Hjólað í vinnuna hefst 7. maí
5 May kl: 15:27Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.
8.02 2021 10:33
|
Hjólreiðasamband Íslands stóð fyrir "mini" lokahófi um helgina þar sem veitt voru verðlaun til stigamótsmeistara í hverri grein og hverjum flokki auk þess sem efnilegasta hjólreiðafólk landsins var verðlaunað sem og hjólreiðafólk landsins!
Vegna samkomutakmarkana þurfti að skipta hópnum í tvennt og var engum öðrum boðið nema verðlaunahöfum (og foreldrum nokkurra ungmenna).
Hérna koma myndir af verðlaunahöfum úr hófinu sem Hörður Ragnarsson tók.
Davíð Jónsson HFR - U17 karlar: Tímataka, Criterium og Fjallahjól
Jón Arnar Óskarsson Tindur - B flokkur karla Tímataka ( og Bjarni Már Svavarsson formaður HRÍ)
Elín Björg Björnsdóttir Tindur - B flokkur kvenna Tímataka og A flokkur kvenna Fjallahjólreiðar
Jóhann Dagur Bjarnason Umf. Grindavík - Junior karlar Tímataka, Criterium og Götuhjólreiðar
Ingvar Ómarsson Breiðablik - A flokkur karlar Tímataka og Götuhjólreiðar
Ágústa Edda Björnsdóttir Tindur - A flokkur kvenna Tímataka og Götuhjólreiðar
Bergdís Eva Sveinsdóttir HFR - Junior kvenna Götuhjólreiðar, Criterium og Fjallahjólreiðar
Breki Gunnarsson HFR - U17 Götuhjólreiðar
Ísak Gunnlaugsson HFR - U15 Criterium
Guðmundur S. Martinsson Tindur - B flokkur karlar Criterium
Björn Andri Sigfússon HFA - U15 Fjallabrun
Elísabet Rós Stefánsdóttir BFH - U13 Fjallabrun
Hlynur Snær Elmarsson HFA - U13 Fjallabrun
Helga Lísa Kvaran BFH - U17 Fjallabrun
Elís hugi Dagsson BFH - U17 Fjallabrun
Davíð Jónsson HFR og Bergdís Eva Sveinsdóttir HFR Efnilegustu ungmennin 2020
Jón Arnar Sigurjónsson Víkingur - Masters 60+ Tímataka
Anna Helgadóttir Breiðablik - Master 50-59 Tímataka
Margrét Valdimarsdóttir Afturelding - Master 40-49
Þórdís Rósa Sigurðardóttir HFA - Master 50-59 Götuhjólreiðar
Harpa Mjöll Hermannsdóttir HFA - Master 40-49 Götuhjólreiðar
Daði Hendricusson Tindur - Master 40-49 Götuhjólreiðar
Hlynur Harðarson Víkingur - Master 50-59 Criterium
Hrönn Jónsdóttir Tindur - Master 40-49 Criterium
Guðfinnur Hilmarsson Víkingur - Master 40-49 Criterium
Bríet Kristý Gunnarsdóttir Tindur - A flokkur kvenna Criterium
Kristófer Gunnlaugsson Tindur - A flokkur karlar Criterium
Magnea Magnúsdóttir BFH - Master 35+ Fjallabrun
Björn Oddsson BFH - Master 35+ Fjallabrun
Berglind Aðalsteinsdóttir Breiðablik - A flokkur kvenna Fjallabrun
Gestur Jónsson BFH - A flokkur karlar Fjallabrun
Elsa Gunnarsdóttir HFR - Master 35+ Fjallahjólreiðar
Ingvar Ómarsson Breiðablik og Ágústa Edda Björnsdóttir Tindur voru valin Hjólreiðafólk ársins 2020!
Elsa Gunnarsdóttir
Síðast breytt þann 9. February 2021 kl: 21:13 af Elsa Gunnarsdóttir
Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.
Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís
Dagana 19. til 21. apríl n.k fer fram í norður Danmörku þrjár götuhjólakeppnir sem saman kallast - 3 dage i N
Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f
Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia
Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að
Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú
Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu