Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe
31 March kl: 16:13Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
15.08 2022 13:06
|
Í gær lauk íslenski landsliðshópurinn keppni í Norðurlandamótinu í ólýmpískum fjallahjólreiðum (XCO) sem haldin var á Skullerud (Ósló) í Noregi. Strákarnir voru undir styrkri leiðsögn Bjarka Bjarnasonar fararstjóra og þjálfara.
Anton Sigurðarson keppti í aldurshópnum U17 (15–16 ára), þeir Tómas Kári Björgvinsson Rist, Davíð Jónsson og Breki Gunnarsson kepptu í Junior flokki en Kristinn Jónsson í Elite flokki.
Á laugardag fór fram Norðurlandamótið í XCO í flokkunum Junior, Elite og Master. Keppnin í U17 flokki gilti ekki til Norðurlandamóts. Úrslit má sjá hér: https://live.eqtiming.com/61759#result
Í gær, sunnudag, var svo keppt í styttri "short track" keppni (XCC) í öllum flokkum en þar gekk íslenska hópnum mun betur en deginum áður. Úrslit má sjá hér: https://live.eqtiming.com/61760#result
Hitinn var mikill, brautin afar tæknileg og samkeppnin mun meiri en menn eru vanir. Keppendur okkar lögðu allt í þetta og stóðu sig allir vel. Þeir koma heim reynslunni ríkari er þeir stefna að næstu keppnum á fjallahjólinu.
Að lokum má nefna að Bjarki náði sér í annað sætið í XCC og fyrsta í XCO í Master og þar með Norðurlandameistara titil í XCO í flokki 35–39 ára.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 18. August 2022 kl: 09:50 af Mikael Schou
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia
Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að
Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú
Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til