Tilkynning um keppnisreglur

1.06 2020 00:00 | ummæli

Keppnisreglur
Við viljum hvetja keppendur til að kynna sér vel þær reglur sem við á í hverri keppnisgrein.

 

Junior og yngri

3.2.3, 3.2.5, og 3.2.6
Í junior, U17 og U15 er nýjar reglur um gírhlutfall og hefur stjórnin ákveðið að sú regla gildi frá og með 1. Júlí. Þannig að þeir keppendur sem eiga ekki þær kassettur sem þarf hafi færi á að kaupa og græja hjólin sín fyrir þessa breytingu.
 

Tímatökuhjól og vigtun hjóla

2.5.7 Keppanda er skylt að tryggja að búnaður hans í keppnum sé samþykktur af UCI og í samræmi við tilgreinda tæknistaðla og reglur hverju sinni á vefsvæði UCI. HRÍ getur veitt undanþágu frá kröfum UCI í ákveðnum mótum og skal það tilkynnt í auglýsingu með keppni eða á keppnisdagskrá.

HRÍ veitir undanþágu frá þessari reglu út þetta ár í stigakeppnum í tímatöku en í Íslandsmóti Tímatöku verður þessari reglu fylgt þar sem Íslandsmót í tímatöku gefur UCI stig.

Keppendur í öllum greinum geta átt von á að hjól þeirra verði vigtuð fyrirvaralaust fyrir eða eftir keppni og bera keppendur ábyrgð á því að hjól séu ekki undir leyfilegri þyngd.

Keppnisflokkar í Fjallabruni/Downhill.

Grein 4.1 
Ákveðið var að í Fjallabruni/Downhill verður ekki keppt í U23 flokk. Keppendur á aldrinum 19-22 ára keppa því í Elite flokk.

Bjarni Már Svavarsson

Síðast breytt þann 1. June 2020 kl: 23:31 af Árni F. Sigurðsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Hjólreiðafólk ársins 2024 og lokahóf

18 November kl: 14:54

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa

Lokahóf HRÍ 2024

1 November kl: 17:16

Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Cyclo-cross æfingabúðir UCI 2024

16 October kl: 13:38

Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í  höfuðstöðvar Al

Íslandsmótið í Cyclocross 2024 - 2025

13 October kl: 18:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et

Opinn formannafundur - miðvikudaginn 9. október

8 October kl: 10:56

Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn

Heimsmeistaramót í Malarhjólreiðum 2024

5 October kl: 13:03

Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep

Norðurlandamótið í Fjallahjólreiðum 2024

4 October kl: 12:42

Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska li

EM í götuhjólreiðum - Elite Flokkur karla

15 September kl: 20:21

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér

EM í götuhjólreiðum - Elite Kvenna

14 September kl: 20:24

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé

EM í götuhjólreiðum - U23 keppni dagsins

13 September kl: 20:55

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu

EM í götuhjólreiðum - U23 flokkur

13 September kl: 07:47

Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.

EM í götuhjólreiðum - Keppni í Tímatöku

11 September kl: 17:41

Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o

EM í götuhjólreiðum - dagur tvö

10 September kl: 12:49

Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu

EM í götuhjólreiðum 2024 - fyrsti dagur

9 September kl: 19:27

Íslenski landsliðshópurinn kom til Belgíu í gær. Eftir akstur til Maastricht þar sem liðið ásamt f

Íslandsmót í Maraþon fjallahjólreiðum 2024

31 August kl: 20:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um va