Hjólreiðamaður í bráðabirgðabann frá æfingum og keppni
22 October kl: 16:39Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e
8.02 2021 10:33
|
Hjólreiðasamband Íslands stóð fyrir "mini" lokahófi um helgina þar sem veitt voru verðlaun til stigamótsmeistara í hverri grein og hverjum flokki auk þess sem efnilegasta hjólreiðafólk landsins var verðlaunað sem og hjólreiðafólk landsins!
Vegna samkomutakmarkana þurfti að skipta hópnum í tvennt og var engum öðrum boðið nema verðlaunahöfum (og foreldrum nokkurra ungmenna).
Hérna koma myndir af verðlaunahöfum úr hófinu sem Hörður Ragnarsson tók.

Davíð Jónsson HFR - U17 karlar: Tímataka, Criterium og Fjallahjól

Jón Arnar Óskarsson Tindur - B flokkur karla Tímataka ( og Bjarni Már Svavarsson formaður HRÍ)
.jpg)
Elín Björg Björnsdóttir Tindur - B flokkur kvenna Tímataka og A flokkur kvenna Fjallahjólreiðar

Jóhann Dagur Bjarnason Umf. Grindavík - Junior karlar Tímataka, Criterium og Götuhjólreiðar

Ingvar Ómarsson Breiðablik - A flokkur karlar Tímataka og Götuhjólreiðar

Ágústa Edda Björnsdóttir Tindur - A flokkur kvenna Tímataka og Götuhjólreiðar

Bergdís Eva Sveinsdóttir HFR - Junior kvenna Götuhjólreiðar, Criterium og Fjallahjólreiðar

Breki Gunnarsson HFR - U17 Götuhjólreiðar

Ísak Gunnlaugsson HFR - U15 Criterium

Guðmundur S. Martinsson Tindur - B flokkur karlar Criterium

Björn Andri Sigfússon HFA - U15 Fjallabrun

Elísabet Rós Stefánsdóttir BFH - U13 Fjallabrun

Hlynur Snær Elmarsson HFA - U13 Fjallabrun

Helga Lísa Kvaran BFH - U17 Fjallabrun

Elís hugi Dagsson BFH - U17 Fjallabrun

Davíð Jónsson HFR og Bergdís Eva Sveinsdóttir HFR Efnilegustu ungmennin 2020

Jón Arnar Sigurjónsson Víkingur - Masters 60+ Tímataka

Anna Helgadóttir Breiðablik - Master 50-59 Tímataka

Margrét Valdimarsdóttir Afturelding - Master 40-49

Þórdís Rósa Sigurðardóttir HFA - Master 50-59 Götuhjólreiðar

Harpa Mjöll Hermannsdóttir HFA - Master 40-49 Götuhjólreiðar

Daði Hendricusson Tindur - Master 40-49 Götuhjólreiðar

Hlynur Harðarson Víkingur - Master 50-59 Criterium

Hrönn Jónsdóttir Tindur - Master 40-49 Criterium

Guðfinnur Hilmarsson Víkingur - Master 40-49 Criterium

Bríet Kristý Gunnarsdóttir Tindur - A flokkur kvenna Criterium

Kristófer Gunnlaugsson Tindur - A flokkur karlar Criterium

Magnea Magnúsdóttir BFH - Master 35+ Fjallabrun

Björn Oddsson BFH - Master 35+ Fjallabrun

Berglind Aðalsteinsdóttir Breiðablik - A flokkur kvenna Fjallabrun

Gestur Jónsson BFH - A flokkur karlar Fjallabrun

Elsa Gunnarsdóttir HFR - Master 35+ Fjallahjólreiðar
.jpg)
Ingvar Ómarsson Breiðablik og Ágústa Edda Björnsdóttir Tindur voru valin Hjólreiðafólk ársins 2020!
Elsa Gunnarsdóttir
Síðast breytt þann 9. February 2021 kl: 21:13 af Elsa Gunnarsdóttir
Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e
Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.
Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok
Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h
Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu
Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.
Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v