Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Banská Bystrica, Slóvakíu

19.07 2022 15:05 | ummæli

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Banská Bystrica, Slóvakíu

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar mun fara fram í Banská Bystrica, Slóvakíu dagana 24.-30. júlí n.k. Þrír þátttakendur munu taka þátt fyrir hönd Hjólreiðasambands Íslands, en keppnisferðin, utanumhald og skipulag er í höndum Afreks- og Ólympíusviði ÍSÍ.

Þau þrjú sem munu taka þátt eru þau;
Brynjar Logi Friðriksson, Ísak Gunnlaugsson og Sigríður Dóra Guðmundsdóttir öll úr HFR.

Íslensku þátttakendurnir munu bæði taka þátt í götuhjólreiða keppninni sem og tímatökunni (U17).

Með þeim munu þau Mikael Schou, afreksstjóri HRÍ og Elsa Gunnarsdóttir einnig vera með í för.

Aðeins meira um hátíðina sjálfa. En um 3.000 þátttakendur frá 48 löndum í Evrópu munu mæta, keppt verður í 10 íþróttagreinum. Ísland verður með keppendur í 8 íþróttagreinum að þessu sinni, þ.e. í handknattleik karla, júdó, hjólreiðum,
frjálsíþróttum, badminton, fimleikum, tennis og sundi. Auk keppenda sendir 
ÍSÍ fagteymi til hátíðarinnar og fararstjóra og er hópurinn því ansi fjölmennur 
eða 63 manns.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 4. August 2022 kl: 11:21 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

EM í götuhjólreiðum - U23 keppni dagsins

13 September kl: 20:55

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu

EM í götuhjólreiðum - U23 flokkur

13 September kl: 07:47

Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.

EM í götuhjólreiðum - Keppni í Tímatöku

11 September kl: 17:41

Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o

EM í götuhjólreiðum - dagur tvö

10 September kl: 12:49

Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu

EM í götuhjólreiðum 2024 - fyrsti dagur

9 September kl: 19:27

Íslenski landsliðshópurinn kom til Belgíu í gær. Eftir akstur til Maastricht þar sem liðið ásamt f

Íslandsmót í Maraþon fjallahjólreiðum 2024

31 August kl: 20:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um va

Íslandsmót í Fjallabruni Úlfarsfellshlíð 2024

25 August kl: 23:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Úlfarsfellshlíð í Reykjavík. M&oacu

Úrtak á EM í götuhjólreiðum 2024

21 August kl: 08:48

Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Flæmingjalands í Belgíu&

Íslandsmót í Criterium 2024

18 August kl: 23:32

Í dag fór fram Íslandsmótið í Criterium 2024 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði

Íslandsmótið í Enduro 2024

14 August kl: 16:39

Laugardaginn seinasta fór fram Íslandsmótið í Enduro 2024 á Ísafirði. Um var að ræða sa

Norðurlandamótið í Fjallabruni - Ruka Finnlandi

28 July kl: 22:14

Norðurlandamótið í Fjallabruni var haldið í Ruka í Finnlandi um helgina. Fyrir hönd Íslands kepptu þ

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2024

30 June kl: 22:44

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Skagafirð. Keppnin hófst í Sau&

Íslandsmót í Tímatöku 2024

29 June kl: 11:30

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í gær á Hólum í Hjaltadal. Mótið

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum 2024

22 June kl: 22:44

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Öskjuhlíði

Íslandsmót í Hjólreiðum - sumarið 2024

21 June kl: 22:08

Á morgun laugardag fer fram fyrsta Íslandsmótið í hjólreiðum á þessu ári.