Fjölgun þjálfara - UCI þjálfaranámskeiðin
13 January kl: 14:20Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
9.09 2020 21:44
|
Góðar fréttir. Það er komið leyfi fyrir XCM mótinu á Hólmsheiðinni þann 13 september.
Þannig að sú braut sem auglýst hefur verið á Hólmsheiðinni verður farin. Hringurinn er um 21km og er fjöldi hringa eftirfarndi:
En cut off tími á 3klst með að klára 2 hringi.
Ekki eru veitt verðlaun sérstaklega fyrir U23.
ATHUGIÐ! B-flokkur er ekki Íslandsmeistaramót, veitir ekki Íslandsmeistaratitil og veitir ekki UCI stig. Ekki verður veittur bikar heldur eingöngu verðlaun fyrir 1, 2 og 3 sæti.
Skráning og frekari upplýsingar eru hérna á síðu hri.is
Elsa Gunnarsdóttir
Síðast breytt þann 9. September 2020 kl: 22:21 af Elsa Gunnarsdóttir
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til
Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið
Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar
Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa
Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í höfuðstöðvar Al
Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et
Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn
Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep