Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025
29 June kl: 19:51Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
24.02 2025 21:32
|
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að fá hingað til lands þjálfara til að halda tvö UCI Level 2 þjálfaranámskeið.
Nú er búið að ganga frá samkomulagi við UCI og munu þeir senda hingað þjálfara á þeirra vegum sem heldur utan um þetta námskeiðin sem haldin verða í Reykjavík nú í maí.
- Götuhjólanámskeið er frá 7.maí til 11. maí.
- Fjallahjólanámskeið er frá 14. maí til 18. maí.
Ráðgert er að dagarnir hefjist á bóklegri yfirferð í fundarsal ÍSÍ Engjavegi. Eftir hádeigsmat verður svo haldið út í verklega kennslu.
Verð er 45.000 kr. fyrir hvort námskeið. Hádegismatur á Cafe Easy Laugardal fylgir með alla daga. Ath. takmarkað pláss !!
Leiðbeinandi í báðum námskeiðum verður Federico Baudino sem hefur m.a. lokið meistaragráðu í "Advanced Sport and Exercise Science" og klárað námskeiðin
- UCI Cas - Certificate as Advanced Studies in Cycling
- Coach FCI level 3
- UCI Level 3 Coach
- FMS Level 1, 2 and FCS
Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir að senda línu á bjorgvin@hri.is sem fyrst.
Nánari upplýsingar um námskeið - hér.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 12. March 2025 kl: 12:51 af Björgvin Jónsson
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et
Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst
Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f
Þá er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár á enda kominn. Í dag fór fram keppn
Morgundagurinn er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár. Þá fer keppni í götuhj&o
Í dag fór fram keppni í Ólympískum fjallahjólreiðum á Smáþjóðaleikunum í
Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna er lokið hjá okkar fólki í Andorra. Í dag fór fram
Smáþjóðaleikarnir fara fram í Andorra dagana 26. til 31. maí. Hjólreiðar eru meðal keppnisgreina í
Á morgun er sameiginlegur ferðadagur íslenska íþróttafólksins sem enn er ekki búið að koma s&eacu
Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.
Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís
Dagana 19. til 21. apríl n.k fer fram í norður Danmörku þrjár götuhjólakeppnir sem saman kallast - 3 dage i N
Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni