Norðurlandamót í götuhjólreiðum
28 August kl: 12:47Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
6.04 2013 00:00
|
Hjólamenn standa fyrir nýrri hjólreiðakeppni í sumar.
Undanfarin 3 sumur hafa Hjólamenn staðið fyrir Snæfellsneshringnum þar sem hjólaður hefur verið hringur í kring um Snæfellsnesið frá Vegamótum. Í ár verður þessar keppni breytt verulega, má í raun tala um alveg nýja keppni, og hefur hún hlotið heitið Jökulmílan. Startað verður frá Grundarfirði 15. júní og hjólaður rangsælis hringur í kring um Snæfellsnesið.
Jökulmílan er lengsti einstaklingsmiðaði hjólreiðaviðburðurinn sem er skipulagður árlega á Íslandi. Hringurinn meðfram strandlengju Snæfellsnes, vestur fyrir Jökul og til baka um Vatnaleið er 160,9 km langur, eða nákvæmlega 100 mílur. Jökulmíluna er því með sönnu hægt að kalla "Aldarskeið" eða á ensku "Century Ride" sem er vinsæl tegund hjólreiðaviðburða vestanhafs. Hjólamenn vilja höfða til breiðs hóps hjólreiðmanna eins og gjarnan er með slíka viðburði. Við skorum á þig að reyna "Míluna" á þínum eigin forsendum óháð því hvað aðrir kynnu að hjóla hana hægt eða hratt.
Boðið verður upp á eftirfarandi flokka:
Forræsing kl. 9:00. Fyrir náttúruunnendur á fjalla- eða götuhjólum
Keppnisflokkur kl. 11:00
Þríþrautarflokkur kl. 11:10
Hálf Jökulmíla (startað frá Búðum) kl. 13
Fjarðarsprettur. Hjólaþraut fyrir 8 til 16 ára kl. 14 í Grundarfirði.
Allir áhugamenn um hjólreiðar ættu því að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á Snæfellsnesinu 15. júní næstkomandi!
Allar nánari upplýsingar á vefsetri Jökulmílunnar.
Síðast breytt þann 7. April 2013 kl: 12:04 af
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið
Lyfjaeftirlits Íslands kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró
Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et
Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst