Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum
1 September kl: 13:37Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais
11.02 2022 00:00
|
Stjórn HRÍ kynnir hér með tillögur að nýjum 3. kafla í keppnisreglum HRÍ.
3. Kafli er sá kafli sem fjallar um flokkakerfi í öllum greinum hjólreiða.
Keppnisreglur 2022 - 3. kafli - Flokkar
Helstu breytingar eru eftirtaldar:
Tillögur um nýjann þriðja kafla verða lagðar fyrir Hjólreiðaþing sem haldið verður laugardaginn 26. febrúar í sal Ármanna hverafold 1-3 í Grafarvogi klukkan 14:00.
Öll aðildarfélög HRÍ hafa rétt á að senda fulltúa á þingið, fulltrúafjöldi hvers félags er skilgreindur í 5. grein laga HRÍ.
Félög með 1-50 iðkendur: 2 fulltrúar
Félög með 51-100 iðkendur: 3 fulltrúar
Félög með 101-200 iðkendur: 4 fulltrúar
Félög með 201-300 iðkendur: 5 fulltrúar
Félög með 301-500 iðkendur: 6 fulltrúar
Félög með 501 eða fleiri iðkendur: 7 fulltrúar
Aðildarfélög geta lagt fram breytingartillögur um kaflann og flokkakerfið á þinginu. Ef engar breytingatillögur berast og tillaga stjórnar HRÍ verður felld mun flokkakerfið vera óbreytt frá keppnistímabilinu 2021.
Stjórn HRÍ hvetur öll aðildarfélög til að ræða þessa breytingu við félagsmenn sína og nýta kosningarétt sinn í málinu.
Árni F. Sigurðsson
Síðast breytt þann 12. February 2022 kl: 09:39 af Árni F. Sigurðsson
Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið
Lyfjaeftirlits Íslands kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró
Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et