Lokahóf HRÍ 2024

1.11 2024 17:16 | ummæli

Lokahóf HRÍ 2024

Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1, 108 Reykjavík.

Þar verða bikarmeistarar ársins verðlaunaðir og einnig verður tilkynnt um val á hjólreiðafólki ársins 2024. Hefst lokahófið klukkan 14:00.

Þau sem tilnefnd voru af félögunum í ár í flokkunum fjórum :
 

Efnilegasta hjólreiðakona ársins
Sól Snorradóttir (HFR)

Efnilegasti hjólreiðamaður ársins
Veigar Bjarni Sigurðsson (BFH)
Hlynur Snær Elmarsson (HFA)
Einar Valur Bjarnason (HFR)
Róbert Ægir Friðbertsson (Bjartur)


Hjólreiðakona ársins
Bríet Kristý Gunnarsdóttur (Tindur)
Kristín Edda Sveinsdóttir (HFR)
Hafdís Sigurðardóttir (HFA)
Björg Hákonardóttir (Breiðablik)
Díana Björk Olsen (Bjartur)


Hjólreiðamaður ársins
Hafsteinn Ægir Geirsson (Tindur)
Kristinn Jónsson (HFR)
Jónas Stefánsson (HFA)
Ingvar Ómarsson (Breiðablik)

Hér má sjá Bikarmeistara ársins og þau sem hljóta viðurkenningu fyrir flest stig í masters og B flokkum seinasta keppnisárs.

 

Götuhjólreiðar 2024
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Hafsteinn Ægir Geirsson Tindur
A-Flokkur (Elite) - Konur Silja Jóhannesdóttir HFA
Junior (17-18 ára - Konur Sigríður Dóra Guðmundsdóttir HFR
U17 - Karlar Sólon Kári Sölvason HFR
U15 - Karlar Þorvaldur Atli Björgvinsson HFR
     
Viðurkenning - flest stig B flokki Félag
B-flokkur Karlar Magnús Kári Jónsson Víkingur
B-flokkur Konur Harpa Mjöll Hermannsdóttir HFA
     
Criterium 2024
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Breki Gunnarsson HFR
A-Flokkur (Elite) - Konur Bríet Kristý Gunnarsdóttir Tindur
Junior (17-18 ára) - Karlar Róbert Ægir Friðbertsson Bjartur
Junior (17-18 ára) - Konur Sigríður Dóra Guðmundsdóttir HFR
U17 - Karlar Einar Valur Bjarnason HFR
U17 - Konur Hekla Henningsdóttir HFR
U15 - Konur Friðrika Rún Þorsteinsdóttir Tindur
     
Viðurkenning - flest stig B flokki Félag
B-flokkur Karlar Jón Egill Hafsteinsson Breiðablik
B-flokkur Konur Júlía Oddsdóttir Breiðablik
     
Tímataka 2024
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Ingvar Ómarsson Breiðablik
A-Flokkur (Elite) - Konur Hafdís Sigurðardóttir HFA
Junior (17-18 ára) - Karlar Róbert Ægir Friðbertsson HFR
Junior (17-18 ára) - Konur Sigríður Dóra Guðmundsdóttir HFR
U17 - Karlar Einar Valur Bjarnason HFR
U17 - Konur Hekla Henningsdóttir HFR
U15 - Karlar Þorvaldur Atli Björgvinsson HFR
     
Viðurkenning - flest stig B flokki Félag
B Flokkur - Karlar Rögnvaldur Már Helgason HFA
B-flokkur Konur Júlía Oddsdóttir Breiðablik
     
Enduro og Ungduro 2024
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Jónas Stefánsson HFA
A-Flokkur (Elite) - Konur Dagbjört Ásta Jónsdóttir Tindur
Junior (17-18 ára) - Karlar Brynjar Logi Friðriksson HFR
U15 - Karlar - Ungduro Ísak Hrafn Freysson HFR
U15 - Konur - Ungduro Birta Mjöll Adolfsdóttir Hjólr.f. Vesturlands
U13 - Karlar - Ungduro Atli Rafn Gíslason BFH
     
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki Félag
Master 35+ - Karlar Guðmundur Óli Gunnarsson Tindur
     
Fjallahjólreiðar 2024
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Ingvar Ómarsson Breiðablik
A-Flokkur (Elite) - Konur Björg Hákonardóttir Breiðablik
U17 - Konur Eyrún Birna Bragadóttir HFR
U15 - Konur Áslaug Yngvadótir HFR
     
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki Félag
Master 35+ - Karlar Gísli Hreinn Halldórsson Höfrungur
     
Fjallabrun - 2024
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Grétar Örn Guðmundsson BFH
A-Flokkur (Elite) - Konur Sól Snorradóttir HFR
Junior (17-18 ára) - Karlar Björn Andri Sigfússon HFA
U17 - Karlar Hlynur Snær Elmarsson HFA
U15 - Karlar Anton Ingi Davíðsson HFA
U15 - Konur Sylvía Mörk Kristinsdóttir HFA
U13 - Karl Sigursteinn Gísli Kristófersson HFA
     
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki Félag
Master 35+ - Karlar Arnar Helgi Guðbjörnsson BFH
     
Cyclocross 2023-2024
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Ingvar Ómarsson Breiðablik
A-Flokkur (Elite) - Konur Kristín Edda Sveinsdóttir HFR
Junior (17-18 ára) - Karlar Anton Sigurðarson BFH
Junior (17-18 ára) - Konur Sigríður Dóra Guðmundsdóttir HFR
U17 - Karlar Sólon Kári Sölvason BFH
U17 - Kona Eyrún Birna Bragadóttir HFR
U15 - Karlar Birkir Gauti Bergmann HFR
U15 - Konur Áslaug Yngvadótir HFR
     
Viðurkenning - flest stig í B - flokki Félag
B Flokkur - Karlar Gunnar Örn Svavarsson HFR
B Flokkur - Konur Elsa Gunnarsdóttir HFR
     
e Hjólreiðar 2024
     
Flokkur Bikarmeistari Félag
A-Flokkur (Elite) - Karlar Eyjólfur Guðgeirsson Tindur
A-Flokkur (Elite) - Konur Bríet Kristý Gunnarsdóttir Tindur
     
Viðurkenning - flest stig í B - flokki Félag
B Flokkur - Karlar Jón Arnar Sigurjónsson Tindur
B Flokkur - Konur Valgerður Dröfn Ólafsdóttir Tindur

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 12. November 2024 kl: 12:51 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó