Fjölgun þjálfara - UCI þjálfaranámskeiðin
13 January kl: 14:20Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
13.07 2023 11:21
|
Landslið Íslands í hjólreiðum á Heimsmeistaramótinu í Glasgow 2023.
Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Glasgow á heimsmeistaramótið í hjólreiðum sem fer þar fram dagana 3. til 13. ágúst n.k.
Keppendur í Elite
Kristín Edda Sveinsdóttir - HFR
Hafdís Sigurðardóttir - HFA
Silja Jóhannesdóttir - HFA
Ingvar Ómarsson - Breiðablik
Kristinn Jónsson - HFR
Arna Sigríður Albertsdóttir - HFR
Keppendur í U23-flokki
Davíð Jónsson - HFR
Keppendur í Junior - flokki
Tómas Kári Björgvinsson Rist - BFH
Ítarlegri upplýsingar um viðburðinn má finna á : cyclingworldchamps.com
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 13. July 2023 kl: 19:33 af Björgvin Jónsson
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til
Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið
Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar
Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa
Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í höfuðstöðvar Al
Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et
Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn
Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep