talið að hætta á að kaflar vegarins gætu skemmst verulega ef umferð yrði hleypt á auk þess sem ekki yrði hægt að tryggja öryggi keppenda með fullnægjandi hætti. Þar sem ekki var talið að öryggi og aðbúnað keppenda væri tryggt þótti Mótanefnd Tinds sig ekki eiga annarra kosta völ en að slá mótið af að sinni.

Mótanefnd Tinds fundar væntanlega um málið síðar í dag.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 30. June 2021 kl: 14:09 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Uppfærðar sóttvarnarreglur gilda frá 25 júlí

26 July kl: 13:21

Hérna eru uppfærðar sóttvarnarreglur.

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum

20 July kl: 16:06

Smávægilegar hafa verið gerðar er varða Íslandsmót í ólympískum fjallahjólreiðum

Staðan í Stigamótum sumarsins

15 July kl: 00:00

Í Götuhjólreiða flokknum hafa 3 mót farið fram það sem af er sumri. Í tímatökunni hafa aðe

U6 Cycle tour Postnord í Svíþjóð

12 July kl: 21:02

Afrekshópur íslenskra hjólara hélt af stað í gær, sunnudag, í keppnisferð þar sem hópuri

Smávægilegar breytingar á mótaskrá

1 July kl: 00:00

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á Mótaskrá HRÍ og hér liggur því fyrir 6. &uac

Íslandsmóti í fjallahjólamaraþoni slegið af

30 June kl: 00:00

Til stóð að halda Íslandsmótið í fjallahjólamaraþoni laugardaginn 3. júlí í fjallle

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2021

20 June kl: 00:00

Ingvar Ómarsson og Silja Jóhannesdóttir eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2021. Ís

Íslandsmót í tímatöku - Þorlákshöfn 2021

18 June kl: 12:00

Þriðjudaginn 15. júní var haldið Íslandsmótið í tímatöku á Suðurstrandaveginum vi

Nýr starfsmaður HRÍ

18 June kl: 09:40

Hjólreiðasamband Íslands hefur ráðið Björgvin Jónsson í tímabundið hlutastarf á sk

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda frá 15. júní

15 June kl: 15:39

Uppfærðar sóttvarnarreglur gilda frá 15 júní

Uppfærðar reglur um fylgdarbíla

11 June kl: 00:00

Eftir ábendingar um misræmi milli keppnisregla og sérskjals um fylgdarbíla var farið í það að yfirfæ

Breyting á keppnisreglum

3 June kl: 23:17

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á keppnisreglum HRÍ eftir að breytingatillögur bárust frá

Starfsmaður óskast í hlutastarf

3 June kl: 15:13

Góðan dag, Hjólreiðasamband Íslands auglýsir eftir starfsmanni á skrifstofu í hlutastarf (25%) &iac

Uppfærð Mótaskrá - 5. útgáfa

30 May kl: 00:00

Hjálögð er uppfærð mótaskrá HRÍ. Breytingar og viðbætur má finna í appels&iacu

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda frá 25. maí

26 May kl: 14:15

Nýjar og uppfærðar sóttvarnarreglur sem giilda frá 25. maí