Covid-19 leiðbeiningar fyrir HRÍ - gilda frá 20 október

27.10 2020 10:20 | ummæli

Í tenglinum hér að neðan eru uppfærðar sóttvarnar leiðbeiningar frá HRÍ fyrir aðildarfélög.

Vinsamlegast kynnið ykkur þessar leiðbeiningar en þær gilda til 10 nóvember en þó er sérákvæði sem gildir fyrir höfuðborgarsvæðið til 3 nóvember.

Covid-10 leiðbeiningar fyrir HRÍ

Sóttvarnarfulltrúar aðildarfélaga eru sem hér segir:

Félag Nafn sóttvarnarfulltrúa Sími Tölvupóstfang
Brettafélag Hafnarfjarðar Aðalsteinn Valdimarsson 855 2493 allivaldhr@gmail.com
Höfrungur (Þingeyri) Pálmar Kristmundsson 899 7097 palmar@pk.is
Hjólreiðadeild Vestra Sigurður A Jónsson 695 7704 Sigurdura@isafjordur.is
Hjólreiðadeild Breiðabliks Birkir Friðfinnsson 899 1626 birkir.fr@gmail.com
Hjólreiðafélag Akureyrar Silja Rúnarsdóttir 669 9497 siljarunarsdottir@gmail.com
Hjólreiðafélag Reykjavíkur Þórdís Einarsdóttir 862 1831 fjallakor@gmail.com
Hjólreiðafélagið Tindur Svanur Daníelsson 621 1212 svanurd@gmail.com
Umf. Grindavíkur Jón Júlíus Karlsson 849 0154 jonjulius@umfg.is
Hjólreiðadeild Víkingur Valur Marteinsson 824 2755 valur@shs.is
Hjólreiðadeild Aftureldingar Anna S. Vernharðsdóttir 824 5902 annasigga@me.is

 

 

 

 

 

 

Elsa Gunnarsdóttir

Ummæli

Aðrar fréttir

Æfing með ungmennum BFH

20 November kl: 21:30

Æfingardagur með ungliðahóp Brettafélags Hafnarfjarðar.

Lokahóf HRÍ

1 November kl: 00:47

Lokahóf Hjólreiðasambandsins var haldið á Engjavegi laugardagskvöldið 30.október s.l. Allir bikarmeistarar

Íslandsmót í Cyclocross 2021

1 November kl: 00:23

Um helgina fór fram Íslandsmótið í Cyclocross í Gufunesi. Mótið var haldið af Hjólreiðaf&eac

Uppfærðar sóttvarnarreglur gilda frá 20. október

27 October kl: 12:26

Uppfærðar sóttvarnarreglur.

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands 30. október

25 October kl: 21:49

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands verður laugardaginn 30.október n.k. í sal ÍSÍ og hefst um kl

Ingvar Ómarsson tók þátt í tveimur maraþonfjallahjólamótum (XCM) seinustu helgi

13 October kl: 15:52

Ingvar Ómarsson gerði góða ferð til Evrópu um síðustu helgi; 8.–10. október. Hann tók þ

Bikarmót í CX

10 October kl: 22:48

Fyrsta keppni í bikarmóti Cyclocross var haldinn í Gufunesi á sunnudag við frábærar aðstæður.

Frábær árangur á Heimsmeistaramótinu í götuhjólreiðum

25 September kl: 18:16

Íslensku konurnar í KVK Elite flokki hafa nú lokið götuhjólakeppni dagsins en þær stóðu sig allar

Ágústa og Bríet kepptu í dag í tímatöku á HM

20 September kl: 21:25

Ágústa Edda Björnsdóttir og Bríet Kristý Gunnarsdóttir kepptu í dag í tímatökuh

Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum 18. til 26. september

17 September kl: 10:44

Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum fer fram í ár í norður Belgíu (Flandern) dagana 18. til

Evrópumótið í götuhjólreiðum 2021

5 September kl: 14:19

Í gær flaug hópur 12 götuhjólreiðakeppenda og 3 liðstjóra til borgarinnar Trento á norður Ít

Arna Sigríður Albertsdóttir hefur nú lokið keppni í handahjólreiðum á Paralympics í Tokyo

2 September kl: 11:17

Hjólreiðakonan Arna Sigríður Albertsdóttir hefur nú lokið keppni í handahjólreiðum á Paralym

Leiðrétt flokkaskipan í Morgunblaðshringnum XCO

29 August kl: 08:12

Vegna misstaka sem urðu á flokkaskipan í bikarmóti XCO-Morgunblaðshringurinn, hefur nú verið gefin út leið

OTSF, XCC 22.08.2021

24 August kl: 08:30

Ferðabréf frá 2. degi á Ósló Terrengsykkelfestival í Noregi, 22.08.2021 (UCI Cat 3)

Landsliðsæfing EM/HM

22 August kl: 18:15

Landsliðsæfing og upplýsingafundur vegna EM í Trentó (Ítalíu), 8.–12. sept. 2021.