Smáþjóðaleikarnir - Keppni í Götuhjólreiðum

31.05 2025 19:59 | ummæli

Þá er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár á enda kominn. Í dag fór fram keppni í götuhjólreiðum.
 

Kvenna keppnin fór rólega af stað en fljótlega náðu tveir keppendur  frá Lúxemborg að slíta sig frá hópnum. Saman tókst þeim að byggja ofan á forskot sitt á hópinn og sigra örugglega. Úrslit okkar kvenna voru þannig að Hafdís endaði í 9. sæti, Bríet 19 sæti, Júlía í 20., Silja 22., Sara 23.,og Sóley í sæti númer 26.

Brautin var mjög tæknileg þar sem 400 metra klifur var í lokin sem bauð upp á hættulegan niðurkafla. En þar féll Silja í lokahringnum en náði samt að klára.

Úrslit keppninnar má sjá hér.

Karlakeppnin byrjaði með nokkrum látum. Þar var Kristinn sem stóð vaktina meðal fremstu manna og lokaði á öll 'breake' sem reynd voru í byrjun. Ekkert slíkt náði að myndast fyrr en eftir fúmlega 25 km. en á svipuðum tíma var smá árekstur í hópnum þar sem að Davíð féll í götuna. 
Á þessum tímapunkti var aðeins Ingvar eftir í fremsta hópi af okkar mönnum sem samanstóð af um 25 keppendum.
Engin af okkar mönnum náði að koma sér aftur í fremsta hóp. Þegar langt var komið á keppnina fóru 2 keppendur frá stóra hópnum og náðu að halda sér fremstir út keppnina. Eins og við hefði mátt búast réðst karla keppnin á stóra klifrinu á seinasta hring. Líkt og í kvennakeppninni voru það keppendur frá Lúxemborg sem tóku 2 efstu sætin í götuhjólakeppninni hér á Smáþjóðaleikunum í Andorra. 

Úrslit okkar manna voru þau að Ingvar var í 15. sæti og þeir Kristinn, Eyjólfur og Daníel komu saman í mark í sætum 31,32 og 33. Davíð og Breki kláruð ekki keppni í dag.

Úrslitin fá finna hér.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 2. June 2025 kl: 10:20 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó

Íslandsmót í Tímatöku 2025

27 June kl: 23:50

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et

Norðurlandamótið í Malarhjólreiðum

13 June kl: 15:19

Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst