Norðurlandamótið í Fjallahjólreiðum 2024

4.10 2024 12:42 | ummæli

Norðurlandamótið í Fjallahjólreiðum 2024

Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska liðið var með tvo magnaða keppendur í U17 flokki, þau Sólon Kára Sölvason og Heklu Henningsdóttur. 

Fyrri daginn var keppt í svökallaðri XCC keppni (Cross-country short track).
Þar endaði Sólon í 19. sæti af 24 keppendur sem hófu keppni,á meðan Hekla varð í 10.sæti af 10 keppendum í sinni keppni þennan fyrri keppnisdag.

Seinni daginn var keppt í Ólympískum fjallahjólreiðum (XCO).
Þar endaði Hekla í 10.sæti af 10 keppendum dagsins á meðan Sólon varð í 20. sæti af þeim 25 keppendum sem mættu og tóku þátt þennan daginn.

Báðir keppendur stóðu sig frábærlega á krefjandi brautinni og fullvíst að þau hafi tekið með sér mikilvæga reynslu frá þessu Norðurlandamóti. Óhætt er að segja að erfitt sé að bera saman þær keppnir sem haldnar eru hér á landi við þessar aðstæður.
Þar sem þær keppnir sem haldnar eru á Íslandi í yngri aldursflokkunum eru bæði fásóttari og brautir almennt auðveldari en það sem gengur og gerist erlendis.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 4. October 2024 kl: 13:40 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Hjólreiðafólk ársins 2024 og lokahóf

18 November kl: 14:54

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa

Lokahóf HRÍ 2024

1 November kl: 17:16

Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Cyclo-cross æfingabúðir UCI 2024

16 October kl: 13:38

Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í  höfuðstöðvar Al

Íslandsmótið í Cyclocross 2024 - 2025

13 October kl: 18:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et

Opinn formannafundur - miðvikudaginn 9. október

8 October kl: 10:56

Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn

Heimsmeistaramót í Malarhjólreiðum 2024

5 October kl: 13:03

Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep

Norðurlandamótið í Fjallahjólreiðum 2024

4 October kl: 12:42

Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska li

EM í götuhjólreiðum - Elite Flokkur karla

15 September kl: 20:21

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér

EM í götuhjólreiðum - Elite Kvenna

14 September kl: 20:24

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé

EM í götuhjólreiðum - U23 keppni dagsins

13 September kl: 20:55

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu

EM í götuhjólreiðum - U23 flokkur

13 September kl: 07:47

Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.

EM í götuhjólreiðum - Keppni í Tímatöku

11 September kl: 17:41

Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o

EM í götuhjólreiðum - dagur tvö

10 September kl: 12:49

Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu

EM í götuhjólreiðum 2024 - fyrsti dagur

9 September kl: 19:27

Íslenski landsliðshópurinn kom til Belgíu í gær. Eftir akstur til Maastricht þar sem liðið ásamt f

Íslandsmót í Maraþon fjallahjólreiðum 2024

31 August kl: 20:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um va