Lokahóf HRÍ 2023

3.11 2023 11:44 | ummæli

Lokahóf HRÍ 2023

Á morgun í Vonarsal SÁÁ sem staðsett er í Efstaleiti 7, verður lokahóf Hjólreiðasambands Íslands. Þar verða bikarmeistarar ársins verðlaunaðir og einnig verður tilkynnt um val á hjólreiðafólki ársins 2023. Hefst það klukkan 14:00

Þau sem tilnefnd voru af félögunum í ár í flokkunum fjórum :

Efnilegasta hjólreiðakona ársins
Margrét Blöndahl Magnúsdóttir (HFR)
Sylvía Mörk Kristinsdóttir (HFA)
Natalía Erla Cassata (Breiðablik)

 

Efnilegasti hjólreiðamaður ársins
Anton Sigurðarson (BFH)
Davíð Jónsson (HFR)
Hlynur Snær Elmarsson (HFA)

 

Hjólreiðakona ársins
Þórdís Björk Georgsdóttir (BFH)
Bríet Kristý Gunnarsdóttur (Tindur)
Kristín Edda Sveinsdóttir (HFR)
Hafdís Sigurðardóttir (HFA)
Björg Hákonardóttir (Breiðablik)

 

Hjólreiðamaður ársins
Tómas Kári Björgvinsson Rist (BFH)
Þorsteinn Bárðarson (Tindur)
Kristinn Jónsson (HFR)
Stefán Helgi Garðarsson (HFA)
Ingvar Ómarsson (Breiðablik)

 

 

Hér má sjá Bikarmeistara ársins og þau sem hljóta viðurkenningu fyrir flest stig í masters og B flokkum sumarsins.

Götuhjólreiðar 2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Ingvar Ómarsson Breiðablik
A-Flokkur (Elite) - Konur Silja Jóhannesdóttir HFA
Junior (17-18 ára - Konur Sigríður Dóra Guðmundsdóttir HFR
Junior (17-18 ára) - Karlar Daníel Freyr Steinarsson HFR
U17 - Konur Margrét Blöndahl Magnúsdóttir HFR
U15 - Karlar Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR
     
Viðurkenning - flest stig B flokki Félag
B-flokkur Karlar Helgi Björnsson HFR
B-flokkur Konur Harpa Mjöll Hermannsdóttir HFA
     
Criterium 2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Davíð Jónsson HFR
A-Flokkur (Elite) - Konur Silja Jóhannesdóttir HFA
Junior (17-18 ára) - Karlar Daníel Freyr Steinarsson HFR
Junior (17-18 ára) - Konur Sigríður Dóra Guðmundsdóttir HFR
U17 - Karlar Anton Sigurðarson BFH
U17 - Konur Margrét Blöndahl Magnúsdóttir HFR
U15 - Karlar Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR
     
Viðurkenning - flest stig B flokki Félag
B-flokkur Karlar Guðfinnur Hilmarsson Tindur
B-flokkur Konur Fanney Rún Ólafsdóttir HFR
     
Tímataka 2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Konur Hafdís Sigurðardóttir HFA
U17 - Konur Margrét Blöndahl Magnúsdóttir HFR
U15 - Karlar Þorvaldur Atli Björgvinsson HFR
     
Viðurkenning - flest stig B flokki Félag
B Flokkur - Karlar Jón Arnar Sigurjónsson Tindur
     
Enduro og Ungduro 2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Börkur Smári Kristinsson Tindur
A-Flokkur (Elite) - Konur Dagbjört Ásta Jónsdóttir Tindur
Junior (17-18 ára) - Karlar Ísak Steinn Davíðsson BFH
U17 - Karlar Sólon Kári Sölvason BFH
U17 - Konur - Ungduro Hekla Henningsdóttir HFR
U15 - Karlar - Ungduro Ísak Hrafn Freysson HFR
U15 - Konur - Ungduro Linda Mjöll Guðmundsdóttir HFR
U13 - Karlar - Ungduro Atli Rafn Gíslason BFH
     
Viðurkenning - flest stig B flokki og aldursflokki Félag
B-flokkur - Karla Simbi Sævarsson BFH
Master 35+ - Karlar Jökull Guðmundsson Tindur
Master 35+ - Konur Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir Tindur
     
Fjallahjólreiðar 2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Ingvar Ómarsson Breiðablik
A-Flokkur (Elite) - Konur Björg Hákonardóttir Breiðablik
Junior (17-18 ára) - Karlar Tómas Kári Björgvinsson Rist BFH
U17 - Karlar Anton Sigurðarson BFH
U17 - Konur Margrét Blöndahl Magnúsdóttir HFR
U15 - Karlar Hrafnkell Steinarr Ingvason HFR
U13 - Konur Áslaug Yngvadótir HFR
     
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki Félag
Master 35+ - Karlar Henning Úlfarsson HFR
     
Fjallabrun - 2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Jökull Þór Kristjánsson Afturelding
A-Flokkur (Elite) - Konur Þórdís Einarsdóttir HFR
Junior (17-18 ára) - Karlar Björn Andri Sigfússon HFA
Junior (17-18 ára) - Konur Sól Snorradóttir HFR
U17 - Karlar Hlynur Snær Elmarsson HFA
U17 - Kona Hekla Henningsdóttir HFR
U15 - Karlar Veigar Bjarni Sigurðsson BFH
U15 - Konur Sylvía Mörk Kristinsdóttir HFA
U13 - Karl Óli Bjarni Ólason HFA
     
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki Félag
Master 35+ - Karlar Sigurður Ólason BFH
     
Cyclocross 2022-2023
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Dennis van Eijk Tindur
A-Flokkur (Elite) - Konur Björg Hákonardóttir Breiðablik
Junior (17-18 ára) - Karlar Tómas Kári Björgvinsson Rist BFH
U17 - Karlar Sólon Kári Sölvason BFH
U15 - Karlar Hrafnkell Steinar Ingvason HFR
U17 - Kona Hekla Henningsdóttir HFR

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 4. November 2023 kl: 23:20 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Dagur sjálfboðaliðans 5. desember

30 November kl: 08:35

Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember n.k. munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboð

Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands 2023

5 November kl: 15:24

Í gær var Pálmari Kristmundssyni veitt Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands. Pálmar er menntaður arki

Hjólreiðafólk ársins 2023 og Lokahóf

5 November kl: 00:01

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Vonarsal SÁÁ í dag. Allir bikarmeistar

Lokahóf HRÍ 2023

3 November kl: 11:44

Á morgun í Vonarsal SÁÁ sem staðsett er í Efstaleiti 7, verður lokahóf Hjólreiðasambands Í

Cyclo-cross æfingabúðir UCI

11 October kl: 12:19

Þessa dagana eru 4 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðum í  höfuðstöðvum Alþj&oac

Heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum 2023

10 October kl: 13:08

Um seinustu helgi fór fram annað heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum í Veneto héraði norður &I

Íslandsmótið í Cyclocross (CX) 2023/2024

7 October kl: 20:47

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross í Elliðaárdalnum í Reykjavík. Mótið

Lokadagur EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite karla

24 September kl: 23:24

Á lokadegi EM í Drenthe í dag fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki karla. Hjólað var frá

EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite kvenna keppnin

23 September kl: 17:44

Í dag á EM í Drenthe fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki kvenna. Þær Kristín Edda Svei

EM í götuhjólreiðum 2023 - U23 keppnin

22 September kl: 16:59

Í dag á EM í Drenthe fóru fram götuhjólakeppnir í U23 flokkum karla og kvenna. Þar áttu

EM í Tímatöku 2023

20 September kl: 23:07

Á Evrópumótinu í Götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í dag fór fram tímatö

Landsliðið í götuhjólreiðum mætt til Drenthe í Hollandi

18 September kl: 22:59

Landslið Íslands í Götuhjólreiðum mætti til Drenthe í Hollandi í gær. Tíminn hefur v

Landslið Íslands í götuhjólreiðum á Evrópumeistaramótinu í Drenthe, Hollandi 2023

31 August kl: 16:36

Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Drenthe &iacut

Íslandsmeistarar í Maraþon fjallahjólreiðum 2023

27 August kl: 18:08

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni.

Íslandsmót í Criterium 2023

21 August kl: 22:39

Í gær fór fram Íslandsmótið í Criterium á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði