Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe
31 March kl: 16:13Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
24.08 2021 08:30
|
Ferðabréf frá 2. degi á Ósló Terrengsykkelfestival í Noregi, 22.08.2021 (UCI Cat 3)
Á sunnudeginum var svo XCC keppni. Þar er tekinn c a 0,75 km útgáfa af XCO hringnum og hjólaði okkar fólk 7 til 9 hringi eftir flokkum. Tómas kári ræsti fyrstur af okkur kl 11:30 og náði góðu starti, sem ekkert auðvelt því það er allt sett í botn frá fyrstu sekúndu til enda. Hann var mjög flottur í brautinni og kláraði með stæl. Næst í braut var Helga Lísa kl 13.30. Þá gerðist það leiðinlega atvik að meðan hún var í upphitun þá ræsti hennar flokkur Woman junior með W.Elite kl 13.00!!! Þessu var víst breiitt 2 dögum áður og við fengum enga tilkynningu um að tímanum hefði verið breitt. Við frekari eftirgrennslan komumst við að því að hin liðin fengu þessar upplýsingar í gegnum norska keppnissíðu sem við vissum ekki af.....svo þannig fór nú það! Næst var það svo junion karla. Þar startaði Breki en Davíð treysti sér ekki eftir byltu gærdagsinns. Breki fór vel af stað en lenti í því að sprengja í miðri braut. Hann kom hlaupandi í pittinn og það var hent annari gjörð undir með hraði svo hann náði að klára keppni! Svo að lokum var það Kristinn í Elite karla. Þar voru frekar fáir keppendur á ráslínu. Þar var startað með þvílíkum látum að undiritaður hefur sjaldan séð annað eins!!!! Kristinn þurfti að gefa allt sem hann átti bara til að hanga í hópnum enda sögðu norsararnir sem voru með mér að rétta brúsa á drykkjarsvæðinu að það væru bara sterkustu keppendurnir þeirra sem væru með í XCC.
Gunnar Örn Svavarsson - fararstjóri
Kópavogur, 23. ágúst 2021
Mikael Schou
Síðast breytt þann 24. August 2021 kl: 09:20 af Björgvin Jónsson
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia
Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að
Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú
Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til