Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna
27 May kl: 11:33Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna er lokið hjá okkar fólki í Andorra. Í dag fór fram
26.05 2025 11:47
|
Smáþjóðaleikarnir fara fram í Andorra dagana 26. til 31. maí. Hjólreiðar eru meðal keppnisgreina í ár, en þeir eru ekki fastagrein á leikunum. Seinast var keppt í hjólreiðum árið 2017.
Í ár sendum við samtals 13 þátttakendur og 5 þjálfara/fararstjóra. Fyrsta árið sem við sendum þátttakendur í hjólreiðakeppni leikanna var árið 1995.
Allir þeir keppendur sem nú fara eru að mæta á sína fyrstu leika nema Ingvar Ómarsson. Leikarnir í ár verða hans 3. í röð, en hann var einnig meðal þátttakenda seinustu tvö skipti sem við höfum sent þátttakendur á leikana. Ingvar keppti í fjallahjólakeppnunum árin 2017 og 2013.
Auk hans eru aðeins tveir aðrir sem áður hafa tekið þátt í 3. leikum. En þeir Hafsteinn Ægir Geirsson og Árni Már Jónsson tóku þátt í götuhjólreiðakeppnunum árin 2005, 2011, 2013.
Einu verðlaunin sem við höfum náð í á leikunum komu árið 2017 þegar Erla Sigurlaug Sigurðardóttir vann til tvennra verðlauna fyrst og enn sem komið er ein Íslenskra hjólara. Erla Sigurlaug endaði í öðru sæti í götuhjólakeppninni og í 3. sæti í fjallahjólakeppninni það árið.
Þrír af fararstjórunum okkar hafa áður farið á leikana sem keppendur, en það eru þau :
Ása Guðný Ásgeirsdóttir (2017 - RR/TT)
Bjarki Bjarnason (2017 - XC)
Bjarni Már Svavarson (1995 - RR)
Einnig eru með í för þeir Hjalti G. Hjartarson fararstjóri og Conor Campbell, landsliðsþjálfari.
Keppni hefst á morgun og mun því íslenski hópurinn æfa í dag áður en haldið verður á setningarhátíðina sem fer fram á þjóðarleikvangi Andorra í knattspyrnu. Setningarhátíðin hefst kl. 19:30 að íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með henni í beinni útsendingu á Anoc.tv.
Einnig verður þar hægt að fylgjast með keppnum á leikunum í beinni útsendingu.
Úrslit og keppnisdagskrá: gsse-andorra2025.com
Upplýsingar um keppendur og fylgdarlið má finna hér: ISI.is
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 27. May 2025 kl: 11:35 af Björgvin Jónsson
Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna er lokið hjá okkar fólki í Andorra. Í dag fór fram
Smáþjóðaleikarnir fara fram í Andorra dagana 26. til 31. maí. Hjólreiðar eru meðal keppnisgreina í
Á morgun er sameiginlegur ferðadagur íslenska íþróttafólksins sem enn er ekki búið að koma s&eacu
Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f
Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.
Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís
Dagana 19. til 21. apríl n.k fer fram í norður Danmörku þrjár götuhjólakeppnir sem saman kallast - 3 dage i N
Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia
Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að
Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú