OTSF, XCC 22.08.2021

24.08 2021 08:30 | ummæli

OTSF, XCC 22.08.2021

Ferðabréf frá 2. degi á Ósló Terrengsykkelfestival í Noregi, 22.08.2021 (UCI Cat 3)

Á sunnudeginum var svo XCC keppni. Þar er tekinn c a 0,75 km útgáfa af XCO hringnum og hjólaði okkar fólk 7 til 9 hringi eftir flokkum. Tómas kári ræsti fyrstur af okkur kl 11:30 og náði góðu starti, sem ekkert auðvelt því það er allt sett í botn frá fyrstu sekúndu til enda. Hann var mjög flottur í brautinni og kláraði með stæl. Næst í braut var Helga Lísa kl 13.30. Þá gerðist það leiðinlega atvik að meðan hún var í upphitun þá ræsti hennar flokkur Woman junior með W.Elite kl 13.00!!! Þessu var víst breiitt 2 dögum áður og við fengum enga tilkynningu um að tímanum hefði verið breitt. Við frekari eftirgrennslan komumst við að því að hin liðin fengu þessar upplýsingar í gegnum norska keppnissíðu sem við vissum ekki af.....svo þannig fór nú það! Næst var það svo junion karla. Þar startaði Breki en Davíð treysti sér ekki eftir byltu gærdagsinns. Breki fór vel af stað en lenti í því að sprengja í miðri braut. Hann kom hlaupandi í pittinn og það var hent annari gjörð undir með hraði svo hann náði að klára keppni! Svo að lokum var það Kristinn í Elite karla. Þar voru frekar fáir keppendur á ráslínu. Þar var startað með þvílíkum látum að undiritaður hefur sjaldan séð annað eins!!!! Kristinn þurfti að gefa allt sem hann átti bara til að hanga í hópnum enda sögðu norsararnir sem voru með mér að rétta brúsa á drykkjarsvæðinu að það væru bara sterkustu keppendurnir þeirra sem væru með í XCC.

Gunnar Örn Svavarsson - fararstjóri
Kópavogur, 23. ágúst 2021

Mikael Schou

Síðast breytt þann 24. August 2021 kl: 09:20 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Launasjóður íþróttafólks tilkynntur

4 December kl: 09:00

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynntu s.l. mánudag Launasjóð íþróttaf

Íþróttaeldhugi ársins 2025

24 November kl: 16:03

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Lottó hvetja til tilnefninga á „Íþrótt

Yfirlýsing HRÍ vegna úrskurðar Lyfjaeftirlits Íslands

23 November kl: 22:01

Hjólreiðasamband Íslands (HRÍ) tekur úrskurð Lyfjaeftirlits Íslands mjög alvarlega. Brot gegn lyfjareglu

Hjólreiðafólk ársins 2025 og lokahóf

8 November kl: 22:05

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í dag. Allir bikarmeistarar &aa

Hjólreiðamaður í bráðabirgðabann frá æfingum og keppni

22 October kl: 16:39

Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e

Íslandsmótið í Cyclocross 2025-2026

18 October kl: 21:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.

Lokahóf Víkinni 8. nóvember

6 October kl: 12:51

Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum 2025

3 October kl: 10:58

Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok

Hæfileikabúðir HRÍ 2025 Ísafirði

9 September kl: 11:30

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h

Norðurlandameistaramóti í keppnis-BMX hjólreiðum

5 September kl: 22:41

Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir