Staðan í Stigamótum sumarsins

15.07 2021 00:00 | ummæli

Í Götuhjólreiða flokknum hafa 3 mót farið fram það sem af er sumri. Í tímatökunni hafa aðeins 2 mót farið fram en 5 í bikarmótaröð Criterium mótaröðinni.

Staðan eftir þau er eftirfarandi eftir flokkum.

Götuhjólreiðar

A-Flokkur (Elite)

Karlar
Hafsteinn Ægir Geirsson 140 stig.
Óskar Ómarsson 112 stig.
Eyjólfur Guðgeirsson 82 stig.

Konur
Bríet Kristý Gunnarsdóttir 140 stig.
Hafdís Sigurðardóttir 116 stig.
Silja Rúnarsdóttir 90 stig.

B-Flokkur

Karlar
Ólafur Friðrik Sigvaldason
Egill Valur Hafsteinsson
Guðmundur Stefán Martinsson

Konur
Silja Jóhannesdóttir 100 stig.
Sóley Kjerúlf Svansdóttir 98 stig. 
Thelma Rut Káradóttir 66 stig.

Master 40-49

Karlar
Þorsteinn Bárðarson 100 stig.
Kristján Guðbjartsson 94 stig.
Steinar Þorbjörnsson 74 stig.

Konur
Margrét Pálsdóttir 150 stig.
Íris Ósk Hjaltadóttir 112 stig.
Harpa Mjöll Hermannsdóttir 86 stig.
Berglind Heiða Árnadóttir 86 stig.

Master 50-59

Karlar
Páll Elíasson 140 stig.
Sigmar Benediktsson 104 stig.
Hlynur Harðarson 62 stig.

Konur
Kristrún Lilja Daðadóttir 150 stig.
Anna Lilja Sævarsdóttir120 stig.
Elsa María Davíðsdóttir 90 stig.

Master 60+

Karlar
Jón Arnar Sigurjónsson 130 stig.
Gunnlaugur Þráinsson 104 stig.
Róbert Lee Tómasson 100 stig.

Junior (17-18 ára)

Karlar
Kristmundur Ómar Ingvason 50 stig.

Konur 
Natalía Erla Cassata 150 stig.

U17
Karlar
Brynjar Logi Friðriksson 100 stig.

Konur
Sigríður Dóra Guðmundsdóttir 50 stig.
Stella Jónsdóttir 40 stig.

U15

Karlar
Ísak Gunnlaugsson 150 stig.
Hrafnkell Steinarr Ingason 40 stig.
Mikael Darío Nunez Waage 32 stig.

Konur
Una Ragnheiður Torfadóttir 50 stig.
Sara Olivia Pétursdóttir 40 stig.
 

Tímataka

A-Flokkur (Elite)

Karlar
Rúnar Örn Ágústsson 90 stig.
Ingvar Ómarsson 90 stig.
Hákon Hrafn Sigurðsson 64 stig.

Konur
Margrét Pálsdóttir 62 stig.
Hrefna Sigurbjörg Jóhannsdóttir 58 stig.
Bríet Kristý Gunnarsdóttir 50 stig.
Ágústa Edda  Björnsdóttir 50 stig.

B-Flokkur

Karlar
Jón Arnar Óskarsson 90 stig.
Ragnar Adolf Árnasson 50 stig.
Jón Hafsteinn Guðmundsson 48 stig.

Konur
Björg Hákonardóttir 100 stig.
Júlía Oddsdóttir 62 stig. 
Elín Björg Björnsdóttir 40 stig.

Master 40-49

Karlar
Finnur Ragnarsson 90 stig.
Björn Þór Guðmundsson 82 stig.
Daníel Fannar Guðbjartsson 72 stig.

Konur
Margrét Arna Arnardóttirr 100 stig.
Berglind Heiða Árnadóttir 72 stig.
Guðrún Valdís Halldórsdóttir 52 stig.

Master 50-59

Karlar
Pétur Árnason 100 stig.
Sveinn Símonarson 40 stig.
Þorsteinn Ingi Víglundsson 40 stig.

Konur
Guðrún Björk Geirsdóttir 100 stig.
Elsa María Davíðsdóttir 40 stig.
Sandra Jónasdóttir 32 stig

Master 60+

Karlar
Róbert Lee Tómasson 100 stig.
Jón Arnar Sigurjónsson 80 stig.
Gunnlaugur Þráinsson 64 stig.

Junior (17-18 ára)

Karlar
Davíð Jónsson 100 stig.

Konur 
Natalía Erla Cassata 100 stig.
Bergdís Eva Sveinsdóttir 80 stig.

U15

Karlar
Ísak Gunnlaugsson 100 stig.

 

Criterium

A-Flokkur (Elite)

Karlar
Óskar Ómarsson 186 stig.
Kristófer Gunnlaugsson 155 stig.
Kristinn Jónsson 132 stig.

Konur
Elín Björg Björnsdóttir 212 stig.
Bríet Kristý Gunnarsdóttir 204 stig.
Bergdís Eva Sveinsdóttir 152 stig.

B-Flokkur

Karlar
Þórir Sveinn Ólafsson 206 stig.
Ólafur Friðrik Sigvaldason 180 stig.
Þröstur Albertsson 124 stig.

Konur
Arndís Viðarsdóttir 200 stig.

Master 40-49

Karlar
Bjarni Már Gylfason 220 stig.
Steinar Þorbjörnsson 120 stig.
Magnús Björnsson 104 stig.

Konur
Margrét Pálsdóttir 206 stig.
Íris Ósk Hjaltadóttir 182 stig.
Berglind Heiða Árnadóttir 162 stig.

Master 50-59

Karlar
Hlynur Harðarsson 230 stig.
Aðalsteinn Elíasson 152 stig.
Páll Elísson 100 stig.

Konur
Kristrún Lilja Daðadóttir 250 stig

Junior (17-18 ára)

Karlar
Kristmundur Ómar Invason 230 stig.
Helgi Valur Wedholm Gunnarsson 100 stig

Konur 
Natalía Erla Cassata 200 stig.
Helga Lísa Kvaran 50 stig.

U17

Karlar
Brynjar Logi Friðriksson 50 stig.

U15

Karlar
Ísak Gunnlaugsson 250 stig.
Bjarni Gunnar Árnason 40 stig.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 16. July 2021 kl: 13:20 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Hæfileikabúðir HRÍ - fyrsti dagur

25 April kl: 11:08

Í dag komu saman um 30 ungir hjólarar til að taka þátt í hinum árlegu Hæfileikabúðum

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands 25.–27. apríl 2024

22 April kl: 14:07

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun

15 April kl: 17:51

Rannsóknin er hluti af samstarfsverkefni 28 aðila víðs vegar um Evrópu. Markið verkefnisins er að finna öruggar og

Norðurlandamótið 2024 í Gravel - Eistlandi og Litháen.

8 April kl: 13:36

Norðurlandamótið 2024 í Gravel fer fram í Eistlandi og Litháen þann 8. júní n.k.

Evrópusambandið horfir til hjólreiða sem framtíðar ferðamáta

4 April kl: 12:18

Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Me

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.

Fræðslukvöld HRÍ - fimmtudaginn 7. mars kl. 18.30

27 February kl: 23:04

Hjólreiðasamband Íslands boðar til áhugaverðs fræðslufundar þann 7. mars n.k. í fundarsal Í&th

Nýjir Íslandsmeistarar í e-hjólreiðum

25 February kl: 23:45

Laugardaginn 24. febrúar s.l. fór fram fyrsta formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum í Zwift heimum.

Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum 2024

21 February kl: 12:36

Næstkomandi laugardag fer fram fyrsta formlega Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum.

Mótaskrá 2024 - uppfært

24 January kl: 17:22

Hér eru svo önnur drög að mótaskrá sumarsins 2024 frá Mótanefnd HRÍ komin. Aftur með fyrirva

Þolprófsmælingar Úrvalshóps HRÍ

13 January kl: 20:37

Í dag fóru fram þolprófsmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands &ia

Styrktar- og liðleiksmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands

12 January kl: 14:42

Í dag fóru fram yfirgripsmiklar styrktar- og liðleiksmælingar í rannsóknarsetri íþrótta- og heilsuv

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands

3 January kl: 14:42

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands fór fram í fundarsal Íþ

Afreksbúðir úrvalshóps HRÍ í janúar 2024

25 December kl: 22:30

Í byrjun janúar mun Hjólreiðasambandi Íslands (HRÍ) í samvinnu við rannsóknarstofu Menntavísi