Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe
31 March kl: 16:13Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
22.05 2024 16:46
|
Dagana 23. til 26. maí fer fram 35 útgáfan af Tour de Feminin í norður Tékklandi.
Í ár eru 5 íslenskar stúlkur sem eru mættar til leiks og taka þátt fyrir Íslands hönd.
Þetta eru þær :
Hafdís Sigurðardóttir - HFA
Kristín Edda Sveinsdóttir - HFR
Sóley Kjerúlf Svansdóttir - HFA
Elín Björg Björnsdóttir - Tindur
Bríet Kristý Gunnarsdóttir - Tindur
Hér má sjá dagleiðirnar fjórar og íslenskan start tíma hvers dags.
Dagur 1 - 23 Maí, 14:00,
Tímataka 12,6 km (Krásná Lípa - Doubice - Krásná Lípa)
Dagur 2 - 24 Maí 13:00, Národním parkem ?eské Švýcarsko,
109 km (Krásná Lípa - Krásná Lípa)
Dagur 3 - 25 Maí 13:00, Šluknovskou pahorkatinou,
110,7 km (Rumburk - Rumburk)
Dagur 4 - 26 May 8:00, Lužickými horami,
114,6 km (Varnsdorf - Krásná Lípa)
Hér má sjá start-tímana í tímatöku dagsins.
Bríet Kristý Gunnarsdóttir 14:35
Sóley Kjerúlf Svansdóttir 14:57
Kristín Edda Sveinsdóttir 15:20
Elín Björg Björnsdóttir 15:43
Hafdís Sigurðardóttir 16:06
Hér eru hlekkur í uppfærða tíma dagins.
Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu keppninnar.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 23. May 2024 kl: 14:40 af Mikael Schou
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia
Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að
Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú
Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til