Silja Jóhannesdóttir bætist við kvennalandsliðið á EM í München

12.08 2022 23:46 | ummæli

Silja Jóhannesdóttir bætist við kvennalandsliðið á EM í München

Á næstu dögum mun Silja Jóhannesdóttir bætast við kvennalandslið Hjólreiðasambands Íslands og mun hún keppa ásamt Hafdísi og Silju R. fyrir Íslands hönd í götuhjólakeppni EM í München þann 21. ágúst n.k.

RÚV 2 mun sýna beint frá öllum keppnum Evrópumótsins, en dagskráin er eins og hér segir:

Hópstart Elite KK - 209,4 km
Sunnudag, 14. ágúst kl. 08:05

Tímataka Elite KVK - 24 km
Miðvikudag, 17. ágúst kl. 11:50

Tímataka Elite KK - 24 km
Miðvikudag, 17. ágúst kl. 15:20

Hópstart Elite KVK - 129,8 k
Sunnudag, 21. ágúst kl. 09:20

Endilega fylgist einnig vel með Hjólreiðasambandinu á Instagram @icelandiccycling - því þessa dagana eru auk götuhjólaranna í München 5 ungir fjallahjólreiðakappar á ferð í Ósló að taka þátt í Norðurlandamótinu í XCO. 

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 13. August 2022 kl: 05:32 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Hæfileikabúðir HRÍ 2025 Ísafirði

9 September kl: 11:30

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h

Norðurlandameistaramóti í keppnis-BMX hjólreiðum

5 September kl: 22:41

Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy