Ráðning Landsliðsþjálfara
6 February kl: 17:36Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá
4.10 2024 12:42
|
Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska liðið var með tvo magnaða keppendur í U17 flokki, þau Sólon Kára Sölvason og Heklu Henningsdóttur.
Fyrri daginn var keppt í svökallaðri XCC keppni (Cross-country short track).
Þar endaði Sólon í 19. sæti af 24 keppendur sem hófu keppni,á meðan Hekla varð í 10.sæti af 10 keppendum í sinni keppni þennan fyrri keppnisdag.
Seinni daginn var keppt í Ólympískum fjallahjólreiðum (XCO).
Þar endaði Hekla í 10.sæti af 10 keppendum dagsins á meðan Sólon varð í 20. sæti af þeim 25 keppendum sem mættu og tóku þátt þennan daginn.
Báðir keppendur stóðu sig frábærlega á krefjandi brautinni og fullvíst að þau hafi tekið með sér mikilvæga reynslu frá þessu Norðurlandamóti. Óhætt er að segja að erfitt sé að bera saman þær keppnir sem haldnar eru hér á landi við þessar aðstæður.
Þar sem þær keppnir sem haldnar eru á Íslandi í yngri aldursflokkunum eru bæði fásóttari og brautir almennt auðveldari en það sem gengur og gerist erlendis.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 4. October 2024 kl: 13:40 af Björgvin Jónsson
Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til
Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið
Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar
Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa
Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í höfuðstöðvar Al
Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et
Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn