Keppnishandbók ásamt ráslista í Vortímatöku Breiðabliks

3.06 2020 00:00 | ummæli

Keppnishandbók Vortímatöku Breiðabliks 4. júní 2020 ásamt ráslista.

Kæru keppendur 

Hér er keppnishandbók ásamt ráslista fyrir Vortímatöku Breiðabliks sem haldin verður fimmtudaginn 4. júní 2020. 

Vinsamlega rennið yfir þessi gögn og finnið rástímann ykkar.

Vekjum sérstaka athygli á þessu:

  • Kl. 17:30-18:30 afhending gagna í íþróttahúsinu í Vogum.
  • Kl. 19:00 Fyrsta ræsing.
  • Kl. 20:45 Verðlaunaafhending í íþróttahúsinu.
  • Lesið útdráttinn úr reglunum sem varða tímatökumót.

Vinsamlega keyrið ekki Vatnsleysustrandarveg þar sem upphitun fer fram á veginum heldur akið Reykjanesbrautina og svo um Vogaafleggjara.

Keppnisstjóri er Bjarni Óli Haraldsson, 771 6800.

Vegni ykkur öllum sem allra best.

Bestu kveðjur,

mótanefnd Hjólreiðadeildar Breiðabliks

María Sæm Bjarkardóttir

Síðast breytt þann 4. June 2020 kl: 00:05 af María Sæm Bjarkardóttir

Ummæli

Aðrar fréttir

Hjólreiðafólk ársins 2024 og lokahóf

18 November kl: 14:54

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa

Lokahóf HRÍ 2024

1 November kl: 17:16

Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Cyclo-cross æfingabúðir UCI 2024

16 October kl: 13:38

Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í  höfuðstöðvar Al

Íslandsmótið í Cyclocross 2024 - 2025

13 October kl: 18:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et

Opinn formannafundur - miðvikudaginn 9. október

8 October kl: 10:56

Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn

Heimsmeistaramót í Malarhjólreiðum 2024

5 October kl: 13:03

Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep

Norðurlandamótið í Fjallahjólreiðum 2024

4 October kl: 12:42

Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska li

EM í götuhjólreiðum - Elite Flokkur karla

15 September kl: 20:21

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér

EM í götuhjólreiðum - Elite Kvenna

14 September kl: 20:24

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé

EM í götuhjólreiðum - U23 keppni dagsins

13 September kl: 20:55

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu

EM í götuhjólreiðum - U23 flokkur

13 September kl: 07:47

Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.

EM í götuhjólreiðum - Keppni í Tímatöku

11 September kl: 17:41

Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o

EM í götuhjólreiðum - dagur tvö

10 September kl: 12:49

Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu

EM í götuhjólreiðum 2024 - fyrsti dagur

9 September kl: 19:27

Íslenski landsliðshópurinn kom til Belgíu í gær. Eftir akstur til Maastricht þar sem liðið ásamt f

Íslandsmót í Maraþon fjallahjólreiðum 2024

31 August kl: 20:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um va