Tilkynning um keppnisreglur

1.06 2020 00:00 | ummæli

Keppnisreglur
Við viljum hvetja keppendur til að kynna sér vel þær reglur sem við á í hverri keppnisgrein.

 

Junior og yngri

3.2.3, 3.2.5, og 3.2.6
Í junior, U17 og U15 er nýjar reglur um gírhlutfall og hefur stjórnin ákveðið að sú regla gildi frá og með 1. Júlí. Þannig að þeir keppendur sem eiga ekki þær kassettur sem þarf hafi færi á að kaupa og græja hjólin sín fyrir þessa breytingu.
 

Tímatökuhjól og vigtun hjóla

2.5.7 Keppanda er skylt að tryggja að búnaður hans í keppnum sé samþykktur af UCI og í samræmi við tilgreinda tæknistaðla og reglur hverju sinni á vefsvæði UCI. HRÍ getur veitt undanþágu frá kröfum UCI í ákveðnum mótum og skal það tilkynnt í auglýsingu með keppni eða á keppnisdagskrá.

HRÍ veitir undanþágu frá þessari reglu út þetta ár í stigakeppnum í tímatöku en í Íslandsmóti Tímatöku verður þessari reglu fylgt þar sem Íslandsmót í tímatöku gefur UCI stig.

Keppendur í öllum greinum geta átt von á að hjól þeirra verði vigtuð fyrirvaralaust fyrir eða eftir keppni og bera keppendur ábyrgð á því að hjól séu ekki undir leyfilegri þyngd.

Keppnisflokkar í Fjallabruni/Downhill.

Grein 4.1 
Ákveðið var að í Fjallabruni/Downhill verður ekki keppt í U23 flokk. Keppendur á aldrinum 19-22 ára keppa því í Elite flokk.

Bjarni Már Svavarsson

Síðast breytt þann 1. June 2020 kl: 23:31 af Árni F. Sigurðsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Mótaskrá fyrir 2025 - þriðju drög

8 April kl: 15:13

Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f

Kosningafundur Íþróttamannanefndar 2025

4 April kl: 11:47

Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd

Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe

31 March kl: 16:13

Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni

Jarðvinna fyrir Fossvogsbrú að hefjast

19 March kl: 13:25

Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð

Hjólreiðaþing 2025

2 March kl: 23:25

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia

Boðað er til Hjólreiðaþings 2025

28 February kl: 10:29

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00

Íslandsmót í e-hjólreiðum 2025

27 February kl: 16:06

Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &

UCI Level 2 þjálfunarnámskeið

24 February kl: 21:32

Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að

Bikar- og Íslandsmeistaramót á Zwift 2025

10 February kl: 11:17

Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú

Ráðning Landsliðsþjálfara

6 February kl: 17:36

Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá

Fjölgun þjálfara - UCI þjálfaranámskeiðin

13 January kl: 14:20

Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið

Mótaskrá fyrir 2025 - önnur drög

9 January kl: 14:29

Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu

Íþróttafólk ársins 2024 verðlaunað

7 January kl: 10:22

Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ

Sjálfboðaliði ársins 2024

4 January kl: 15:57

Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E

Tilkynning um úrslit Gullhjálmsins

2 January kl: 13:14

Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til