Uppfærðar keppnisreglur HRÍ

1.05 2021 00:00 | ummæli

Keppnisreglur HRÍ hafa verið uppfærðar fyrir tímabilið 2021.

Uppfærðar reglur má finna hér

Stutt samantekt á nýjungum og breytingum. Þessi listi er þó ekki tæmandi og mælum við með að keppendur og mótshaldarar gefi sér tíma í að lesa í gegnum reglurnar

 • Allar upplýsingar um flokka færðar í sér kafla (3. kafli)
 • Enduro skilgreind sem keppnisgrein undir HRÍ - Kafla með keppnisreglum bætt við (Kafli 5.4)
 • Uppfærsla á reglum um Bikarmótaraðir.
  • Ef ekki tekst að halda að lágmarki þrjár keppnir á tímabilinu er ekki veittur bikarmeistaratitill. (2.2.4)
  • Stig úr öllum bikarmeistaramótum gilda. Til að geta orðið bikarmeistari þarf að ná stigum úr að lágmarki þremur mótum. (2.2.5)
  • Bætt við force majeure ákvæði
 • Skilgreiningar á flokkum eru skerptar í 3. kafla.
  • Breytingar á aldursflokkum í Masters, (sjá kafla 3.4-C fyrir Bikarmót og 3.5.1 og 3.5.2 fyrir Íslandsmót)
  • Ekki er veittur titill i B-flokki.
  • Færslur á milli flokka, sjá greinar 3.4.1 til 3.4.3.
  • Skilyrði fyrir þáttöku í A-flokk skilgreind í 3.4.5-B - Árið 2021 er aðlögunarár
  • Sjálfvirk uppfærsla úr B-flokk samkvæmt grein 3.4.6-C
 • Tímarammi gefinn á tilkynningu keppnisbrauta í XCO, XCM og Fjallabruni, sjá greinar 5.2.3 og 5.3.15
 • Einhverjar greinar hafa verið færðar milli kafla eftir því sem við á

Árni F. Sigurðsson

Síðast breytt þann 2. May 2021 kl: 11:00 af Árni F. Sigurðsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Íslandsmót í tímatöku - Þorlákshöfn 2021

18 June kl: 12:00

Þriðjudaginn 15. júní var haldið Íslandsmótið í tímatöku á Suðurstrandaveginum vi

Nýr starfsmaður HRÍ

18 June kl: 09:40

Hjólreiðasamband Íslands hefur ráðið Björgvin Jónsson í tímabundið hlutastarf á sk

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda frá 15. júní

15 June kl: 15:39

Uppfærðar sóttvarnarreglur gilda frá 15 júní

Uppfærðar reglur um fylgdarbíla

11 June kl: 00:00

Eftir ábendingar um misræmi milli keppnisregla og sérskjals um fylgdarbíla var farið í það að yfirfæ

Breyting á keppnisreglum

3 June kl: 23:17

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á keppnisreglum HRÍ eftir að breytingatillögur bárust frá

Starfsmaður óskast í hlutastarf

3 June kl: 15:13

Góðan dag, Hjólreiðasamband Íslands auglýsir eftir starfsmanni á skrifstofu í hlutastarf (25%) &iac

Uppfærð Mótaskrá - 5. útgáfa

30 May kl: 00:00

Hjálögð er uppfærð mótaskrá HRÍ. Breytingar og viðbætur má finna í appels&iacu

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda frá 25. maí

26 May kl: 14:15

Nýjar og uppfærðar sóttvarnarreglur sem giilda frá 25. maí

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda frá 10. maí

13 May kl: 17:46

Nýjar sóttvarnareglur sem gilda frá 10. - 26. maí

Uppfærðar keppnisreglur HRÍ

1 May kl: 00:00

Keppnisreglur HRÍ hafa verið uppfærðar fyrir tímabilið 2021.

Nýjar reglur sem gilda til og með 5 maí

16 April kl: 11:49

Sjá í viðhengi uppfærðar sóttvarnarreglur HRÍ sem gilda til og með 5. maí.  

Reiðhjól í umferð

13 April kl: 13:15

Í ljósi umræðunnar að undanförnu varðandi umferð hjólandi á götum úti langar Hjólre

Uppfærð mótaskrá

7 April kl: 00:00

Uppfærð mótaskrá (4. útgáfa) er hér birt. Síðustu breytingar eru gerðar 7. apríl.

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda frá 25. mars

31 March kl: 11:12

Hérna er linkur í uppfærðar sóttvarnareglur Hjólreiðasmbands Íslands.

Hjólreiðaþing 2021

16 March kl: 11:16

Hjólreiðaþing 2021 fór fram sunnudaginn 14. mars síðastliðinn í fundarsal ÍSÍ við Engjaveg. F