Keppnisreglur - Endurskoðun 1

6.07 2020 00:00 | ummæli

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á keppnisreglum HRÍ fyrir árið 2020.

Þegar keppnistímabilið 2020 hófst þótti ástæða til að gera smávægilegar breytingar á keppnisreglum.

Þessar breytingar eru til komnar eftir ábendingar frá aðildarfélögum, stjórnarmeðlimum, dómurum keppendum og mótshöldurum.

Allar athugasemdir við Reglurnar, bæði þær greinar sem standa óbreyttar og þeim sem uppfærðar hafa verið skulu beinast til stjorn@hri.is

Hér má nálgast uppfærðar reglur:
Keppnisreglur 2020 - Endurskoðun 1

Uppfærðar og breyttar greinar eru skráðar með rauðum texta.
Greinar sem falla út eru yfirstrikaðar.

Eftirfarandi greinar koma inn nýjar:
2.3.15 - Grein 4.4.8 fellur út
3.5.23
3.5.24
3.6.2
3.6.3
3.6.4
3.6.5
3.6.7
4.4.14

Greinar sem breytt var:
3.8.4

Einhverjar greinar fengu ný númer þegar nýjum greinum var bætt við, eða gamlar teknar í burtu.

Árni F. Sigurðsson

Síðast breytt þann 19. August 2020 kl: 15:24 af Ingvar Ómarsson

Ummæli

Aðrar fréttir

XCM mót staðfest á Hólmsheiði

9 September kl: 21:44

Góðar fréttir. Það er komið leyfi fyrir XCM mótinu á Hólmsheiðinni þann 13 september.

Heimsmeistaramót á Ítalíu í götuhjólreiðum og TT

7 September kl: 12:09

HRÍ hefur ákveðið að senda fulltrúa Íslands á heimsmeistaramótið í götuhjólrei&e

XCM - upplýsingar

5 September kl: 10:39

Því miður er staðan þannig fyrir Íslandsmót í XCM að við munum ekki getað notað brautin sem b

Auglýsing um takmörkun á samkomum frá 25. ágúst

28 August kl: 00:00

Auglýsing heilbrigðisráðherra frá 25. ágúst hefur tekið gildi og verður það til 23.59 þann

Fresta þarf Íslandsmóti í XCM til 13. september

27 August kl: 12:49

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þarf að fresta Íslandsmóti í XCM sem fara átti fram 3

Samskiptaráðgjafi ÍSÍ

26 August kl: 10:59

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs tók til starfa á vormánuðum eftir að

RISA hjólreiðahelgi framundan

25 August kl: 10:19

Um næstu helgi fara fram 3 hjólreiðamót á höfuðborgarsvæðinu.

B-flokkur á Íslandsmóti í götuhjólreiðum

21 August kl: 09:17

TILKYNNING! Stjórn HRÍ hefur ákveðið, í samráði við mótshaldara, að boðið ver&e

Reglur HRÍ - gilda frá 14. ágúst

17 August kl: 14:02

Reglur HRÍ sem gilda um keppnishald og æfingar frá 14.8 til og með 27.8.

Mótahald á næstunni (frá 14. ágúst)

14 August kl: 00:00

Samkvæmt nýrri auglýsingu frá Heilbrigðisráðuneytinu sem sjá má

HM í Sviss aflýst

13 August kl: 00:00

Okkur þykir leitt að tilkynna að í gær, þann 12. ágúst, barst tilkynning frá forseta UCI að á

Tilkynning vegna EM og HM

9 August kl: 22:23

Í ljósi aðstæðna hefur stjórn HRÍ hefur í samráði við landsliðsnefnd HRÍ ák

Mótahald næstu 2 vikur

31 July kl: 19:23

Það má með sanni segja að þetta sumar sé svolítið öðruvísi en önnur sumur. En ein

Reglur um fylgdarbíla

22 July kl: 00:00

HRÍ hefur gefið út reglur um fylgdarbíla.

Keppnisreglur - Endurskoðun 1

6 July kl: 00:00

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á keppnisreglum HRÍ fyrir árið 2020.