Uppfærðar keppnisreglur HRÍ

1.05 2021 00:00 | ummæli

Keppnisreglur HRÍ hafa verið uppfærðar fyrir tímabilið 2021.

Uppfærðar reglur má finna hér

Stutt samantekt á nýjungum og breytingum. Þessi listi er þó ekki tæmandi og mælum við með að keppendur og mótshaldarar gefi sér tíma í að lesa í gegnum reglurnar

  • Allar upplýsingar um flokka færðar í sér kafla (3. kafli)
  • Enduro skilgreind sem keppnisgrein undir HRÍ - Kafla með keppnisreglum bætt við (Kafli 5.4)
  • Uppfærsla á reglum um Bikarmótaraðir.
    • Ef ekki tekst að halda að lágmarki þrjár keppnir á tímabilinu er ekki veittur bikarmeistaratitill. (2.2.4)
    • Stig úr öllum bikarmeistaramótum gilda. Til að geta orðið bikarmeistari þarf að ná stigum úr að lágmarki þremur mótum. (2.2.5)
    • Bætt við force majeure ákvæði
  • Skilgreiningar á flokkum eru skerptar í 3. kafla.
    • Breytingar á aldursflokkum í Masters, (sjá kafla 3.4-C fyrir Bikarmót og 3.5.1 og 3.5.2 fyrir Íslandsmót)
    • Ekki er veittur titill i B-flokki.
    • Færslur á milli flokka, sjá greinar 3.4.1 til 3.4.3.
    • Skilyrði fyrir þáttöku í A-flokk skilgreind í 3.4.5-B - Árið 2021 er aðlögunarár
    • Sjálfvirk uppfærsla úr B-flokk samkvæmt grein 3.4.6-C
  • Tímarammi gefinn á tilkynningu keppnisbrauta í XCO, XCM og Fjallabruni, sjá greinar 5.2.3 og 5.3.15
  • Einhverjar greinar hafa verið færðar milli kafla eftir því sem við á

Árni F. Sigurðsson

Síðast breytt þann 2. May 2021 kl: 11:00 af Árni F. Sigurðsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Hjólreiðaþing 2025

2 March kl: 23:25

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia

Boðað er til Hjólreiðaþings 2025

28 February kl: 10:29

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00

Íslandsmót í e-hjólreiðum 2025

27 February kl: 16:06

Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &

UCI Level 2 þjálfunarnámskeið

24 February kl: 21:32

Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að

Bikar- og Íslandsmeistaramót á Zwift 2025

10 February kl: 11:17

Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú

Ráðning Landsliðsþjálfara

6 February kl: 17:36

Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá

Fjölgun þjálfara - UCI þjálfaranámskeiðin

13 January kl: 14:20

Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið

Mótaskrá fyrir 2025 - önnur drög

9 January kl: 14:29

Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu

Íþróttafólk ársins 2024 verðlaunað

7 January kl: 10:22

Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ

Sjálfboðaliði ársins 2024

4 January kl: 15:57

Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E

Tilkynning um úrslit Gullhjálmsins

2 January kl: 13:14

Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til

Kosning Gullhjálmsins 2024

22 December kl: 18:10

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Gullhjálmurinn 2024

12 December kl: 17:09

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Dagur Sjálfboðaliðans. Kosning Íþróttaeldhuga ársins

3 December kl: 13:17

Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið

Drög að mótaskrá fyrir 2025

29 November kl: 14:24

Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar