Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe
31 March kl: 16:13Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
11.02 2022 00:00
|
Stjórn HRÍ kynnir hér með tillögur að nýjum 3. kafla í keppnisreglum HRÍ.
3. Kafli er sá kafli sem fjallar um flokkakerfi í öllum greinum hjólreiða.
Keppnisreglur 2022 - 3. kafli - Flokkar
Helstu breytingar eru eftirtaldar:
Tillögur um nýjann þriðja kafla verða lagðar fyrir Hjólreiðaþing sem haldið verður laugardaginn 26. febrúar í sal Ármanna hverafold 1-3 í Grafarvogi klukkan 14:00.
Öll aðildarfélög HRÍ hafa rétt á að senda fulltúa á þingið, fulltrúafjöldi hvers félags er skilgreindur í 5. grein laga HRÍ.
Félög með 1-50 iðkendur: 2 fulltrúar
Félög með 51-100 iðkendur: 3 fulltrúar
Félög með 101-200 iðkendur: 4 fulltrúar
Félög með 201-300 iðkendur: 5 fulltrúar
Félög með 301-500 iðkendur: 6 fulltrúar
Félög með 501 eða fleiri iðkendur: 7 fulltrúar
Aðildarfélög geta lagt fram breytingartillögur um kaflann og flokkakerfið á þinginu. Ef engar breytingatillögur berast og tillaga stjórnar HRÍ verður felld mun flokkakerfið vera óbreytt frá keppnistímabilinu 2021.
Stjórn HRÍ hvetur öll aðildarfélög til að ræða þessa breytingu við félagsmenn sína og nýta kosningarétt sinn í málinu.
Árni F. Sigurðsson
Síðast breytt þann 12. February 2022 kl: 09:39 af Árni F. Sigurðsson
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia
Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að
Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú
Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til