Tour de Feminin 2024

22.05 2024 16:46 | ummæli

Tour de Feminin 2024

Dagana 23. til 26. maí fer fram 35 útgáfan af Tour de Feminin í norður Tékklandi.

Í ár eru 5 íslenskar stúlkur sem eru mættar til leiks og taka þátt fyrir Íslands hönd.

Þetta eru þær :

Hafdís Sigurðardóttir - HFA
Kristín Edda Sveinsdóttir - HFR
Sóley Kjerúlf Svansdóttir - HFA
Elín Björg Björnsdóttir - Tindur
Bríet Kristý Gunnarsdóttir - Tindur

Hér má sjá dagleiðirnar fjórar og íslenskan start tíma hvers dags.

Dagur 1 - 23 Maí, 14:00,
Tímataka 12,6 km (Krásná Lípa - Doubice - Krásná Lípa)

Dagur 2 - 24 Maí 13:00, Národním parkem ?eské Švýcarsko, 
109 km (Krásná Lípa - Krásná Lípa)

Dagur 3 - 25 Maí 13:00, Šluknovskou pahorkatinou,
110,7 km (Rumburk - Rumburk)

Dagur 4 - 26 May 8:00, Lužickými horami, 
114,6 km (Varnsdorf - Krásná Lípa)Hér má sjá start-tímana í tímatöku dagsins.

Bríet Kristý Gunnarsdóttir 14:35
Sóley Kjerúlf Svansdóttir 14:57
Kristín Edda Sveinsdóttir 15:20
Elín Björg Björnsdóttir 15:43
Hafdís Sigurðardóttir 16:06

Hér eru hlekkur í uppfærða tíma dagins.
Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu keppninnar.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 23. May 2024 kl: 14:40 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

5c - vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun

7 June kl: 12:56

Komin er í loftið vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun eftir hugmyndafræði 5C.

Tryggjum öruggt íþrótta- og æskulýðsstarf í sumar

7 June kl: 12:21

Meðfylgjandi er upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga og samtaka sem ætlað er

Tour de Feminin 2024

22 May kl: 16:46

Dagana 23. til 26. maí fer fram 35 útgáfan af Tour de Feminin í norður Tékklandi.

Hæfileikabúðir HRÍ 2024

26 April kl: 22:40

Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Hæfileikabúðir HRÍ - fyrsti dagur

25 April kl: 11:08

Í dag komu saman um 30 ungir hjólarar til að taka þátt í hinum árlegu Hæfileikabúðum

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands 25.–27. apríl 2024

22 April kl: 14:07

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun

15 April kl: 17:51

Rannsóknin er hluti af samstarfsverkefni 28 aðila víðs vegar um Evrópu. Markið verkefnisins er að finna öruggar og

Norðurlandamótið 2024 í Gravel - Eistlandi og Litháen.

8 April kl: 13:36

Norðurlandamótið 2024 í Gravel fer fram í Eistlandi og Litháen þann 8. júní n.k.

Evrópusambandið horfir til hjólreiða sem framtíðar ferðamáta

4 April kl: 12:18

Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Me

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.

Fræðslukvöld HRÍ - fimmtudaginn 7. mars kl. 18.30

27 February kl: 23:04

Hjólreiðasamband Íslands boðar til áhugaverðs fræðslufundar þann 7. mars n.k. í fundarsal Í&th

Nýir Íslandsmeistarar í e-hjólreiðum

25 February kl: 23:45

Laugardaginn 24. febrúar s.l. fór fram fyrsta formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum í Zwift heimum.

Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum 2024

21 February kl: 12:36

Næstkomandi laugardag fer fram fyrsta formlega Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum.

Mótaskrá 2024 - uppfært

24 January kl: 17:22

Hér eru svo önnur drög að mótaskrá sumarsins 2024 frá Mótanefnd HRÍ komin. Aftur með fyrirva