Smáþjóðaleikar 2021

30.04 2020 09:31 | ummæli

Í síðustu viku tilkynnti Ólympíunefnd Andorra að ekki yrði hægt að halda Smáþjóðaleikana árið 2021 í Andorra, eins og fyrirhugað var.

Ástæður þess eru fyrst og fremst afleiðingar Covid-19, að mestu fjárhagslegar afleiðingar sem hafa áhrif á lagfæringar á mannvirkjum og annarri aðstöðu sem var fyrirhuguð fyrir leikana auk stuðnings ríkisins og fyrirtækja við fyrirhugaða framkvæmd á leikunum. Var tilkynning þeirra sett fram á þann hátt að leikunum væri frestað og yrðu að öllum líkindum næst í Andorra 2025.

Þar sem það er í höndum allra Ólympíunefnda að taka ákvörðun um staðarval leikanna, en ekki einnar þjóðar, þá var kallað til fjarfundar forseta og framkvæmdastjóra allra ólympíunefnda smáþjóða (GSSE) í gær vegna málsins. Það er í höndum aðalfundar samtaka Smáþjóðaleikanna (GSSE) að taka ákvörðun um það hvaða þjóð heldur leikana hverju sinni og því mun formleg niðurstaða um næstu leika ekki fást fyrr en í lok maí þegar áætlað er að halda aðalfund samtakanna í formi fjarfundar. Leikunum 2023 hefur verið úthlutað til Möltu, en ekki er búið að úthluta leikunum 2025.  

Miðað við ástand mála hjá flestum þjóðum Evrópu í baráttunni við kórónaveiruna má ætla að yfirgnæfandi líkur séu á því að ekki verði af leikunum á næsta ári, að minnsta kosti með því sniði sem verið hefur hingað til.

 

Frétt um málið frá ÍSÍ

http://www.isi.is/frettir/frett/2020/04/29/Andorra-haettir-vid-Smathjodaleikana-2021/

Hjalti G. Hjartarson

Síðast breytt þann 30. April 2020 kl: 09:32 af Hjalti G. Hjartarson

Ummæli

Aðrar fréttir

Hjólreiðafólk ársins 2025 og lokahóf

8 November kl: 22:05

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í dag. Allir bikarmeistarar &aa

Hjólreiðamaður í bráðabirgðabann frá æfingum og keppni

22 October kl: 16:39

Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e

Íslandsmótið í Cyclocross 2025-2026

18 October kl: 21:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.

Lokahóf Víkinni 8. nóvember

6 October kl: 12:51

Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum 2025

3 October kl: 10:58

Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok

Hæfileikabúðir HRÍ 2025 Ísafirði

9 September kl: 11:30

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h

Norðurlandameistaramóti í keppnis-BMX hjólreiðum

5 September kl: 22:41

Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri