Norðurlandamótið í Fjallahjólreiðum 2024

4.10 2024 12:42 | ummæli

Norðurlandamótið í Fjallahjólreiðum 2024

Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska liðið var með tvo magnaða keppendur í U17 flokki, þau Sólon Kára Sölvason og Heklu Henningsdóttur. 

Fyrri daginn var keppt í svökallaðri XCC keppni (Cross-country short track).
Þar endaði Sólon í 19. sæti af 24 keppendur sem hófu keppni,á meðan Hekla varð í 10.sæti af 10 keppendum í sinni keppni þennan fyrri keppnisdag.

Seinni daginn var keppt í Ólympískum fjallahjólreiðum (XCO).
Þar endaði Hekla í 10.sæti af 10 keppendum dagsins á meðan Sólon varð í 20. sæti af þeim 25 keppendum sem mættu og tóku þátt þennan daginn.

Báðir keppendur stóðu sig frábærlega á krefjandi brautinni og fullvíst að þau hafi tekið með sér mikilvæga reynslu frá þessu Norðurlandamóti. Óhætt er að segja að erfitt sé að bera saman þær keppnir sem haldnar eru hér á landi við þessar aðstæður.
Þar sem þær keppnir sem haldnar eru á Íslandi í yngri aldursflokkunum eru bæði fásóttari og brautir almennt auðveldari en það sem gengur og gerist erlendis.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 4. October 2024 kl: 13:40 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó