Mótahald á næstunni (frá 14. ágúst)

14.08 2020 00:00 | ummæli

Samkvæmt nýrri auglýsingu frá Heilbrigðisráðuneytinu sem sjá má hér er íþróttastarf heimilt með ákveðnum skilyrðum (6. Grein) Stjórn HRÍ er að vinna með ÍSÍ og sóttvarnarlækni að setja reglur sem gilda í þeim hjólreiðamótum sem á dagskrá eru.

Þær reglur verða kynntar um leið og þær hafa verið samþykktar af ÍSÍ og sóttvarnarlækni.

Eftirtaldar breytingar eru á Mótaskrá:

  • Samskipamótið, 4. stigamót í götuhjólreiðum sem fram átti að fara fram 8. ágúst en var frestað verður haldið þann 5. september.
  • Criterium, 6. Stigamót sem átti að fara fram 4. ágúst er fellt niður. Ekki verður bætt við öðru móti og styttist mótaröðin því um eitt mót.
  • Tímataka (5. stigamót) sem var á dagskrá 5. september víkur fyrir 4. Stigamóti Götuhjólreiða. Ekki verður bætt við öðru TT móti en mun Íslandsmót einnig gilda til stiga til að hægt sé að halda fyrirfram ákveðnum fjölda stigamota í Timatöku.
  • Íslandsmót í Fjallahjólreiðum (XCM) sem aflýst var vegna veðurs 18. júlí verður haldið þann 30. ágúst. Keppt verður í braut á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar eru væntanlegar von bráðar.

Önnur mót á mótaskrá verða haldin ef ástandið helst óbreytt nema annað sé sérstaklega tekið fram.

Við viljum vekja athygli á að Íslandsmót í Tímatöku er á dagskrá 19. ágúst og Íslandsmót í liðstímatöku (TTT) verður daginn eftir, 20. ágúst. Við bendum á að fyrir íslandsmót í TT þurfa öll hjól að uppfylla UCI staðla um tímatökuhjól og verða hjólin skoðuð með það í huga fyrir mót

Árni F. Sigurðsson

Síðast breytt þann 14. August 2020 kl: 10:41 af Árni F. Sigurðsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Hjólreiðafólk ársins 2024 og lokahóf

18 November kl: 14:54

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa

Lokahóf HRÍ 2024

1 November kl: 17:16

Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Cyclo-cross æfingabúðir UCI 2024

16 October kl: 13:38

Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í  höfuðstöðvar Al

Íslandsmótið í Cyclocross 2024 - 2025

13 October kl: 18:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et

Opinn formannafundur - miðvikudaginn 9. október

8 October kl: 10:56

Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn

Heimsmeistaramót í Malarhjólreiðum 2024

5 October kl: 13:03

Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep

Norðurlandamótið í Fjallahjólreiðum 2024

4 October kl: 12:42

Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska li

EM í götuhjólreiðum - Elite Flokkur karla

15 September kl: 20:21

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér

EM í götuhjólreiðum - Elite Kvenna

14 September kl: 20:24

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé

EM í götuhjólreiðum - U23 keppni dagsins

13 September kl: 20:55

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu

EM í götuhjólreiðum - U23 flokkur

13 September kl: 07:47

Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.

EM í götuhjólreiðum - Keppni í Tímatöku

11 September kl: 17:41

Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o

EM í götuhjólreiðum - dagur tvö

10 September kl: 12:49

Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu

EM í götuhjólreiðum 2024 - fyrsti dagur

9 September kl: 19:27

Íslenski landsliðshópurinn kom til Belgíu í gær. Eftir akstur til Maastricht þar sem liðið ásamt f

Íslandsmót í Maraþon fjallahjólreiðum 2024

31 August kl: 20:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um va