Íslandsmótið í Enduro 2024

14.08 2024 16:39 | ummæli

Íslandsmótið í Enduro 2024

Laugardaginn seinasta fór fram Íslandsmótið í Enduro 2024 á Ísafirði.
Um var að ræða samtals 6 sérleiði, sjá má leiðirnar á mtbisafjordur.is. Mótið var haldið af Hjólreiðafélagi Vestra, Ísafirði.

Sigurvegarar í A-flokkum og þannig Íslandsmeistarar í Enduro árið 2024 voru þau Dagbjört Ásta Jónsdóttir og Jónas Stefánsson. Í öðru sæti í flokki kvenna var Rakel Logadóttir og í þriðja sæti varð Þórdís Björk Georgsdóttir. Í öðru sæti í flokki karla var Íslandsmeistari seinustu tveggja ára, Helgi Berg Friðþjófsson og í þriðja sæti varð Börkur Smári Kristinsson.

Helstu úrslit voru þessi:

A-flokkur Karla

1. Jónas Stefánsson - HFA
2. Helgi Berg Friðþjófsson - BFH
3. Börkur Smári Kristinsson - Tindur

A-flokkur Konur

1. Dagbjört Ásta Jónsdóttir - Tindur 
2. Rakel Logadóttir - Tindur
3. Þórdís Björk Georgsdóttir - Tindur

Junior flokkur Drengir

1. Anton Sigurðarson - BFH
2. Brynjar Logi Friðriksson - HFR

Masters flokkur Karla 

1. Guðmundur Óli Gunnarsson - Tindur
2. Jökull Guðmundsson - Tindur
3. Hróbjartur Sigurðsson - Tindur

Masters flokkur Konur

1. Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir - Tindur
2. Sólveig Hauksdóttir - Tindur

Rafmagnshjóla flokkur Karlar

1. Magnus Kjartansson - HFR
2. Eyjólfur Melsteð - Tindur
3. Helgi Hafsteinsson - HFR

Öll úrslit má sjá á Tímataka.net

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 14. August 2024 kl: 22:37 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

EM í götuhjólreiðum - Elite Flokkur karla

15 September kl: 20:21

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér

EM í götuhjólreiðum - Elite Kvenna

14 September kl: 20:24

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé

EM í götuhjólreiðum - U23 keppni dagsins

13 September kl: 20:55

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu

EM í götuhjólreiðum - U23 flokkur

13 September kl: 07:47

Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.

EM í götuhjólreiðum - Keppni í Tímatöku

11 September kl: 17:41

Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o

EM í götuhjólreiðum - dagur tvö

10 September kl: 12:49

Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu

EM í götuhjólreiðum 2024 - fyrsti dagur

9 September kl: 19:27

Íslenski landsliðshópurinn kom til Belgíu í gær. Eftir akstur til Maastricht þar sem liðið ásamt f

Íslandsmót í Maraþon fjallahjólreiðum 2024

31 August kl: 20:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um va

Íslandsmót í Fjallabruni Úlfarsfellshlíð 2024

25 August kl: 23:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Úlfarsfellshlíð í Reykjavík. M&oacu

Úrtak á EM í götuhjólreiðum 2024

21 August kl: 08:48

Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Flæmingjalands í Belgíu&

Íslandsmót í Criterium 2024

18 August kl: 23:32

Í dag fór fram Íslandsmótið í Criterium 2024 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði

Íslandsmótið í Enduro 2024

14 August kl: 16:39

Laugardaginn seinasta fór fram Íslandsmótið í Enduro 2024 á Ísafirði. Um var að ræða sa

Norðurlandamótið í Fjallabruni - Ruka Finnlandi

28 July kl: 22:14

Norðurlandamótið í Fjallabruni var haldið í Ruka í Finnlandi um helgina. Fyrir hönd Íslands kepptu þ

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2024

30 June kl: 22:44

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Skagafirð. Keppnin hófst í Sau&

Íslandsmót í Tímatöku 2024

29 June kl: 11:30

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í gær á Hólum í Hjaltadal. Mótið