Tilkynning um keppnisreglur

1.06 2020 00:00 | ummæli

Keppnisreglur
Við viljum hvetja keppendur til að kynna sér vel þær reglur sem við á í hverri keppnisgrein.

 

Junior og yngri

3.2.3, 3.2.5, og 3.2.6
Í junior, U17 og U15 er nýjar reglur um gírhlutfall og hefur stjórnin ákveðið að sú regla gildi frá og með 1. Júlí. Þannig að þeir keppendur sem eiga ekki þær kassettur sem þarf hafi færi á að kaupa og græja hjólin sín fyrir þessa breytingu.
 

Tímatökuhjól og vigtun hjóla

2.5.7 Keppanda er skylt að tryggja að búnaður hans í keppnum sé samþykktur af UCI og í samræmi við tilgreinda tæknistaðla og reglur hverju sinni á vefsvæði UCI. HRÍ getur veitt undanþágu frá kröfum UCI í ákveðnum mótum og skal það tilkynnt í auglýsingu með keppni eða á keppnisdagskrá.

HRÍ veitir undanþágu frá þessari reglu út þetta ár í stigakeppnum í tímatöku en í Íslandsmóti Tímatöku verður þessari reglu fylgt þar sem Íslandsmót í tímatöku gefur UCI stig.

Keppendur í öllum greinum geta átt von á að hjól þeirra verði vigtuð fyrirvaralaust fyrir eða eftir keppni og bera keppendur ábyrgð á því að hjól séu ekki undir leyfilegri þyngd.

Keppnisflokkar í Fjallabruni/Downhill.

Grein 4.1 
Ákveðið var að í Fjallabruni/Downhill verður ekki keppt í U23 flokk. Keppendur á aldrinum 19-22 ára keppa því í Elite flokk.

Bjarni Már Svavarsson

Síðast breytt þann 1. June 2020 kl: 23:31 af Árni F. Sigurðsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Gullhjálmurinn 2025 - tilnefningar

26 December kl: 23:43

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands hafa nú opnað fyrir tilnefningar vegna Gullhjálmsins 2025. Öllum

Afrekstefna HRÍ 2024 - 2028

16 December kl: 13:40

Ný afrekstefna fyrir 2024 - 2028 hefur verið birt á síðu HRÍ

Launasjóður íþróttafólks tilkynntur

4 December kl: 09:00

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynntu s.l. mánudag Launasjóð íþróttaf

Íþróttaeldhugi ársins 2025

24 November kl: 16:03

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Lottó hvetja til tilnefninga á „Íþrótt

Yfirlýsing HRÍ vegna úrskurðar Lyfjaeftirlits Íslands

23 November kl: 22:01

Hjólreiðasamband Íslands (HRÍ) tekur úrskurð Lyfjaeftirlits Íslands mjög alvarlega. Brot gegn lyfjareglu

Hjólreiðafólk ársins 2025 og lokahóf

8 November kl: 22:05

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í dag. Allir bikarmeistarar &aa

Hjólreiðamaður í bráðabirgðabann frá æfingum og keppni

22 October kl: 16:39

Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e

Íslandsmótið í Cyclocross 2025-2026

18 October kl: 21:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.

Lokahóf Víkinni 8. nóvember

6 October kl: 12:51

Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum 2025

3 October kl: 10:58

Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok

Hæfileikabúðir HRÍ 2025 Ísafirði

9 September kl: 11:30

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h

Norðurlandameistaramóti í keppnis-BMX hjólreiðum

5 September kl: 22:41

Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou