Íslandsmótið í fjallabruni

10.08 2021 14:31 | ummæli

Íslandsmótið í fjallabruni

Um síðustu helgi fór fram Íslandsmótið í fjallabruni í Skálafelli. Mótið var haldið af Brettafélagi Hafnarfjarðar.
Sigurvegarar í Elíte flokkum voru Helga Lísa Kvaran og Vojtech Simek. Í kvenna flokki varð Sara Ómarsdóttir í öðru sæti og í þriðja sæti var Gunnhildur Ingibjörg Georgsdóttir. Í öðru sæti í flokki karla var Alexander Tausen Tryggvason og í þriðja sæti varð svo Þórir Bjarni Traustason.

Önnur úrslit Íslandsmótsins urðu þessi.

Master flokkur kvenna:

Aðalheiður Birgisdóttir - BFH
Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir - BFH
Anna Kristín Sigurpálsdóttir - BFH

Master flokkur karla:

Sigurður Ólason - BFH
Bjarni Sigurgeirsson - Tindur
Ragnar Þór Ragnarsson - Tindur

U17 flokkur kvenna:

Sól Snorradóttir - BFH

U17 flokkur karla:

Tómas Kári Björgvinsson Rist - BFH
Elís Hugi Dagsson - BFH
Benedikt Björgvinsson - HFR

U15 flokkur kvenna:

Elísabet Rós Stefánsdóttir

U15 flokkur karla:

Anton Sigurðarson - BFH
Anton Þorri Axelsson - HFA
Hlynur Snær Elmarsson - HFA

U13 flokkur kvenna:

Laufey Ósk Stefánsdóttir - BFH
Lind Mjöll Guðmundsdóttir - BFH

U13 flokkur karla:

Stormur Snorrason - BFH
Óliver Garðarsson - BFH
Eyþór Hjalti Valgeirsson

Almenningsflokkur kvenna:

Ingunn Júlí Ingimundardóttir

Almenningsflokkur karla :

Benedikt Einar Björnsson - HFR
Elvar Hrafn Valgeirsson

Mynd er tekin af Facebook síðu BFH.
Öll úrslit er að finna á Tímataka.net

 

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 17. August 2021 kl: 10:27 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Frábær árangur á Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum

25 September kl: 18:16

Íslensku konurnar í KVK Elite flokki hafa nú lokið götuhjólakeppni dagsins en þær stóðu sig allar

Ágústa og Bríet kepptu í dag í tímatöku á HM

20 September kl: 21:25

Ágústa Edda Björnsdóttir og Bríet Kristý Gunnarsdóttir kepptu í dag í tímatökuh

Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum 18. til 26. september

17 September kl: 10:44

Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum fer fram í ár í norður Belgíu (Flandern) dagana 18. til

Evrópumótið í götuhjólreiðum 2021

5 September kl: 14:19

Í gær flaug hópur 12 götuhjólreiðakeppenda og 3 liðstjóra til borgarinnar Trento á norður Ít

Arna Sigríður Albertsdóttir hefur nú lokið keppni í handahjólreiðum á Paralympics í Tokyo

2 September kl: 11:17

Hjólreiðakonan Arna Sigríður Albertsdóttir hefur nú lokið keppni í handahjólreiðum á Paralym

Leiðrétt flokkaskipan í Morgunblaðshringnum XCO

29 August kl: 08:12

Vegna misstaka sem urðu á flokkaskipan í bikarmóti XCO-Morgunblaðshringurinn, hefur nú verið gefin út leið

OTSF, XCC 22.08.2021

24 August kl: 08:30

Ferðabréf frá 2. degi á Ósló Terrengsykkelfestival í Noregi, 22.08.2021 (UCI Cat 3)

Landsliðsæfing EM/HM

22 August kl: 18:15

Landsliðsæfing og upplýsingafundur vegna EM í Trentó (Ítalíu), 8.–12. sept. 2021.

OTSF, XCO 21.08.2021

21 August kl: 21:30

Ferðabréf frá 1. degi á Ósló Terrengsykkelfestival í Noregi, 21.08.2021 (UCI Cat 1)

Norðurlandamótið í XCO

18 August kl: 23:11

Á morgun - föstudaginn 19. ágúst flýgur hópur ungra fjallahjólara til Oslóar til að taka þ&aa

Íslandsmótið í fjallabruni

10 August kl: 14:31

Um síðustu helgi fór fram Íslandsmótið í fjallabruni í Skálafelli. Mótið var haldið a

EM og HM í götuhjólreiðum

9 August kl: 08:40

HRÍ hefur lokið úrtak í landslið á EM og HM í götuhjólreiðum.

Íslandsmót í ólympískum fjallahjólreiðum, XCO

5 August kl: 11:33

Um síðustu helgi lauk Hjólreiðahátið Greifans á Akureyri með Íslandsmótinu í ólymp&ia

Uppfærðar sóttvarnarreglur gilda frá 25 júlí

26 July kl: 13:21

Hérna eru uppfærðar sóttvarnarreglur.

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum

20 July kl: 16:06

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar er varða Íslandsmót í ólympískum fjallahjól