Mini Lokahóf HRÍ

8.02 2021 10:33 | ummæli

Hjólreiðasamband Íslands stóð fyrir "mini" lokahófi um helgina þar sem veitt voru verðlaun til stigamótsmeistara í hverri grein og hverjum flokki auk þess sem efnilegasta hjólreiðafólk landsins var verðlaunað sem og hjólreiðafólk landsins!

Vegna samkomutakmarkana þurfti að skipta hópnum í tvennt og var engum öðrum boðið nema verðlaunahöfum (og foreldrum nokkurra ungmenna).

Hérna koma myndir af verðlaunahöfum úr hófinu sem Hörður Ragnarsson tók.

 

Davíð Jónsson HFR - U17 karlar: Tímataka, Criterium og Fjallahjól

Jón Arnar Óskarsson Tindur - B flokkur karla Tímataka ( og Bjarni Már Svavarsson formaður HRÍ)

 

Elín Björg Björnsdóttir Tindur - B flokkur kvenna Tímataka og A flokkur kvenna Fjallahjólreiðar

Jóhann Dagur Bjarnason Umf. Grindavík - Junior karlar Tímataka, Criterium og Götuhjólreiðar

Ingvar Ómarsson Breiðablik - A flokkur karlar Tímataka og Götuhjólreiðar

Ágústa Edda Björnsdóttir Tindur - A flokkur kvenna Tímataka og Götuhjólreiðar

 

Bergdís Eva Sveinsdóttir HFR - Junior kvenna Götuhjólreiðar, Criterium og Fjallahjólreiðar

Breki Gunnarsson HFR -  U17 Götuhjólreiðar

Ísak Gunnlaugsson HFR - U15 Criterium

Guðmundur S. Martinsson Tindur - B flokkur karlar Criterium

Björn Andri Sigfússon HFA - U15 Fjallabrun

Elísabet Rós Stefánsdóttir BFH - U13 Fjallabrun

Hlynur Snær Elmarsson HFA - U13 Fjallabrun

Helga Lísa Kvaran BFH -  U17 Fjallabrun

Elís hugi Dagsson BFH - U17 Fjallabrun

Davíð Jónsson HFR og Bergdís Eva Sveinsdóttir HFR Efnilegustu ungmennin 2020

Jón Arnar Sigurjónsson Víkingur - Masters 60+ Tímataka

Anna Helgadóttir Breiðablik - Master 50-59 Tímataka

Margrét Valdimarsdóttir Afturelding - Master 40-49

Þórdís Rósa Sigurðardóttir HFA - Master 50-59 Götuhjólreiðar

Harpa Mjöll Hermannsdóttir HFA - Master 40-49 Götuhjólreiðar

Daði Hendricusson Tindur - Master 40-49 Götuhjólreiðar

Hlynur Harðarson Víkingur - Master 50-59 Criterium

Hrönn Jónsdóttir Tindur - Master 40-49 Criterium

Guðfinnur Hilmarsson Víkingur - Master 40-49 Criterium

Bríet Kristý Gunnarsdóttir Tindur - A flokkur kvenna Criterium

Kristófer Gunnlaugsson Tindur - A flokkur karlar Criterium

Magnea Magnúsdóttir BFH - Master 35+ Fjallabrun

Björn Oddsson BFH - Master 35+ Fjallabrun

Berglind Aðalsteinsdóttir Breiðablik - A flokkur kvenna Fjallabrun

Gestur Jónsson BFH - A flokkur karlar Fjallabrun

Elsa Gunnarsdóttir HFR - Master 35+ Fjallahjólreiðar

Ingvar Ómarsson Breiðablik og Ágústa Edda Björnsdóttir Tindur voru valin Hjólreiðafólk ársins 2020!

 

Elsa Gunnarsdóttir

Síðast breytt þann 9. February 2021 kl: 21:13 af Elsa Gunnarsdóttir

Ummæli

Aðrar fréttir

Hjólað í vinnuna hefst 7. maí

5 May kl: 15:27

Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.

Landslið Íslands á Smáþjóðaleikunum

24 April kl: 17:55

Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís

3 dage i Nord19. til 21. apríl

15 April kl: 13:47

Dagana 19. til 21. apríl n.k fer fram í norður Danmörku þrjár götuhjólakeppnir sem saman kallast - 3 dage i N

Mótaskrá fyrir 2025 - þriðju drög

8 April kl: 15:13

Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f

Kosningafundur Íþróttamannanefndar 2025

4 April kl: 11:47

Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd

Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe

31 March kl: 16:13

Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni

Jarðvinna fyrir Fossvogsbrú að hefjast

19 March kl: 13:25

Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð

Hjólreiðaþing 2025

2 March kl: 23:25

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia

Boðað er til Hjólreiðaþings 2025

28 February kl: 10:29

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00

Íslandsmót í e-hjólreiðum 2025

27 February kl: 16:06

Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &

UCI Level 2 þjálfunarnámskeið

24 February kl: 21:32

Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að

Bikar- og Íslandsmeistaramót á Zwift 2025

10 February kl: 11:17

Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú

Ráðning Landsliðsþjálfara

6 February kl: 17:36

Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá

Fjölgun þjálfara - UCI þjálfaranámskeiðin

13 January kl: 14:20

Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið

Mótaskrá fyrir 2025 - önnur drög

9 January kl: 14:29

Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu