Fjölgun þjálfara - UCI þjálfaranámskeiðin
13 January kl: 14:20Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
4.01 2025 15:57
|
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024.
Er þetta í fyrsta skiptið sem Hjólreiðasambandið útnefnir Sjálfboðaliða ársins.
En í ár var fyrir valinu Þórdís Einarsdóttir.
Þórdis er svo sannarlega vel að nafnbótinni komin, en hún hefur lengi verið dugleg og ósérhlífin þegar kemur að starfi fyrir félagið sitt, Hjólreiðafélag Reykjavíkur (HFR).
Bæði hefur hún verið ötul við þjálfun fjallahjólakrakka sem og skipulag æfinga og æfingaferða og margsinnis hefur hún verið fararstjóri slíkra ferða. Hún hefur einnig setið í stjórn HFR til margra ára og er núna á sínu öðru ári sem starfandi formaður félagsins. Hefur hún komið að mótastjórnun fjölda móta með tilheyrandi vinnu. Hún brennur fyrir félagið sitt og íþróttina í heild sinni og er ávallt tilbúinn að fórna sínum tíma fyrir það.
Hjólreiðasamband Íslands óskar Þórdísi innilega til hamingju með nafnbótina - Sjálfboðaliði ársins 2024.
Að því tilefni veitti Bjarni Már Svavarsons formaður HRÍ henni viðurkenningu.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 4. January 2025 kl: 16:20 af Björgvin Jónsson
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til
Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið
Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar
Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa
Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í höfuðstöðvar Al
Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et
Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn
Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep