Ráslisti fyrir íslandsmót í timetrial

9.08 2013 17:00 | ummæli

Ráslisti fyrir íslandsmót í timetrial

Eftirfarandi rásröð verður í íslandsmótinu í tímakeppni.

Keppendur er beðnir um að sækja tímatökuflögur í Ásvallalaug milli kl. 15:30 og 16:30 og festa flöguna ofan á skó (þanngi að flagan liggi flöt). Verðlaunaafhending verður í sal SH í Ásvallalaug frá 18:30-19:00. Örninn gefur verðlaun í opnum flokki karla og kvenna og Nói Sirius gefur íslandsmeisturum í aldursflokkum verðlaun. Léttar veitingar í boði eftir keppni.

Rásröð Tími Nafn Félag Flokkur  
1 17:00 Marteinn Guðmundsson  HFR  16 ára og yngri kk
           
2 17:01 Corinna Hoffmann  Tindur  40-49 ára kvk
3 17:02 Lilja Birgisdóttir  Tindur  30-39 ára kvk
4 17:03 Ólöf Pétursdóttir  Tindur  30-39 ára kvk
5 17:04 Ebba S Brynjarsdottir  3SH  30-39 ára kvk
6 17:05 Alma María Rögnvaldsdóttir  3SH  40-49 ára kvk
7 17:06 María Ögn Guðmundsdóttir  Tindur  30-39 ára kvk
8 17:07 Birna Björnsdóttir  3SH  40-49 ára kvk
           
9 17:08 Úlfar Karl Arnórsson  Utan félags  19-29 ára kk
10 17:09 Karl Logason  Bjartur  50 ára og eldri kk
11 17:10 Magnús Ragnarsson  Ægir-Þríþraut  50 ára og eldri kk
12 17:11 Pétur Einarsson  Ægir-Þríþraut  40-49 ára kk
13 17:12 Steinar B. Aðalbjörnsson  Bjartur  40-49 ára kk
14 17:13 Pétur Már Ómarsson  Ægir-Þríþraut  30-39 ára kk
15 17:14 Sævar Pétursson  3SH  50 ára og eldri kk
16 17:15 Guðmundur Þorleifsson  3SH  40-49 ára kk
17 17:16 Victor Þór Sigurðsson  Bjartur  40-49 ára kk
18 17:17 Guðmundur Guðnason  3SH  40-49 ára kk
19 17:18 Sigurður Hansen  Ægir-Þríþraut  40-49 ára kk
20 17:19 Jens Viktor Kristjánsson  Ægir-Þríþraut  40-49 ára kk
21 17:20 Fjalar Jóhannsson  Ægir-Þríþraut  30-39 ára kk
22 17:21 Steinn Jóhannsson  3SH  40-49 ára kk
23 17:22 Ásmundur Helgi Steindórsson  3SH  30-39 ára kk
24 17:23 Óskar Örn Jónsson  HFR  50 ára og eldri kk
25 17:24 Geir Ómarsson  Ægir-Þríþraut  30-39 ára kk
26 17:25 Ingvar Ómarsson  Tindur  19-29 ára kk
27 17:26 Vignir Þór Sverrisson  Tindur  30-39 ára kk
28 17:27 Sigurgeir Agnarsson  Hjólamenn  30-39 ára kk
29 17:28 Árni Már Jónsson  HFR  30-39 ára kk
30 17:29 Torben Gregersen  3SH  30-39 ára kk
31 17:30 Rúnar Örn Ágústsson  3SH  19-29 ára kk
32 17:31 Viðar Bragi Þorsteinsson  Hjólamenn  40-49 ára kk
33 17:32 Hafsteinn Ægir Geirsson  Tindur  30-39 ára kk
34 17:33 Hákon Hrafn Sigurðsson  3SH  30-39 ára kk

 

Síðast breytt þann 10. August 2013 kl: 10:57 af

Ummæli

Aðrar fréttir

Hjólreiðafólk ársins 2024 og lokahóf

18 November kl: 14:54

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa

Lokahóf HRÍ 2024

1 November kl: 17:16

Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Cyclo-cross æfingabúðir UCI 2024

16 October kl: 13:38

Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í  höfuðstöðvar Al

Íslandsmótið í Cyclocross 2024 - 2025

13 October kl: 18:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et

Opinn formannafundur - miðvikudaginn 9. október

8 October kl: 10:56

Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn

Heimsmeistaramót í Malarhjólreiðum 2024

5 October kl: 13:03

Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep

Norðurlandamótið í Fjallahjólreiðum 2024

4 October kl: 12:42

Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska li

EM í götuhjólreiðum - Elite Flokkur karla

15 September kl: 20:21

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér

EM í götuhjólreiðum - Elite Kvenna

14 September kl: 20:24

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé

EM í götuhjólreiðum - U23 keppni dagsins

13 September kl: 20:55

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu

EM í götuhjólreiðum - U23 flokkur

13 September kl: 07:47

Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.

EM í götuhjólreiðum - Keppni í Tímatöku

11 September kl: 17:41

Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o

EM í götuhjólreiðum - dagur tvö

10 September kl: 12:49

Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu

EM í götuhjólreiðum 2024 - fyrsti dagur

9 September kl: 19:27

Íslenski landsliðshópurinn kom til Belgíu í gær. Eftir akstur til Maastricht þar sem liðið ásamt f

Íslandsmót í Maraþon fjallahjólreiðum 2024

31 August kl: 20:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um va