Fjölgun þjálfara - UCI þjálfaranámskeiðin
13 January kl: 14:20Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
8.02 2021 10:33
|
Hjólreiðasamband Íslands stóð fyrir "mini" lokahófi um helgina þar sem veitt voru verðlaun til stigamótsmeistara í hverri grein og hverjum flokki auk þess sem efnilegasta hjólreiðafólk landsins var verðlaunað sem og hjólreiðafólk landsins!
Vegna samkomutakmarkana þurfti að skipta hópnum í tvennt og var engum öðrum boðið nema verðlaunahöfum (og foreldrum nokkurra ungmenna).
Hérna koma myndir af verðlaunahöfum úr hófinu sem Hörður Ragnarsson tók.
Davíð Jónsson HFR - U17 karlar: Tímataka, Criterium og Fjallahjól
Jón Arnar Óskarsson Tindur - B flokkur karla Tímataka ( og Bjarni Már Svavarsson formaður HRÍ)
Elín Björg Björnsdóttir Tindur - B flokkur kvenna Tímataka og A flokkur kvenna Fjallahjólreiðar
Jóhann Dagur Bjarnason Umf. Grindavík - Junior karlar Tímataka, Criterium og Götuhjólreiðar
Ingvar Ómarsson Breiðablik - A flokkur karlar Tímataka og Götuhjólreiðar
Ágústa Edda Björnsdóttir Tindur - A flokkur kvenna Tímataka og Götuhjólreiðar
Bergdís Eva Sveinsdóttir HFR - Junior kvenna Götuhjólreiðar, Criterium og Fjallahjólreiðar
Breki Gunnarsson HFR - U17 Götuhjólreiðar
Ísak Gunnlaugsson HFR - U15 Criterium
Guðmundur S. Martinsson Tindur - B flokkur karlar Criterium
Björn Andri Sigfússon HFA - U15 Fjallabrun
Elísabet Rós Stefánsdóttir BFH - U13 Fjallabrun
Hlynur Snær Elmarsson HFA - U13 Fjallabrun
Helga Lísa Kvaran BFH - U17 Fjallabrun
Elís hugi Dagsson BFH - U17 Fjallabrun
Davíð Jónsson HFR og Bergdís Eva Sveinsdóttir HFR Efnilegustu ungmennin 2020
Jón Arnar Sigurjónsson Víkingur - Masters 60+ Tímataka
Anna Helgadóttir Breiðablik - Master 50-59 Tímataka
Margrét Valdimarsdóttir Afturelding - Master 40-49
Þórdís Rósa Sigurðardóttir HFA - Master 50-59 Götuhjólreiðar
Harpa Mjöll Hermannsdóttir HFA - Master 40-49 Götuhjólreiðar
Daði Hendricusson Tindur - Master 40-49 Götuhjólreiðar
Hlynur Harðarson Víkingur - Master 50-59 Criterium
Hrönn Jónsdóttir Tindur - Master 40-49 Criterium
Guðfinnur Hilmarsson Víkingur - Master 40-49 Criterium
Bríet Kristý Gunnarsdóttir Tindur - A flokkur kvenna Criterium
Kristófer Gunnlaugsson Tindur - A flokkur karlar Criterium
Magnea Magnúsdóttir BFH - Master 35+ Fjallabrun
Björn Oddsson BFH - Master 35+ Fjallabrun
Berglind Aðalsteinsdóttir Breiðablik - A flokkur kvenna Fjallabrun
Gestur Jónsson BFH - A flokkur karlar Fjallabrun
Elsa Gunnarsdóttir HFR - Master 35+ Fjallahjólreiðar
Ingvar Ómarsson Breiðablik og Ágústa Edda Björnsdóttir Tindur voru valin Hjólreiðafólk ársins 2020!
Elsa Gunnarsdóttir
Síðast breytt þann 9. February 2021 kl: 21:13 af Elsa Gunnarsdóttir
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til
Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið
Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar
Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa
Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í höfuðstöðvar Al
Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et
Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn
Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep