Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Banská Bystrica, Slóvakíu

19.07 2022 15:05 | ummæli

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Banská Bystrica, Slóvakíu

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar mun fara fram í Banská Bystrica, Slóvakíu dagana 24.-30. júlí n.k. Þrír þátttakendur munu taka þátt fyrir hönd Hjólreiðasambands Íslands, en keppnisferðin, utanumhald og skipulag er í höndum Afreks- og Ólympíusviði ÍSÍ.

Þau þrjú sem munu taka þátt eru þau;
Brynjar Logi Friðriksson, Ísak Gunnlaugsson og Sigríður Dóra Guðmundsdóttir öll úr HFR.

Íslensku þátttakendurnir munu bæði taka þátt í götuhjólreiða keppninni sem og tímatökunni (U17).

Með þeim munu þau Mikael Schou, afreksstjóri HRÍ og Elsa Gunnarsdóttir einnig vera með í för.

Aðeins meira um hátíðina sjálfa. En um 3.000 þátttakendur frá 48 löndum í Evrópu munu mæta, keppt verður í 10 íþróttagreinum. Ísland verður með keppendur í 8 íþróttagreinum að þessu sinni, þ.e. í handknattleik karla, júdó, hjólreiðum,
frjálsíþróttum, badminton, fimleikum, tennis og sundi. Auk keppenda sendir 
ÍSÍ fagteymi til hátíðarinnar og fararstjóra og er hópurinn því ansi fjölmennur 
eða 63 manns.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 4. August 2022 kl: 11:21 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Íþróttafólk ársins 2025 verðlaunað

4 January kl: 17:54

Í gærkvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ

Kosning Gullhjálmurinn 2025

2 January kl: 11:43

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband Íslands hafa nú opnað fyrir

Hjólreiðafólk Ársins 2025

31 December kl: 11:58

Hjólreiðafólk Ársins 2025 Í lokahófi HRÍ sem haldið var í nóvember s.l. var kosning

Gullhjálmurinn 2025 - tilnefningar

26 December kl: 23:43

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands hafa nú opnað fyrir tilnefningar vegna Gullhjálmsins 2025. Öllum

Afrekstefna HRÍ 2024 - 2028

16 December kl: 13:40

Ný afrekstefna fyrir 2024 - 2028 hefur verið birt á síðu HRÍ

Launasjóður íþróttafólks tilkynntur

4 December kl: 09:00

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynntu s.l. mánudag Launasjóð íþróttaf

Íþróttaeldhugi ársins 2025

24 November kl: 16:03

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Lottó hvetja til tilnefninga á „Íþrótt

Yfirlýsing HRÍ vegna úrskurðar Lyfjaeftirlits Íslands

23 November kl: 22:01

Hjólreiðasamband Íslands (HRÍ) tekur úrskurð Lyfjaeftirlits Íslands mjög alvarlega. Brot gegn lyfjareglu

Hjólreiðafólk ársins 2025 og lokahóf

8 November kl: 22:05

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í dag. Allir bikarmeistarar &aa

Hjólreiðamaður í bráðabirgðabann frá æfingum og keppni

22 October kl: 16:39

Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e

Íslandsmótið í Cyclocross 2025-2026

18 October kl: 21:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.

Lokahóf Víkinni 8. nóvember

6 October kl: 12:51

Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum 2025

3 October kl: 10:58

Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok

Hæfileikabúðir HRÍ 2025 Ísafirði

9 September kl: 11:30

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h

Norðurlandameistaramóti í keppnis-BMX hjólreiðum

5 September kl: 22:41

Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu