Jökulmílan - lengsta einstaklingsmiðaða hjólreiðakeppnin á Íslandi

6.04 2013 00:00 | ummæli

Jökulmílan - lengsta einstaklingsmiðaða hjólreiðakeppnin á Íslandi

Hjólamenn standa fyrir nýrri hjólreiðakeppni í sumar.

Undanfarin 3 sumur hafa Hjólamenn staðið fyrir Snæfellsneshringnum þar sem hjólaður hefur verið hringur í kring um Snæfellsnesið frá Vegamótum.  Í ár verður þessar keppni breytt verulega, má í raun tala um alveg nýja keppni,  og hefur hún hlotið heitið Jökulmílan.  Startað verður frá Grundarfirði 15. júní og hjólaður rangsælis hringur í kring um Snæfellsnesið.

 

Jökulmílan er lengsti einstaklingsmiðaði hjólreiðaviðburðurinn sem er skipulagður árlega á Íslandi.  Hringurinn meðfram strandlengju Snæfellsnes, vestur fyrir Jökul og til baka um Vatnaleið er 160,9 km langur, eða nákvæmlega 100 mílur.  Jökulmíluna er því með sönnu hægt að kalla "Aldarskeið" eða á ensku "Century Ride" sem er vinsæl tegund hjólreiðaviðburða vestanhafs.  Hjólamenn vilja höfða til breiðs hóps hjólreiðmanna eins og gjarnan er með slíka viðburði.  Við skorum á þig að reyna "Míluna" á þínum eigin forsendum óháð því hvað aðrir kynnu að hjóla hana hægt eða hratt. 

 

Boðið verður upp á eftirfarandi flokka:

Forræsing kl. 9:00.  Fyrir náttúruunnendur á fjalla- eða götuhjólum

Keppnisflokkur kl. 11:00

Þríþrautarflokkur kl. 11:10

Hálf Jökulmíla (startað frá Búðum) kl. 13

Fjarðarsprettur.  Hjólaþraut fyrir 8 til 16 ára kl. 14 í Grundarfirði.

 

Allir áhugamenn um hjólreiðar ættu því að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á Snæfellsnesinu 15. júní næstkomandi!

Allar nánari upplýsingar á vefsetri Jökulmílunnar.

Síðast breytt þann 7. April 2013 kl: 12:04 af

Ummæli

Aðrar fréttir

Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe

31 March kl: 16:13

Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni

Jarðvinna fyrir Fossvogsbrú að hefjast

19 March kl: 13:25

Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð

Hjólreiðaþing 2025

2 March kl: 23:25

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia

Boðað er til Hjólreiðaþings 2025

28 February kl: 10:29

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00

Íslandsmót í e-hjólreiðum 2025

27 February kl: 16:06

Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &

UCI Level 2 þjálfunarnámskeið

24 February kl: 21:32

Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að

Bikar- og Íslandsmeistaramót á Zwift 2025

10 February kl: 11:17

Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú

Ráðning Landsliðsþjálfara

6 February kl: 17:36

Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá

Fjölgun þjálfara - UCI þjálfaranámskeiðin

13 January kl: 14:20

Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið

Mótaskrá fyrir 2025 - önnur drög

9 January kl: 14:29

Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu

Íþróttafólk ársins 2024 verðlaunað

7 January kl: 10:22

Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ

Sjálfboðaliði ársins 2024

4 January kl: 15:57

Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E

Tilkynning um úrslit Gullhjálmsins

2 January kl: 13:14

Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til

Kosning Gullhjálmsins 2024

22 December kl: 18:10

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Gullhjálmurinn 2024

12 December kl: 17:09

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h