Íslandsmóti í fjallahjólamaraþoni slegið af

30.06 2021 00:00 | ummæli

Íslandsmóti í fjallahjólamaraþoni slegið af

Til stóð að halda Íslandsmótið í fjallahjólamaraþoni laugardaginn 3. júlí í fjalllendi ofan Laugarvatns.

Mótanefnd Tinds hafði staðið í undirbúningi um alllangt skeið og ráðfært sig við staðkunnuga og vegagerðina í undirbúningsferlinu. Væntingar stóðu til að búið væri að opna Hlöðuvallaveg á þessum árstíma, búið að keyra hann svo vegurinn yrði í keppnishæfu ástandi. En eins og flestir hafa tekið eftir hefur vorið verið kalt og er Vegagerðin enn ekki búin að opna veginn. Þar er enn að finna snjó og aurbleytu svo bílar sem fylgja keppnishaldi (Brautargæsla, undan- og eftirfara) munu ekki getað komist leiðar sinnar. Einnig var talið að hætta á að kaflar vegarins gætu skemmst verulega ef umferð yrði hleypt á auk þess sem ekki yrði hægt að tryggja öryggi keppenda með fullnægjandi hætti. Þar sem ekki var talið að öryggi og aðbúnað keppenda væri tryggt þótti Mótanefnd Tinds sig ekki eiga annarra kosta völ en að slá mótið af að sinni.

Mótanefnd Tinds fundar væntanlega um málið síðar í dag.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 30. June 2021 kl: 14:09 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Hæfileikabúðir HRÍ - fyrsti dagur

25 April kl: 11:08

Í dag komu saman um 30 ungir hjólarar til að taka þátt í hinum árlegu Hæfileikabúðum

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands 25.–27. apríl 2024

22 April kl: 14:07

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun

15 April kl: 17:51

Rannsóknin er hluti af samstarfsverkefni 28 aðila víðs vegar um Evrópu. Markið verkefnisins er að finna öruggar og

Norðurlandamótið 2024 í Gravel - Eistlandi og Litháen.

8 April kl: 13:36

Norðurlandamótið 2024 í Gravel fer fram í Eistlandi og Litháen þann 8. júní n.k.

Evrópusambandið horfir til hjólreiða sem framtíðar ferðamáta

4 April kl: 12:18

Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Me

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.

Fræðslukvöld HRÍ - fimmtudaginn 7. mars kl. 18.30

27 February kl: 23:04

Hjólreiðasamband Íslands boðar til áhugaverðs fræðslufundar þann 7. mars n.k. í fundarsal Í&th

Nýjir Íslandsmeistarar í e-hjólreiðum

25 February kl: 23:45

Laugardaginn 24. febrúar s.l. fór fram fyrsta formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum í Zwift heimum.

Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum 2024

21 February kl: 12:36

Næstkomandi laugardag fer fram fyrsta formlega Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum.

Mótaskrá 2024 - uppfært

24 January kl: 17:22

Hér eru svo önnur drög að mótaskrá sumarsins 2024 frá Mótanefnd HRÍ komin. Aftur með fyrirva

Þolprófsmælingar Úrvalshóps HRÍ

13 January kl: 20:37

Í dag fóru fram þolprófsmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands &ia

Styrktar- og liðleiksmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands

12 January kl: 14:42

Í dag fóru fram yfirgripsmiklar styrktar- og liðleiksmælingar í rannsóknarsetri íþrótta- og heilsuv

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands

3 January kl: 14:42

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands fór fram í fundarsal Íþ

Afreksbúðir úrvalshóps HRÍ í janúar 2024

25 December kl: 22:30

Í byrjun janúar mun Hjólreiðasambandi Íslands (HRÍ) í samvinnu við rannsóknarstofu Menntavísi