Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe
31 March kl: 16:13Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
1.11 2024 17:16
|
Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1, 108 Reykjavík.
Þar verða bikarmeistarar ársins verðlaunaðir og einnig verður tilkynnt um val á hjólreiðafólki ársins 2024. Hefst lokahófið klukkan 14:00.
Þau sem tilnefnd voru af félögunum í ár í flokkunum fjórum :
Efnilegasta hjólreiðakona ársins
Sól Snorradóttir (HFR)
Efnilegasti hjólreiðamaður ársins
Veigar Bjarni Sigurðsson (BFH)
Hlynur Snær Elmarsson (HFA)
Einar Valur Bjarnason (HFR)
Róbert Ægir Friðbertsson (Bjartur)
Hjólreiðakona ársins
Bríet Kristý Gunnarsdóttur (Tindur)
Kristín Edda Sveinsdóttir (HFR)
Hafdís Sigurðardóttir (HFA)
Björg Hákonardóttir (Breiðablik)
Díana Björk Olsen (Bjartur)
Hjólreiðamaður ársins
Hafsteinn Ægir Geirsson (Tindur)
Kristinn Jónsson (HFR)
Jónas Stefánsson (HFA)
Ingvar Ómarsson (Breiðablik)
Hér má sjá Bikarmeistara ársins og þau sem hljóta viðurkenningu fyrir flest stig í masters og B flokkum seinasta keppnisárs.
Götuhjólreiðar 2024 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Hafsteinn Ægir Geirsson | Tindur |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Silja Jóhannesdóttir | HFA |
Junior (17-18 ára - Konur | Sigríður Dóra Guðmundsdóttir | HFR |
U17 - Karlar | Sólon Kári Sölvason | HFR |
U15 - Karlar | Þorvaldur Atli Björgvinsson | HFR |
Viðurkenning - flest stig B flokki | Félag | |
B-flokkur Karlar | Magnús Kári Jónsson | Víkingur |
B-flokkur Konur | Harpa Mjöll Hermannsdóttir | HFA |
Criterium 2024 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Breki Gunnarsson | HFR |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Bríet Kristý Gunnarsdóttir | Tindur |
Junior (17-18 ára) - Karlar | Róbert Ægir Friðbertsson | Bjartur |
Junior (17-18 ára) - Konur | Sigríður Dóra Guðmundsdóttir | HFR |
U17 - Karlar | Einar Valur Bjarnason | HFR |
U17 - Konur | Hekla Henningsdóttir | HFR |
U15 - Konur | Friðrika Rún Þorsteinsdóttir | Tindur |
Viðurkenning - flest stig B flokki | Félag | |
B-flokkur Karlar | Jón Egill Hafsteinsson | Breiðablik |
B-flokkur Konur | Júlía Oddsdóttir | Breiðablik |
Tímataka 2024 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Ingvar Ómarsson | Breiðablik |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Hafdís Sigurðardóttir | HFA |
Junior (17-18 ára) - Karlar | Róbert Ægir Friðbertsson | HFR |
Junior (17-18 ára) - Konur | Sigríður Dóra Guðmundsdóttir | HFR |
U17 - Karlar | Einar Valur Bjarnason | HFR |
U17 - Konur | Hekla Henningsdóttir | HFR |
U15 - Karlar | Þorvaldur Atli Björgvinsson | HFR |
Viðurkenning - flest stig B flokki | Félag | |
B Flokkur - Karlar | Rögnvaldur Már Helgason | HFA |
B-flokkur Konur | Júlía Oddsdóttir | Breiðablik |
Enduro og Ungduro 2024 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Jónas Stefánsson | HFA |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Dagbjört Ásta Jónsdóttir | Tindur |
Junior (17-18 ára) - Karlar | Brynjar Logi Friðriksson | HFR |
U15 - Karlar - Ungduro | Ísak Hrafn Freysson | HFR |
U15 - Konur - Ungduro | Birta Mjöll Adolfsdóttir | Hjólr.f. Vesturlands |
U13 - Karlar - Ungduro | Atli Rafn Gíslason | BFH |
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki | Félag | |
Master 35+ - Karlar | Guðmundur Óli Gunnarsson | Tindur |
Fjallahjólreiðar 2024 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Ingvar Ómarsson | Breiðablik |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Björg Hákonardóttir | Breiðablik |
U17 - Konur | Eyrún Birna Bragadóttir | HFR |
U15 - Konur | Áslaug Yngvadótir | HFR |
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki | Félag | |
Master 35+ - Karlar | Gísli Hreinn Halldórsson | Höfrungur |
Fjallabrun - 2024 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Grétar Örn Guðmundsson | BFH |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Sól Snorradóttir | HFR |
Junior (17-18 ára) - Karlar | Björn Andri Sigfússon | HFA |
U17 - Karlar | Hlynur Snær Elmarsson | HFA |
U15 - Karlar | Anton Ingi Davíðsson | HFA |
U15 - Konur | Sylvía Mörk Kristinsdóttir | HFA |
U13 - Karl | Sigursteinn Gísli Kristófersson | HFA |
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki | Félag | |
Master 35+ - Karlar | Arnar Helgi Guðbjörnsson | BFH |
Cyclocross 2023-2024 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Ingvar Ómarsson | Breiðablik |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Kristín Edda Sveinsdóttir | HFR |
Junior (17-18 ára) - Karlar | Anton Sigurðarson | BFH |
Junior (17-18 ára) - Konur | Sigríður Dóra Guðmundsdóttir | HFR |
U17 - Karlar | Sólon Kári Sölvason | BFH |
U17 - Kona | Eyrún Birna Bragadóttir | HFR |
U15 - Karlar | Birkir Gauti Bergmann | HFR |
U15 - Konur | Áslaug Yngvadótir | HFR |
Viðurkenning - flest stig í B - flokki | Félag | |
B Flokkur - Karlar | Gunnar Örn Svavarsson | HFR |
B Flokkur - Konur | Elsa Gunnarsdóttir | HFR |
e Hjólreiðar 2024 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Eyjólfur Guðgeirsson | Tindur |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Bríet Kristý Gunnarsdóttir | Tindur |
Viðurkenning - flest stig í B - flokki | Félag | |
B Flokkur - Karlar | Jón Arnar Sigurjónsson | Tindur |
B Flokkur - Konur | Valgerður Dröfn Ólafsdóttir | Tindur |
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 12. November 2024 kl: 12:51 af Björgvin Jónsson
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia
Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að
Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú
Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til