Hjólreiðafólk ársins 2024 og lokahóf
18 November kl: 14:54Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa
11.06 2022 12:00
|
Eftir fjölda ábendinga hefur stjórn HFA ákveðið að stytta keppnisvegalengd hjá A-Flokk karla í Íslandsmeistaramótinu i götuhjólreiðum sem fram fer á Mývatni þann 25. júní.
Í stað þess að hjóla 190km leið eftir Demantshringnum svokallaða mun A-flokkur karla hjóla sömu leið og A-flokkur kvenna og B-flokkur karla að viðbættum 40km hring sem gerir keppnina 138km.
Þegar komið er upp Hvammsbrekkuna á Kísilveg í Reykjahverfi ofan við Laxárvirkjun taka karlar Vinstri beygju til norðurs, í stað þess að beygja til hægri, og hjóla eftir Kísilvegi upp að Laxamýri þar sem tekin er vinstri beygja og hjólað framhjá Húsavíkurflugvelli inn í aðaldal. A-flokkur mun svo hjóla aftur eftir Hvammavegi og upp Hvammsbrekkuna. Í seinni umferð taka þeir svo hægri beygju og stefna rakleiðis aftur upp á Mývatn.
Við vonum að þessi breyting valdi engum óþægindum, en ef einhver hefur athugasemdir eða spurningar má hafa samband við formadur@hfa.is eða Árna í síma 8654195.
Árni F. Sigurðsson
Síðast breytt þann 11. June 2022 kl: 13:30 af Árni F. Sigurðsson
Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa
Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í höfuðstöðvar Al
Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et
Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn
Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep
Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska li
Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér
Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé
Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu
Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.
Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o
Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu
Íslenski landsliðshópurinn kom til Belgíu í gær. Eftir akstur til Maastricht þar sem liðið ásamt f
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um va