Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði
1 September kl: 23:09Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.
28.07 2024 22:14
|
Norðurlandamótið í Fjallabruni var haldið í Ruka í Finnlandi um helgina. Fyrir hönd Íslands kepptu þau Margrét Blöndahl Magnúsdóttir í U17, Brynjar Logi Friðriksson og Björn Andri Sigfússon í U19 flokki.
Íslenska liðið stóð sig algjörlega með prýði og hefur aldrei verið jafn samkeppnishæft.
Margrét lenti í öðru sæti í sínum flokki og náði þannig í silfur verðlaunin á tímanum 1:16.525, sem er aðeins 7.5% á eftir hraðasta overall kvennatíma dagsins.
Björn endaði í 6. sæti eftir gríðarlega harða baráttu í mjög krefjandi U19 flokki. Björn var á tímanum 1:07.553, sem er aðeins 11.8% á eftir hraðasta heildartíma karla dagsins.
Brynjar endaði í 7. sæti rétt á eftir Birni eftir að hafa dottið í tímatökum og þurft að fara aðra keppnisferð útaf rauðu flaggi í braut. Brynjar var á tímanum 1:09.839, sem er aðeins 14.7% á eftir hraðasta heildartíma karla dagsins.
Þetta var frumraun þeirra Brynjars og Margrétar í keppni í Fjallabruni erlendis.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 28. July 2024 kl: 22:42 af Björgvin Jónsson
Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.
Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið
Lyfjaeftirlits Íslands kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró
Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó