Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe
31 March kl: 16:13Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
10.08 2021 14:31
|
Um síðustu helgi fór fram Íslandsmótið í fjallabruni í Skálafelli. Mótið var haldið af Brettafélagi Hafnarfjarðar.
Sigurvegarar í Elíte flokkum voru Helga Lísa Kvaran og Vojtech Simek. Í kvenna flokki varð Sara Ómarsdóttir í öðru sæti og í þriðja sæti var Gunnhildur Ingibjörg Georgsdóttir. Í öðru sæti í flokki karla var Alexander Tausen Tryggvason og í þriðja sæti varð svo Þórir Bjarni Traustason.
Önnur úrslit Íslandsmótsins urðu þessi.
Master flokkur kvenna:
Aðalheiður Birgisdóttir - BFH
Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir - BFH
Anna Kristín Sigurpálsdóttir - BFH
Master flokkur karla:
Sigurður Ólason - BFH
Bjarni Sigurgeirsson - Tindur
Ragnar Þór Ragnarsson - Tindur
U17 flokkur kvenna:
Sól Snorradóttir - BFH
U17 flokkur karla:
Tómas Kári Björgvinsson Rist - BFH
Elís Hugi Dagsson - BFH
Benedikt Björgvinsson - HFR
U15 flokkur kvenna:
Elísabet Rós Stefánsdóttir
U15 flokkur karla:
Anton Sigurðarson - BFH
Anton Þorri Axelsson - HFA
Hlynur Snær Elmarsson - HFA
U13 flokkur kvenna:
Laufey Ósk Stefánsdóttir - BFH
Lind Mjöll Guðmundsdóttir - BFH
U13 flokkur karla:
Stormur Snorrason - BFH
Óliver Garðarsson - BFH
Eyþór Hjalti Valgeirsson
Almenningsflokkur kvenna:
Ingunn Júlí Ingimundardóttir
Almenningsflokkur karla :
Benedikt Einar Björnsson - HFR
Elvar Hrafn Valgeirsson
Mynd er tekin af Facebook síðu BFH.
Öll úrslit er að finna á Tímataka.net
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 17. August 2021 kl: 10:27 af Björgvin Jónsson
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia
Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að
Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú
Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til