Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði
1 September kl: 23:09Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.
4.01 2025 15:57
|
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024.
Er þetta í fyrsta skiptið sem Hjólreiðasambandið útnefnir Sjálfboðaliða ársins.
En í ár var fyrir valinu Þórdís Einarsdóttir.
Þórdis er svo sannarlega vel að nafnbótinni komin, en hún hefur lengi verið dugleg og ósérhlífin þegar kemur að starfi fyrir félagið sitt, Hjólreiðafélag Reykjavíkur (HFR).
Bæði hefur hún verið ötul við þjálfun fjallahjólakrakka sem og skipulag æfinga og æfingaferða og margsinnis hefur hún verið fararstjóri slíkra ferða. Hún hefur einnig setið í stjórn HFR til margra ára og er núna á sínu öðru ári sem starfandi formaður félagsins. Hefur hún komið að mótastjórnun fjölda móta með tilheyrandi vinnu. Hún brennur fyrir félagið sitt og íþróttina í heild sinni og er ávallt tilbúinn að fórna sínum tíma fyrir það.
Hjólreiðasamband Íslands óskar Þórdísi innilega til hamingju með nafnbótina - Sjálfboðaliði ársins 2024.
Að því tilefni veitti Bjarni Már Svavarsons formaður HRÍ henni viðurkenningu.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 4. January 2025 kl: 16:20 af Björgvin Jónsson
Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.
Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið
Lyfjaeftirlits Íslands kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró
Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó