OTSF, XCC 22.08.2021

24.08 2021 08:30 | ummæli

OTSF, XCC 22.08.2021

Ferðabréf frá 2. degi á Ósló Terrengsykkelfestival í Noregi, 22.08.2021 (UCI Cat 3)

Á sunnudeginum var svo XCC keppni. Þar er tekinn c a 0,75 km útgáfa af XCO hringnum og hjólaði okkar fólk 7 til 9 hringi eftir flokkum. Tómas kári ræsti fyrstur af okkur kl 11:30 og náði góðu starti, sem ekkert auðvelt því það er allt sett í botn frá fyrstu sekúndu til enda. Hann var mjög flottur í brautinni og kláraði með stæl. Næst í braut var Helga Lísa kl 13.30. Þá gerðist það leiðinlega atvik að meðan hún var í upphitun þá ræsti hennar flokkur Woman junior með W.Elite kl 13.00!!! Þessu var víst breiitt 2 dögum áður og við fengum enga tilkynningu um að tímanum hefði verið breitt. Við frekari eftirgrennslan komumst við að því að hin liðin fengu þessar upplýsingar í gegnum norska keppnissíðu sem við vissum ekki af.....svo þannig fór nú það! Næst var það svo junion karla. Þar startaði Breki en Davíð treysti sér ekki eftir byltu gærdagsinns. Breki fór vel af stað en lenti í því að sprengja í miðri braut. Hann kom hlaupandi í pittinn og það var hent annari gjörð undir með hraði svo hann náði að klára keppni! Svo að lokum var það Kristinn í Elite karla. Þar voru frekar fáir keppendur á ráslínu. Þar var startað með þvílíkum látum að undiritaður hefur sjaldan séð annað eins!!!! Kristinn þurfti að gefa allt sem hann átti bara til að hanga í hópnum enda sögðu norsararnir sem voru með mér að rétta brúsa á drykkjarsvæðinu að það væru bara sterkustu keppendurnir þeirra sem væru með í XCC.

Gunnar Örn Svavarsson - fararstjóri
Kópavogur, 23. ágúst 2021

Mikael Schou

Síðast breytt þann 24. August 2021 kl: 09:20 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó

Íslandsmót í Tímatöku 2025

27 June kl: 23:50

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et